Körfubolti Sjáðu af hverju Kevin Capers var rekinn út úr húsi í gærkvöldi Kevin Capers, leikmaður ÍR, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir uppákomu í leik Njarðvíkur og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Körfubolti 22.3.2019 09:00 Æskuvinur Durant skotinn til bana en hann spilaði og hjálpaði GSW að vinna Kevin Durant fékk mjög slæmar fréttir í gær en ákvað engu að síður að spila með liði Golden State Warriors sem vann sannfærandi sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 22.3.2019 07:30 Chicago Bulls á hér eftir stærstu stigatöfluna í NBA-deildinni Stigatöflurnar í NBA-deildinni í körfubolta eru flestar af glæsilegri gerðinni en forráðamenn Chicago Bulls og íshokkíliðsins Chicago Blackhawks vildu gera enn betur í United Center. Körfubolti 21.3.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 89 - 80 Grindavík | Stjarnan hóf einvígið með naumum sigri Grindavík barðist hetjulega gegn Stjörnunni í kvöld í fyrsta leik í einvígi liðanna en Stjarnan reyndist á endanum of stór biti fyrir þá gulu. Körfubolti 21.3.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla Körfubolti 21.3.2019 21:45 Borche: Efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun Þjálfari ÍR telur að það hafi verið rétt ákvörðun að reka Kevin Capers út úr húsi. Körfubolti 21.3.2019 21:23 Úrslitakeppnin hjá körlunum hefst í kvöld Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla hefst í kvöld í Garðabæ og Njarðvík þegar tvö efstu lið deildarinnar, Stjarnan og Njarðvík taka á móti Grindavík og ÍR. Körfubolti 21.3.2019 17:30 Ætlar ekki að kæra þjálfara Blika en stendur með Unni Töru Þjálfari KR upplifði einnig dónaskap frá þjálfara Breiðabliks líkt og Unnur Tara Jónsdóttir. Körfubolti 21.3.2019 16:18 Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Lýkur eyðimerkurgöngu Ljónanna? Njarðvík hefur ekki orðið Íslandsmeistari síðan 2006 en vegferð þess að þeim stóra hefst á móti ÍR. Körfubolti 21.3.2019 15:30 Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Á Grindavík möguleika í Stjörnuna? Domino´s-Körfuboltakvöld rýndi í öll einvígin í úrslitakeppninni. Körfubolti 21.3.2019 14:00 Nóg af spennuleikjum í NBA-deildinni í nótt Þrír leikir voru framlengdir, níu leikja sigurganga endaði og 57 stig frá James Harden dugði ekki til sigurs. Körfubolti 21.3.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-68 | Endurkoma Söru ekki nóg fyrir Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir er kominn heim í Keflavík eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Endurkoma hennar í liðið reyndist þó ekki nóg til þess að Keflavík næði að sigra Val. Körfubolti 20.3.2019 23:15 Sara Rún: Gott að koma heim Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík síðan tímabilið 2014-2015 í kvöld gegn feiknasterku liði Vals í Origo-höllinni. Körfubolti 20.3.2019 21:56 Breiðablik vann dramatískan sigur á KR Breiðablik vann hádramatískan sigur á KR í Frostaskjóli í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 20.3.2019 20:56 Sara Rún með Keflavík í kvöld Sara Rún Hinriksdóttir er í leikmannahópi Keflavíkur sem mætir Val í stórleik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.3.2019 19:09 Harden fyrstur í NBA-sögunni til að skora 30 stig á móti öllum James Harden skrifaði nýjan kafla í NBA-sögunni í nótt þegar hann skoraði 31 stig í sigurleik á Atlanta Hawks. Körfubolti 20.3.2019 16:30 Jón Axel gaf tíu stoðsendingar en NIT mótið endaði samt í fyrsta leik NIT-mótið var stutt gaman fyrir Davidson körfuboltaliðið og tímabilið endaði því á tveimur svekkjandi tapleikjum. Körfubolti 20.3.2019 15:00 „Ef þú finnur Mantas máttu endilega láta mig vita“ Sverrir Þór Sverrisson hefur ekki heyrt í litháíska bakverðinum í marga daga. Körfubolti 20.3.2019 14:30 Keyptu miða á „einvígi“ LeBron og Giannis en fengu að sjá hvorugan Golden State Warriors bætti fyrir kvöldið áður og komu sér aftur í toppsæti Vesturdeildarinnar í NBA með sigri í Minnesota í nótt. Brooklyn Nets var þó lið næturinnar eftir að hafa unnið upp 28 stiga forskot í Sacramento. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum nú risastjörnulausum leik í Milwaukee. Körfubolti 20.3.2019 07:30 Martin og félagar tóku forystuna í undanúrslitaeinvíginu KR-ingurinn gæti verið á leið í úrslitarimmuna í Euro Cup. Körfubolti 19.3.2019 20:44 Stjarnan steig stórt skref í átt að úrslitakeppni Stjarnan er í góðum málum. Körfubolti 19.3.2019 20:40 Geri ráð fyrir að klára skólann Jón Axel Guðmundsson var valinn besti leikmaður A-10-deildarinnar með Davidson Wildcats í vetur. Ekkert varð úr því að Davidson kæmist í marsfárið en Jón Axel gerir ráð fyrir að snúa aftur á lokaárinu. Körfubolti 19.3.2019 11:00 Meistararnir í Golden State réðu ekki við heitasta lið NBA-deildarinnar í dag Denver Nuggets varð í nótt annað lið í Vesturdeildinni á eftir Golden State Warriors til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Golden State tapaði á sama tíma á móti San Antonio Spurs. Körfubolti 19.3.2019 07:30 KKÍ herðir viðurlög um vanskil: „Öðrum félögum fannst það ósanngjarnt“ 53. ársþing KKÍ fór fram um helgina. Körfubolti 18.3.2019 20:30 Fékk sér sopa hjá áhorfanda í miðjum NBA leik Það gerist oft að NBA-leikmenn kasta sér á eftir bolta út á meðal áhorfenda á fremsta bekk. Það er samt ekki allir sem fá smá bónus eftir að hafa endað meðal fína og ríka fólksins í dýrustu sætum hússins. Körfubolti 18.3.2019 16:00 Stjörnuleikmaður Chicago Bulls vill borga sektina fyrir þjálfara sinn Samband Jim Boylen og Zach LaVine hefur verið stormasamt síðan að Boylen tók við sem nýr þjálfari Chicago Bulls. Nýjustu fréttirnar af þeim benda þó til þess að þeir séu farnir að róa í sömu átt. Körfubolti 18.3.2019 15:30 Sendi lokaskot LeBron aftur til föðurhúsanna og enn eitt tapið hjá Lakers LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los Angeles Lakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann Mario Hezonja. 52 stiga leikur Giannis Antetokounmpo dugði heldur ekki liði Milwaukee Bucks. Körfubolti 18.3.2019 07:30 Curry stigahæstur í sigri Golden State Átta leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Golden State Warriors fóru með sigur af hólmi gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 17.3.2019 10:00 Körfuboltakvöld: Troðslur ársins Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. Körfubolti 17.3.2019 09:00 Körfuboltakvöld: Stólarnir settir í Bold and the Beautiful búning Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. Körfubolti 16.3.2019 23:30 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Sjáðu af hverju Kevin Capers var rekinn út úr húsi í gærkvöldi Kevin Capers, leikmaður ÍR, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir uppákomu í leik Njarðvíkur og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Körfubolti 22.3.2019 09:00
Æskuvinur Durant skotinn til bana en hann spilaði og hjálpaði GSW að vinna Kevin Durant fékk mjög slæmar fréttir í gær en ákvað engu að síður að spila með liði Golden State Warriors sem vann sannfærandi sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 22.3.2019 07:30
Chicago Bulls á hér eftir stærstu stigatöfluna í NBA-deildinni Stigatöflurnar í NBA-deildinni í körfubolta eru flestar af glæsilegri gerðinni en forráðamenn Chicago Bulls og íshokkíliðsins Chicago Blackhawks vildu gera enn betur í United Center. Körfubolti 21.3.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 89 - 80 Grindavík | Stjarnan hóf einvígið með naumum sigri Grindavík barðist hetjulega gegn Stjörnunni í kvöld í fyrsta leik í einvígi liðanna en Stjarnan reyndist á endanum of stór biti fyrir þá gulu. Körfubolti 21.3.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla Körfubolti 21.3.2019 21:45
Borche: Efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun Þjálfari ÍR telur að það hafi verið rétt ákvörðun að reka Kevin Capers út úr húsi. Körfubolti 21.3.2019 21:23
Úrslitakeppnin hjá körlunum hefst í kvöld Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla hefst í kvöld í Garðabæ og Njarðvík þegar tvö efstu lið deildarinnar, Stjarnan og Njarðvík taka á móti Grindavík og ÍR. Körfubolti 21.3.2019 17:30
Ætlar ekki að kæra þjálfara Blika en stendur með Unni Töru Þjálfari KR upplifði einnig dónaskap frá þjálfara Breiðabliks líkt og Unnur Tara Jónsdóttir. Körfubolti 21.3.2019 16:18
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Lýkur eyðimerkurgöngu Ljónanna? Njarðvík hefur ekki orðið Íslandsmeistari síðan 2006 en vegferð þess að þeim stóra hefst á móti ÍR. Körfubolti 21.3.2019 15:30
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Á Grindavík möguleika í Stjörnuna? Domino´s-Körfuboltakvöld rýndi í öll einvígin í úrslitakeppninni. Körfubolti 21.3.2019 14:00
Nóg af spennuleikjum í NBA-deildinni í nótt Þrír leikir voru framlengdir, níu leikja sigurganga endaði og 57 stig frá James Harden dugði ekki til sigurs. Körfubolti 21.3.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-68 | Endurkoma Söru ekki nóg fyrir Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir er kominn heim í Keflavík eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Endurkoma hennar í liðið reyndist þó ekki nóg til þess að Keflavík næði að sigra Val. Körfubolti 20.3.2019 23:15
Sara Rún: Gott að koma heim Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík síðan tímabilið 2014-2015 í kvöld gegn feiknasterku liði Vals í Origo-höllinni. Körfubolti 20.3.2019 21:56
Breiðablik vann dramatískan sigur á KR Breiðablik vann hádramatískan sigur á KR í Frostaskjóli í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 20.3.2019 20:56
Sara Rún með Keflavík í kvöld Sara Rún Hinriksdóttir er í leikmannahópi Keflavíkur sem mætir Val í stórleik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.3.2019 19:09
Harden fyrstur í NBA-sögunni til að skora 30 stig á móti öllum James Harden skrifaði nýjan kafla í NBA-sögunni í nótt þegar hann skoraði 31 stig í sigurleik á Atlanta Hawks. Körfubolti 20.3.2019 16:30
Jón Axel gaf tíu stoðsendingar en NIT mótið endaði samt í fyrsta leik NIT-mótið var stutt gaman fyrir Davidson körfuboltaliðið og tímabilið endaði því á tveimur svekkjandi tapleikjum. Körfubolti 20.3.2019 15:00
„Ef þú finnur Mantas máttu endilega láta mig vita“ Sverrir Þór Sverrisson hefur ekki heyrt í litháíska bakverðinum í marga daga. Körfubolti 20.3.2019 14:30
Keyptu miða á „einvígi“ LeBron og Giannis en fengu að sjá hvorugan Golden State Warriors bætti fyrir kvöldið áður og komu sér aftur í toppsæti Vesturdeildarinnar í NBA með sigri í Minnesota í nótt. Brooklyn Nets var þó lið næturinnar eftir að hafa unnið upp 28 stiga forskot í Sacramento. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum nú risastjörnulausum leik í Milwaukee. Körfubolti 20.3.2019 07:30
Martin og félagar tóku forystuna í undanúrslitaeinvíginu KR-ingurinn gæti verið á leið í úrslitarimmuna í Euro Cup. Körfubolti 19.3.2019 20:44
Stjarnan steig stórt skref í átt að úrslitakeppni Stjarnan er í góðum málum. Körfubolti 19.3.2019 20:40
Geri ráð fyrir að klára skólann Jón Axel Guðmundsson var valinn besti leikmaður A-10-deildarinnar með Davidson Wildcats í vetur. Ekkert varð úr því að Davidson kæmist í marsfárið en Jón Axel gerir ráð fyrir að snúa aftur á lokaárinu. Körfubolti 19.3.2019 11:00
Meistararnir í Golden State réðu ekki við heitasta lið NBA-deildarinnar í dag Denver Nuggets varð í nótt annað lið í Vesturdeildinni á eftir Golden State Warriors til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Golden State tapaði á sama tíma á móti San Antonio Spurs. Körfubolti 19.3.2019 07:30
KKÍ herðir viðurlög um vanskil: „Öðrum félögum fannst það ósanngjarnt“ 53. ársþing KKÍ fór fram um helgina. Körfubolti 18.3.2019 20:30
Fékk sér sopa hjá áhorfanda í miðjum NBA leik Það gerist oft að NBA-leikmenn kasta sér á eftir bolta út á meðal áhorfenda á fremsta bekk. Það er samt ekki allir sem fá smá bónus eftir að hafa endað meðal fína og ríka fólksins í dýrustu sætum hússins. Körfubolti 18.3.2019 16:00
Stjörnuleikmaður Chicago Bulls vill borga sektina fyrir þjálfara sinn Samband Jim Boylen og Zach LaVine hefur verið stormasamt síðan að Boylen tók við sem nýr þjálfari Chicago Bulls. Nýjustu fréttirnar af þeim benda þó til þess að þeir séu farnir að róa í sömu átt. Körfubolti 18.3.2019 15:30
Sendi lokaskot LeBron aftur til föðurhúsanna og enn eitt tapið hjá Lakers LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los Angeles Lakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann Mario Hezonja. 52 stiga leikur Giannis Antetokounmpo dugði heldur ekki liði Milwaukee Bucks. Körfubolti 18.3.2019 07:30
Curry stigahæstur í sigri Golden State Átta leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Golden State Warriors fóru með sigur af hólmi gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 17.3.2019 10:00
Körfuboltakvöld: Troðslur ársins Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. Körfubolti 17.3.2019 09:00
Körfuboltakvöld: Stólarnir settir í Bold and the Beautiful búning Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. Körfubolti 16.3.2019 23:30