Körfubolti Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. Körfubolti 28.11.2020 16:55 Martin með fleiri fráköst en stig í flottum Evrópusigri Martin Hermannsson hafði hægt um sig er Valencia vann flottan útisigur á Fenerbache á útivelli í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 27.11.2020 19:27 Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. Körfubolti 27.11.2020 15:30 Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Körfubolti 27.11.2020 12:31 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. Körfubolti 26.11.2020 16:50 Saga Tryggva eiginlega sama sagan og í myndinni „The Air Up There“ Miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta notar hvert tækifæri til að skella sér í Svartárvatn en Körfuboltakvöld sýndi úr heimsókninni til hans í þættinum „Um land allt.“ Körfubolti 25.11.2020 14:01 Haukur Helgi jákvæður á ný og missir af landsleikjunum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson fær ekki leyfi til þess að spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í leikjunum tveimur í FIBA búbblunni í Slókvakíu. Körfubolti 25.11.2020 13:16 Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023. Körfubolti 24.11.2020 16:00 Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Frans páfi fékk óvenjulega heimsókn í Vatíkanið í gær. Körfubolti 24.11.2020 11:31 Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. Körfubolti 23.11.2020 20:46 Rifjuðu upp gamlan KFÍ-leik þar sem sextán ára Siggi Þorsteins lét til sín taka Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004. Körfubolti 23.11.2020 15:31 Körfuboltakvöld skorar á Seinni bylgjuna í tilefni jólanna Strákarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi eru komnir í jólaskap og vilja fá kollega sína í Seinni bylgjunni með í jólafjörið. Körfubolti 23.11.2020 14:30 Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. Körfubolti 23.11.2020 12:01 Haukur Helgi hefur jafnað sig af COVID-19 og verður með landsliðinu Haukur Helgi Briem Pálsson mun spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 þrátt fyrir að hafa fengið kórónuveiruna á dögunum. Körfubolti 23.11.2020 11:21 Tryggvi og félagar töpuðu fyrir Barcelona Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza þegar liðið fékk stórlið Barcelona í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 22.11.2020 19:49 Martin og félagar lágu fyrir Tenerife Martin Hermannsson og félagar í Valencia mættu öflugu liði Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 22.11.2020 17:54 „Erum við að slaufa tímabilinu ef það verða þrjú eða fjögur smit 2. desember?“ Í Domino's Körfuboltakvöldi sem fór fram á föstudagskvöldið var meðal annars rætt um æfingabannið sem ríkir hér á landi en allur körfubolti hefur verið á ís síðan í byrjun október. Engir leikir og engar æfingar. Körfubolti 22.11.2020 15:17 Jón Axel atkvæðamikill í stóru tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni með liði sínu, Fraport Skyliners, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2020 18:58 Martin: EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru. Körfubolti 21.11.2020 12:30 Ótrúlegar lokasekúndur þegar Martin og félagar unnu góðan sigur Íslenski körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson var á sínum stað í liði Valencia þegar liðið mætti Maccabi Tel Aviv í Euro League í kvöld. Körfubolti 20.11.2020 22:27 Klay Thompson meiddist illa og missir af allri næstu leiktíð Golden State Warriors varð fyrir áfalli í dag en Klay Thomspon er illa meiddur. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá þessu. Körfubolti 19.11.2020 20:00 Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.11.2020 12:01 Jón Axel var ekki valinn í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt Ísland átti leikmann í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt en hann var ekki einn af þeim sem voru valdir inn í bestu körfuboltadeild heims. Körfubolti 19.11.2020 07:31 Þrettán stig frá Martin í sigri í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði þrettán stig er Valencia vann tólf stiga sigur á Panathinaikos, 95-83, í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 17.11.2020 21:54 „Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. Körfubolti 17.11.2020 19:00 Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20 Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Besti körfuboltamaður landsins getur ekki tekið þátt í tveimur leikjum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 17.11.2020 11:46 Harden hafnaði 6,8 milljörðum á ári og vill komast til Brooklyn Nets Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. Körfubolti 17.11.2020 11:30 Jón Axel verður í NBA-nýliðavalinu á morgun Ísland á sinn fulltrúa í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fer fram við sérstakar aðstæður á morgun. Körfubolti 17.11.2020 09:16 Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. Körfubolti 16.11.2020 17:25 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. Körfubolti 28.11.2020 16:55
Martin með fleiri fráköst en stig í flottum Evrópusigri Martin Hermannsson hafði hægt um sig er Valencia vann flottan útisigur á Fenerbache á útivelli í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 27.11.2020 19:27
Sex með yfir tíu stig í fyrsta sinn í fjögur ár Margir leikmenn voru að skila stigum á töfluna í sigri íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í gær. Körfubolti 27.11.2020 15:30
Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Körfubolti 27.11.2020 12:31
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. Körfubolti 26.11.2020 16:50
Saga Tryggva eiginlega sama sagan og í myndinni „The Air Up There“ Miðherji íslenska landsliðsins í körfubolta notar hvert tækifæri til að skella sér í Svartárvatn en Körfuboltakvöld sýndi úr heimsókninni til hans í þættinum „Um land allt.“ Körfubolti 25.11.2020 14:01
Haukur Helgi jákvæður á ný og missir af landsleikjunum Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson fær ekki leyfi til þess að spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í leikjunum tveimur í FIBA búbblunni í Slókvakíu. Körfubolti 25.11.2020 13:16
Njósnarinn hjá Lúxemborg óttast Tryggva og segir Ísland vera með sterkasta liðið Lúxemborg telur sig þurfa að hafa sérstakar gætur á miðherja íslenska liðsins þegar Ísland og Lúxemborg mætast í forkeppni fyrir HM 2023. Körfubolti 24.11.2020 16:00
Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Frans páfi fékk óvenjulega heimsókn í Vatíkanið í gær. Körfubolti 24.11.2020 11:31
Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. Körfubolti 23.11.2020 20:46
Rifjuðu upp gamlan KFÍ-leik þar sem sextán ára Siggi Þorsteins lét til sín taka Domino's Körfuboltakvöld fór í safnið og rifjaði upp gamlan leik KFÍ og Fjölnis á Ísafirði frá 2004. Körfubolti 23.11.2020 15:31
Körfuboltakvöld skorar á Seinni bylgjuna í tilefni jólanna Strákarnir í Domino´s Körfuboltakvöldi eru komnir í jólaskap og vilja fá kollega sína í Seinni bylgjunni með í jólafjörið. Körfubolti 23.11.2020 14:30
Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. Körfubolti 23.11.2020 12:01
Haukur Helgi hefur jafnað sig af COVID-19 og verður með landsliðinu Haukur Helgi Briem Pálsson mun spila með íslenska körfuboltalandsliðinu í forkeppni HM 2023 þrátt fyrir að hafa fengið kórónuveiruna á dögunum. Körfubolti 23.11.2020 11:21
Tryggvi og félagar töpuðu fyrir Barcelona Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza þegar liðið fékk stórlið Barcelona í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 22.11.2020 19:49
Martin og félagar lágu fyrir Tenerife Martin Hermannsson og félagar í Valencia mættu öflugu liði Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 22.11.2020 17:54
„Erum við að slaufa tímabilinu ef það verða þrjú eða fjögur smit 2. desember?“ Í Domino's Körfuboltakvöldi sem fór fram á föstudagskvöldið var meðal annars rætt um æfingabannið sem ríkir hér á landi en allur körfubolti hefur verið á ís síðan í byrjun október. Engir leikir og engar æfingar. Körfubolti 22.11.2020 15:17
Jón Axel atkvæðamikill í stóru tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni með liði sínu, Fraport Skyliners, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2020 18:58
Martin: EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru. Körfubolti 21.11.2020 12:30
Ótrúlegar lokasekúndur þegar Martin og félagar unnu góðan sigur Íslenski körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson var á sínum stað í liði Valencia þegar liðið mætti Maccabi Tel Aviv í Euro League í kvöld. Körfubolti 20.11.2020 22:27
Klay Thompson meiddist illa og missir af allri næstu leiktíð Golden State Warriors varð fyrir áfalli í dag en Klay Thomspon er illa meiddur. Adrian Wojnarowski, einn virtasti NBA-blaðamaðurinn, greinir frá þessu. Körfubolti 19.11.2020 20:00
Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 19.11.2020 12:01
Jón Axel var ekki valinn í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt Ísland átti leikmann í nýliðavali NBA deildarinnar í nótt en hann var ekki einn af þeim sem voru valdir inn í bestu körfuboltadeild heims. Körfubolti 19.11.2020 07:31
Þrettán stig frá Martin í sigri í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði þrettán stig er Valencia vann tólf stiga sigur á Panathinaikos, 95-83, í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 17.11.2020 21:54
„Þetta getur ekki verið gott fyrir hvorki geðheilsu né líkamann hjá þessum börnum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla, segir að nú sé kominn tími til að opna íþróttahúsin og leyfa afreksíþróttafólki landsins að æfa. Þetta sagði hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakka kvöldsins. Körfubolti 17.11.2020 19:00
Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. Körfubolti 17.11.2020 16:20
Martin Hermanns er ekki í íslenska körfuboltalandsliðinu Besti körfuboltamaður landsins getur ekki tekið þátt í tveimur leikjum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 17.11.2020 11:46
Harden hafnaði 6,8 milljörðum á ári og vill komast til Brooklyn Nets Framtíð körfuboltamannsins James Harden hjá Houston Rockets er í uppnámi ef marka má fréttir frá Bandaríkjunum. Körfubolti 17.11.2020 11:30
Jón Axel verður í NBA-nýliðavalinu á morgun Ísland á sinn fulltrúa í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fer fram við sérstakar aðstæður á morgun. Körfubolti 17.11.2020 09:16
Þjálfarar í Dominos deildunum skora á yfirvöld: „Undarlegt að nánast öll íþróttahreyfingin sé sett undir sama hatt“ Þjálfarar í Dominos-deildum karla og kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau skora á stjórnvöld að leyfa æfingar. Körfubolti 16.11.2020 17:25