Körfubolti Stjörnur LeBron og Curry skinu skært | Myndbönd LeBron James og Steph Curry skoruðu báðir yfir 40 stig fyrir sín lið í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6.12.2018 07:30 Valur skoraði 102 stig gegn Blikum Blikarnir fengu skell á heimavelli í kvöld. Körfubolti 5.12.2018 20:57 Jón Axel fer á kostum og er efstur í öllu í efsta liðinu Jón Axel Guðmundsson er besti leikmaður besta liðsins í A 10-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 5.12.2018 13:00 Segist nú getað sannað það að hann hafi ekki drepið pabba Michael Jordan Dæmdur morðingi föður körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan er enn að berjast fyrir sakleysi sínu 25 árum eftir morðið. Hann telur sig nú getað sannað sakleysi sitt. Körfubolti 5.12.2018 08:30 Átta sigurleikir í röð hjá Dallas Mavericks liðinu Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Körfubolti 5.12.2018 08:00 Katla Rún eina hundrað plúsa konan í deildinni Keflvíkingurinn Katla Rún Garðarsdóttir er nú langefst í plús og mínus í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4.12.2018 17:45 Fjallabaksleið í undankeppnina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta getur ekki komist í undankeppni Eurobasket 2021 í gegnum núverandi riðil eftir sigur Belga á Portúgal um helgina. Öll von er þó ekki úti um sæti í keppninni. Körfubolti 4.12.2018 17:00 Körfuboltastjarna kastaði dúkkum í vöggu í beinni Vinsæll kvöldspjallaþáttur á Spáni fékk einn besta körfuboltamann spænsku þjóðarinnar í heimsókn en það sem sjónvarpsfólkið lét hann gera hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Körfubolti 4.12.2018 16:15 Sigursælasta körfuboltakona Serbíu þjálfar lið Skallagríms Skallagrímur er búið að finna nýjan þjálfara á kvennaliðið sitt í Domino´s deildinni. Biljana Stanković mun taka við liðinu af Ara Gunnarssyni. Körfubolti 4.12.2018 10:00 Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors. Körfubolti 4.12.2018 07:30 Myndaði sofandi stórstjörnur Golden State liðsins NBA-leikmenn spila 82 deildarleiki á tímabilinu og svo tekur við rúmlega tveggja mánaða úrslitakeppni. Á þessum tíma ferðast leikmennirnir fram og til baka um Bandaríkin og þetta tekur vissulega á. Körfubolti 3.12.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-89 | Keflavík heldur í við toppliðin Keflavík með mikilvægan sigur í Fjósinu. Körfubolti 3.12.2018 20:45 „Hef ekki verið svona hamingjusamur í langan tíma“ Það hefur verið auðvelt fyrir flesta að gleðjast með Derrick Rose í NBA-deildinni í vetur. Rose hefur átt eftirtektarverða endurkomu í deildina eftir mjög erfiða tíma síðustu ár. Körfubolti 3.12.2018 19:30 Chicago Bulls rak þjálfarann sinn Fred Hoiberg verður ekki lengur þjálfari Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.12.2018 15:34 Smith Jr tryggði Mavericks sigur þrátt fyrir brotna framtönn Dennis Smith Jr. lét brotna framtönn ekki trufla sig frá því að tryggja Dallas Mavericks sigurinn á Los Angeles Clippers í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 3.12.2018 07:30 Snæfell vann 23 stiga sigur á Stjörnunni Snæfell átti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar Garðabæjarkonur heimsóttu Stykkishólm í Dominos-deildinni í dag. Körfubolti 2.12.2018 16:52 Jón Axel frábær í fjórða sigri Davidson í röð Jón Axel Guðmundsson var besti maður Davidson þegar liðið lagði Wilmington að velli í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 2.12.2018 10:00 Endurkoma Steph Curry dugði skammt í Detroit Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt eftir meiðsli en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Körfubolti 2.12.2018 09:30 LeBron leiddi Lakers til sigurs gegn slóvenska undrinu í Dallas Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í Bandaríkjunum í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Körfubolti 1.12.2018 09:32 Curry brást við krúttlegu bréfi níu ára stúlku NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka. Körfubolti 30.11.2018 23:15 Átta leikmenn með 50 stiga leik í NBA-deildinni í vetur Það hefur ekki vantað upp á súperleikina hjá leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Körfubolti 30.11.2018 15:30 Túrbóleikur í Toronto þar sem 51 stig frá Kevin Durant dugði ekki Golden State 51 stig frá sjóðheitum Kevin Durant dugði NBA-meisturum Golden State Warriors sem töpuðu á móti toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn leik og endaði taphrinu sína. Körfubolti 30.11.2018 07:30 Jón Arnór: Nýir leikmenn taka við og gera framtíðina spennandi og skemmtilega Besti körfuknattleiksmaður Íslands hefur átt betri daga en í dag en var stoltur af sínum mönnum og var sammála því að sóknarleikurinn hafi kostað Ísland sigurinn. Körfubolti 29.11.2018 22:44 Craig: Belgar sáu við okkur Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld Körfubolti 29.11.2018 22:33 Sáttasti strákurinn í salnum þökk sé Russell Russell Westbrook er aftur kominn á fulla ferð eftir hnéaðgerðina í haust og hann var með geggjaða þrennu í nótt þegar hann bauð upp á 23 stig, 19 fráköst og 15 stoðsendingar í sigri á Cleveland. Körfubolti 29.11.2018 22:30 Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri. Körfubolti 29.11.2018 22:25 Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. Körfubolti 29.11.2018 22:00 Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni. Körfubolti 29.11.2018 15:00 Haukur Helgi getur ekki spilað og Danero valinn frekar en Colin Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Körfubolti 29.11.2018 13:39 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. Körfubolti 29.11.2018 13:00 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Stjörnur LeBron og Curry skinu skært | Myndbönd LeBron James og Steph Curry skoruðu báðir yfir 40 stig fyrir sín lið í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6.12.2018 07:30
Valur skoraði 102 stig gegn Blikum Blikarnir fengu skell á heimavelli í kvöld. Körfubolti 5.12.2018 20:57
Jón Axel fer á kostum og er efstur í öllu í efsta liðinu Jón Axel Guðmundsson er besti leikmaður besta liðsins í A 10-deildinni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 5.12.2018 13:00
Segist nú getað sannað það að hann hafi ekki drepið pabba Michael Jordan Dæmdur morðingi föður körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan er enn að berjast fyrir sakleysi sínu 25 árum eftir morðið. Hann telur sig nú getað sannað sakleysi sitt. Körfubolti 5.12.2018 08:30
Átta sigurleikir í röð hjá Dallas Mavericks liðinu Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Körfubolti 5.12.2018 08:00
Katla Rún eina hundrað plúsa konan í deildinni Keflvíkingurinn Katla Rún Garðarsdóttir er nú langefst í plús og mínus í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4.12.2018 17:45
Fjallabaksleið í undankeppnina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta getur ekki komist í undankeppni Eurobasket 2021 í gegnum núverandi riðil eftir sigur Belga á Portúgal um helgina. Öll von er þó ekki úti um sæti í keppninni. Körfubolti 4.12.2018 17:00
Körfuboltastjarna kastaði dúkkum í vöggu í beinni Vinsæll kvöldspjallaþáttur á Spáni fékk einn besta körfuboltamann spænsku þjóðarinnar í heimsókn en það sem sjónvarpsfólkið lét hann gera hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Körfubolti 4.12.2018 16:15
Sigursælasta körfuboltakona Serbíu þjálfar lið Skallagríms Skallagrímur er búið að finna nýjan þjálfara á kvennaliðið sitt í Domino´s deildinni. Biljana Stanković mun taka við liðinu af Ara Gunnarssyni. Körfubolti 4.12.2018 10:00
Magnaður Curry leiddi Warriors til sigurs Stephen Curry er nýstiginn upp úr meiðslum en það kom ekki að sök þegar Golden State Warriors mætti Atlanta Hawks í NBA deildinni í nótt. Curry setti 30 stig á 29 mínútum í sigri Warriors. Körfubolti 4.12.2018 07:30
Myndaði sofandi stórstjörnur Golden State liðsins NBA-leikmenn spila 82 deildarleiki á tímabilinu og svo tekur við rúmlega tveggja mánaða úrslitakeppni. Á þessum tíma ferðast leikmennirnir fram og til baka um Bandaríkin og þetta tekur vissulega á. Körfubolti 3.12.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-89 | Keflavík heldur í við toppliðin Keflavík með mikilvægan sigur í Fjósinu. Körfubolti 3.12.2018 20:45
„Hef ekki verið svona hamingjusamur í langan tíma“ Það hefur verið auðvelt fyrir flesta að gleðjast með Derrick Rose í NBA-deildinni í vetur. Rose hefur átt eftirtektarverða endurkomu í deildina eftir mjög erfiða tíma síðustu ár. Körfubolti 3.12.2018 19:30
Chicago Bulls rak þjálfarann sinn Fred Hoiberg verður ekki lengur þjálfari Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.12.2018 15:34
Smith Jr tryggði Mavericks sigur þrátt fyrir brotna framtönn Dennis Smith Jr. lét brotna framtönn ekki trufla sig frá því að tryggja Dallas Mavericks sigurinn á Los Angeles Clippers í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 3.12.2018 07:30
Snæfell vann 23 stiga sigur á Stjörnunni Snæfell átti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar Garðabæjarkonur heimsóttu Stykkishólm í Dominos-deildinni í dag. Körfubolti 2.12.2018 16:52
Jón Axel frábær í fjórða sigri Davidson í röð Jón Axel Guðmundsson var besti maður Davidson þegar liðið lagði Wilmington að velli í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 2.12.2018 10:00
Endurkoma Steph Curry dugði skammt í Detroit Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt eftir meiðsli en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Körfubolti 2.12.2018 09:30
LeBron leiddi Lakers til sigurs gegn slóvenska undrinu í Dallas Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í Bandaríkjunum í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Körfubolti 1.12.2018 09:32
Curry brást við krúttlegu bréfi níu ára stúlku NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka. Körfubolti 30.11.2018 23:15
Átta leikmenn með 50 stiga leik í NBA-deildinni í vetur Það hefur ekki vantað upp á súperleikina hjá leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Körfubolti 30.11.2018 15:30
Túrbóleikur í Toronto þar sem 51 stig frá Kevin Durant dugði ekki Golden State 51 stig frá sjóðheitum Kevin Durant dugði NBA-meisturum Golden State Warriors sem töpuðu á móti toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn leik og endaði taphrinu sína. Körfubolti 30.11.2018 07:30
Jón Arnór: Nýir leikmenn taka við og gera framtíðina spennandi og skemmtilega Besti körfuknattleiksmaður Íslands hefur átt betri daga en í dag en var stoltur af sínum mönnum og var sammála því að sóknarleikurinn hafi kostað Ísland sigurinn. Körfubolti 29.11.2018 22:44
Craig: Belgar sáu við okkur Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld Körfubolti 29.11.2018 22:33
Sáttasti strákurinn í salnum þökk sé Russell Russell Westbrook er aftur kominn á fulla ferð eftir hnéaðgerðina í haust og hann var með geggjaða þrennu í nótt þegar hann bauð upp á 23 stig, 19 fráköst og 15 stoðsendingar í sigri á Cleveland. Körfubolti 29.11.2018 22:30
Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri. Körfubolti 29.11.2018 22:25
Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. Körfubolti 29.11.2018 22:00
Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni. Körfubolti 29.11.2018 15:00
Haukur Helgi getur ekki spilað og Danero valinn frekar en Colin Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Körfubolti 29.11.2018 13:39
Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. Körfubolti 29.11.2018 13:00