Körfubolti

Tíundi sigurinn í röð hjá Celtics
Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors.

Rekinn eftir tap fyrir Martin og félögum
Gríska körfuboltastórveldið Panathinaikos rak í dag þjálfara sinn, degi eftir tap fyrir Martin Hermannssyni og félögum.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik
Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli.

Falur: Fullt af fólki hérna hrætt við lætin
Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 92-80 | Sannfærandi sigur hjá Breiðhyltingum
ÍR og Fjölnir mættust í Hertz-hellinum í Dominos-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn voru ÍR í 7. sæti með þrjá sigra en nýliðar Fjölnis í næstneðsta sæti með einn sigur. Það voru ÍR-ingar sem fóru með nokkuð sannfærandi sigur af hólmi, 92-80.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 113-52 | Njarðvíkingar tóku Þórsara í bakaríið
Njarðvík vann 61 stigs sigur á Þór AK., 113-52, í Domino's deild karla í kvöld.

„Þarft kannski frekar áfallahjálp eftir eins stigs tap“
Þjálfari Þórs Ak. segist hafa gert sér snemma grein fyrir því hvernig leikurinn gegn Njarðvík myndi fara.

Dagur Kár frá næstu sex vikur
Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Grindvíkingum í næstu leikjum í Domino's deild karla vegna meiðsla.

Sportpakkinn: Martin sýndi frábæra takta í Grikklandi
Martin Hermannsson átti stórleik í tvíframlengdum leik í EuroLeague með Alba Berlin í gærkvöld. Alba mætti gríðarsterku liði Panathinaikos á útivelli.

Nautin frá Chicago réðu ekkert við Giannis
Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Umfjöllun: Ísland - Búlgaría 69-84 | Tap í fyrsta leik í Höllinni
Ísland tekur á móti Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021 í körfubolta kvenna.

Martin frábær í langþráðum sigri Alba í EuroLeague
Alba Berlin vann langþráðan sigur í EuroLeague í kvöld þegar liðið sótti Panathinaikos heim í tvíframlengdum leik.

Sportpakkinn: Stólarnir og Þórsarar á siglingu
Tindastóll og Þór Þ. eru á uppleið í Domino's deild karla.

Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val
Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Valur hefur hins vegar tapað þremur leikjum í röð.

Lovísa leikur sinn fyrsta landsleik í kvöld
Benedikt Guðmundsson hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn gegn Búlgaríu í undankeppni EM 2021.

Hvatti dómarana til að reka pabba sinn út úr húsi
Næsta matarboð gæti orðið vandræðalegt hjá Rivers-fjölskyldunni.

Harden í essinu sínu í sigri Houston
Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 83-79 | Suðurstrandarslagurinn stóð fyrir sínu
Það var meiri kraftur í Þórsurum í framlengingunni.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val
Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð.

Tap hjá Israel Martin á gamla heimavellinum
Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla.

Nýliði Chicago Bulls setti þristamet | Myndband
Coby White, 19 ára nýliði hjá Chicago Bulls, fór hamförum gegn New York Knicks.

Neyðarlegt tap hjá Kentucky | Myndbönd
Ein óvæntustu úrslit í sögu bandaríska háskólakörfuboltans komu í nótt þegar hinn óþekkti skóli, Evansville, skellti stórliði Kentucky, 67-64.

Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki
"Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Sportpakkinn: Alawoya og Zabas til Vals?
Þrír leikir fara fram í Domino's deild karfa í körfubolta í kvöld.

Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut
Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Tíu flottustu tilþrifin í 6. umferð Dominos-deildarinnar | Myndband
Mörg skemmtileg tilþrif sáust í 6. umferð Dominos-deildar karla.

Enn ein sýningin hjá Harden, áttundi sigur Boston í röð og hörmungar Golden State halda áfram | Myndbönd
Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt.

Danero aftur til ÍR
ÍR-ingar hafa fengið liðsstyrk í baráttunni sem framundan er í Domino's deild karla.

Sigurganga Lakers stöðvuð | Myndbönd
LA Lakers tapaði sínum fyrsta leik síðan í fyrstu umferðinni í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið tapaði með níu stiga mun, 113-104, fyrir Toronto á heimavelli í nótt.

Körfuboltakvöld: Halda að þau séu að fara út í High School Musical
Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum.