Körfubolti Giannis í hóp með Jordan, Olajuwon, Garnett og Robinson Giannis Antetokounmpo er fyrsti leikmaður Milwaukee Bucks í 36 ár sem er valinn varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26.8.2020 23:00 Öllum leikjum kvöldsins frestað Öllum þremur leikjum kvöldsins sem áttu að fara fram í úrslitakeppni NBA körfuboltanum hefur nú verið frestað. Körfubolti 26.8.2020 21:18 Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Körfubolti 26.8.2020 20:31 Doc Rivers: Trump og hans fólk tala um ótta en það erum við sem eru drepin Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, hélt hjartnæma og áhrifamikla einræðu um ástandið í Bandaríkjunum eftir sigur liðsins í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 26.8.2020 15:30 10,7 milljónir söfnuðust fyrir Berglindi: „Mun aldrei gleymast“ Söfnunin fyrir körfuknattleikskonuna Berglindi Gunnarsdóttur tókst frábærlega en hápunktur hennar var mjög vel heppnuð hlaupahátíð í bænum hennar Stykkishólmi um síðustu helgi. Körfubolti 26.8.2020 13:30 Morris neitar því að hafa reynt að meiða Luka Doncic í nótt Umdeilt atvik átti sér stað í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt þegar leikmaður Los Angeles Clippers steig á ökkla Luka Doncic. Var þetta viljandi eða ekki? Körfubolti 26.8.2020 10:30 Hetjudáðir Jamal Murray héldu lífi í Denver og Paul George vaknaði til lífsins Frábær frammistaða Jamal Murray kom öðru fremur í veg fyrir að Utah Jazz kæmist áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en Los Angeles Clippers er aftur komið yfir í einvígi sínu eftir stórsigur á Dallas Mavericks. Körfubolti 26.8.2020 07:30 Gata í miðbæ Los Angeles borgar skírð eftir Kobe Bryant Það er við hæfi að hér eftir þurfi fólk að keyra veginn hans Kobe Bryant til þess að komast að Staples Center. Körfubolti 25.8.2020 11:30 LeBron eftir leikinn í nótt: Við svarta fólkið í Bandaríkjunum erum skíthrædd LeBron James talaði um stöðu síns fólks í Bandaríkjunum og komandi kosningar í nóvember í viðtali eftir stórleik sinn og Lakers liðsins í nótt. Körfubolti 25.8.2020 10:00 LeBron James og Lakers menn frábærir á Kobe Bryant deginum Leikmenn Los Angeles Lakers heiðruðu Kobe Bryant í nótt með því að yfirspila Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og komast í 3-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 25.8.2020 07:00 Austin Magnús fer frá Hlíðarenda á Ásvelli Haukar hafa fengið Austin Magnús Bracey til liðs við sig en hann kemur frá Val. Körfubolti 24.8.2020 18:00 Paul George sá fyrsti í 60 ár Önnur af stórstjörnum Los Angeles Clippers hefur alls ekki fundið taktinn gegn Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 24.8.2020 17:00 Luka Doncic kórónaði ótrúlegan leik sinn með geggjaðri sigurkörfu á flautunni Luka Doncic átti enn einn stórleikinn í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Dallas jafnaði sitt einvígi, Utah komst í lykilstöðu og bæði Boston Celtics og meistarar Toronto Raptors komust áfram í næstu umferð. Körfubolti 24.8.2020 07:30 Aðeins einn unnið fleiri leiki í úrslitakeppni en LeBron LeBron James er búinn finna taktinn með Los Angeles Lakers sem tapaði óvænt fyrir Portland Trail Blazers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 23.8.2020 12:50 Lakers vann naumlega | Thunder hélt einvíginu á lífi | Myndbönd Los Angeles Lakers, Milwaukee Bucks, Miami Heat og Oklahoma City Thunder unnu öll í úrslitekeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 23.8.2020 09:30 Raptors og Celtics svo gott sem komin áfram | Jazz og Clipperz í forystu | Myndbönd Alls fóru fjórir leikir fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Toronto Raptors og Boston Celtics eru komin 3-0 yfir í einvígum sínum og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar. Utajh Jazz og Los Angeles Clippers eru 2-1 yfir. Körfubolti 22.8.2020 09:00 Einmana á leið til Íslands Einn nýrra leikmanna Njarðvíkur í Domino´s deild karla er á leið til Íslands og birti áhugaverða mynd úr flugvélinni þar sem hann virðist vera Palli einn í heiminum. Körfubolti 21.8.2020 20:30 Loksins vann Lakers leik í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan árið 2012 er þeir jöfnuðu metin gegn Portland Blazers í 1. umferðinni. Körfubolti 21.8.2020 07:30 Doncic og bekkurinn sá til þess að Dallas jafnaði gegn Clippers Luka Doncic gerði 28 stig er Dallas jafnaði metin í 1-1 gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 127-114. Körfubolti 20.8.2020 07:30 „Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Körfubolti 19.8.2020 20:30 Sagði það ekki góða tilfinningu að vita að hún væri lömuð fyrir neðan axlir Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta, ræddi við Svövu í Sportpakka kvöldsins um slysið sem hún lenti í upphafi árs. Skyldi það hana eftir lamaða fyrir neðan axlir. Körfubolti 19.8.2020 19:00 Nýliðarnir fá tvo leikmenn fyrir komandi átök Körfuknattleiksdeild Fjölnis tilkynnti í dag að kvennalið félagsins hefði samið við tvo nýja leikmenn sem munu leika með liðinu í Dominos-deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 19.8.2020 18:15 LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Körfubolti 19.8.2020 07:30 Orlando kom öllum á óvart og Heat lagði Pacers Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins, og næturinnar, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú lokið. Lauk þeim báðum með 12 stiga sigrum. Körfubolti 18.8.2020 22:55 Njarðvíkingar bæta við sig tveimur Íslandsmeistaraþjálfurum Friðrik Pétur Ragnarsson og Sverrir Þór Sverrisson eiga það sameiginlegt að hafa gert Njarðvíkurlið að Íslandsmeisturum. Þeir snúa líka báðir aftur í þjálfun hjá Njarðvík í vetur. Körfubolti 18.8.2020 17:00 Stórleikur Doncic dugði ekki til | Myndbönd Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hófst í nótt með fjórum leikjum en í stórleiknum hafði Denver betur gegn Utah. Körfubolti 18.8.2020 07:30 Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Fyrsta leik úrslitakeppni NBA-deildarinnar er lokið með tíu stiga sigri Denver Nuggets á Utah Jazz í framlengdum leik. Körfubolti 17.8.2020 21:45 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 17.8.2020 17:45 Kaus sjálfur að fara af launaskrá en tekur nú aftur við Breiðabliki Pétur Ingvarsson er orðinn aðalþjálfari karlaliðs Breiðabliks í körfubolta á nýjan leik eftir að hafa stigið til hliðar í lok mars. Körfubolti 17.8.2020 16:45 Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. Körfubolti 17.8.2020 15:30 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Giannis í hóp með Jordan, Olajuwon, Garnett og Robinson Giannis Antetokounmpo er fyrsti leikmaður Milwaukee Bucks í 36 ár sem er valinn varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26.8.2020 23:00
Öllum leikjum kvöldsins frestað Öllum þremur leikjum kvöldsins sem áttu að fara fram í úrslitakeppni NBA körfuboltanum hefur nú verið frestað. Körfubolti 26.8.2020 21:18
Milwaukee mætti ekki til leiks í mótmælaskyni Ekkert verður úr fimmta leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en leikmenn Milwaukee ætla ekki að spila leikinn vegna réttindabaráttu svarta. Körfubolti 26.8.2020 20:31
Doc Rivers: Trump og hans fólk tala um ótta en það erum við sem eru drepin Doc Rivers, þjálfari Los Angeles Clippers, hélt hjartnæma og áhrifamikla einræðu um ástandið í Bandaríkjunum eftir sigur liðsins í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 26.8.2020 15:30
10,7 milljónir söfnuðust fyrir Berglindi: „Mun aldrei gleymast“ Söfnunin fyrir körfuknattleikskonuna Berglindi Gunnarsdóttur tókst frábærlega en hápunktur hennar var mjög vel heppnuð hlaupahátíð í bænum hennar Stykkishólmi um síðustu helgi. Körfubolti 26.8.2020 13:30
Morris neitar því að hafa reynt að meiða Luka Doncic í nótt Umdeilt atvik átti sér stað í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt þegar leikmaður Los Angeles Clippers steig á ökkla Luka Doncic. Var þetta viljandi eða ekki? Körfubolti 26.8.2020 10:30
Hetjudáðir Jamal Murray héldu lífi í Denver og Paul George vaknaði til lífsins Frábær frammistaða Jamal Murray kom öðru fremur í veg fyrir að Utah Jazz kæmist áfram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en Los Angeles Clippers er aftur komið yfir í einvígi sínu eftir stórsigur á Dallas Mavericks. Körfubolti 26.8.2020 07:30
Gata í miðbæ Los Angeles borgar skírð eftir Kobe Bryant Það er við hæfi að hér eftir þurfi fólk að keyra veginn hans Kobe Bryant til þess að komast að Staples Center. Körfubolti 25.8.2020 11:30
LeBron eftir leikinn í nótt: Við svarta fólkið í Bandaríkjunum erum skíthrædd LeBron James talaði um stöðu síns fólks í Bandaríkjunum og komandi kosningar í nóvember í viðtali eftir stórleik sinn og Lakers liðsins í nótt. Körfubolti 25.8.2020 10:00
LeBron James og Lakers menn frábærir á Kobe Bryant deginum Leikmenn Los Angeles Lakers heiðruðu Kobe Bryant í nótt með því að yfirspila Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og komast í 3-1 í einvígi liðanna. Körfubolti 25.8.2020 07:00
Austin Magnús fer frá Hlíðarenda á Ásvelli Haukar hafa fengið Austin Magnús Bracey til liðs við sig en hann kemur frá Val. Körfubolti 24.8.2020 18:00
Paul George sá fyrsti í 60 ár Önnur af stórstjörnum Los Angeles Clippers hefur alls ekki fundið taktinn gegn Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 24.8.2020 17:00
Luka Doncic kórónaði ótrúlegan leik sinn með geggjaðri sigurkörfu á flautunni Luka Doncic átti enn einn stórleikinn í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Dallas jafnaði sitt einvígi, Utah komst í lykilstöðu og bæði Boston Celtics og meistarar Toronto Raptors komust áfram í næstu umferð. Körfubolti 24.8.2020 07:30
Aðeins einn unnið fleiri leiki í úrslitakeppni en LeBron LeBron James er búinn finna taktinn með Los Angeles Lakers sem tapaði óvænt fyrir Portland Trail Blazers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 23.8.2020 12:50
Lakers vann naumlega | Thunder hélt einvíginu á lífi | Myndbönd Los Angeles Lakers, Milwaukee Bucks, Miami Heat og Oklahoma City Thunder unnu öll í úrslitekeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 23.8.2020 09:30
Raptors og Celtics svo gott sem komin áfram | Jazz og Clipperz í forystu | Myndbönd Alls fóru fjórir leikir fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Toronto Raptors og Boston Celtics eru komin 3-0 yfir í einvígum sínum og þurfa aðeins einn sigur til viðbótar. Utajh Jazz og Los Angeles Clippers eru 2-1 yfir. Körfubolti 22.8.2020 09:00
Einmana á leið til Íslands Einn nýrra leikmanna Njarðvíkur í Domino´s deild karla er á leið til Íslands og birti áhugaverða mynd úr flugvélinni þar sem hann virðist vera Palli einn í heiminum. Körfubolti 21.8.2020 20:30
Loksins vann Lakers leik í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni síðan árið 2012 er þeir jöfnuðu metin gegn Portland Blazers í 1. umferðinni. Körfubolti 21.8.2020 07:30
Doncic og bekkurinn sá til þess að Dallas jafnaði gegn Clippers Luka Doncic gerði 28 stig er Dallas jafnaði metin í 1-1 gegn LA Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 127-114. Körfubolti 20.8.2020 07:30
„Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Körfubolti 19.8.2020 20:30
Sagði það ekki góða tilfinningu að vita að hún væri lömuð fyrir neðan axlir Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta, ræddi við Svövu í Sportpakka kvöldsins um slysið sem hún lenti í upphafi árs. Skyldi það hana eftir lamaða fyrir neðan axlir. Körfubolti 19.8.2020 19:00
Nýliðarnir fá tvo leikmenn fyrir komandi átök Körfuknattleiksdeild Fjölnis tilkynnti í dag að kvennalið félagsins hefði samið við tvo nýja leikmenn sem munu leika með liðinu í Dominos-deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 19.8.2020 18:15
LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Körfubolti 19.8.2020 07:30
Orlando kom öllum á óvart og Heat lagði Pacers Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins, og næturinnar, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú lokið. Lauk þeim báðum með 12 stiga sigrum. Körfubolti 18.8.2020 22:55
Njarðvíkingar bæta við sig tveimur Íslandsmeistaraþjálfurum Friðrik Pétur Ragnarsson og Sverrir Þór Sverrisson eiga það sameiginlegt að hafa gert Njarðvíkurlið að Íslandsmeisturum. Þeir snúa líka báðir aftur í þjálfun hjá Njarðvík í vetur. Körfubolti 18.8.2020 17:00
Stórleikur Doncic dugði ekki til | Myndbönd Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hófst í nótt með fjórum leikjum en í stórleiknum hafði Denver betur gegn Utah. Körfubolti 18.8.2020 07:30
Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Fyrsta leik úrslitakeppni NBA-deildarinnar er lokið með tíu stiga sigri Denver Nuggets á Utah Jazz í framlengdum leik. Körfubolti 17.8.2020 21:45
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 17.8.2020 17:45
Kaus sjálfur að fara af launaskrá en tekur nú aftur við Breiðabliki Pétur Ingvarsson er orðinn aðalþjálfari karlaliðs Breiðabliks í körfubolta á nýjan leik eftir að hafa stigið til hliðar í lok mars. Körfubolti 17.8.2020 16:45
Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. Körfubolti 17.8.2020 15:30