Körfubolti

Hildur spilar áfram á Spáni

Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænska félagið Celta de Vigo Baloncesto og mun því spila annað tímabil á Spáni.

Körfubolti

Finnur Freyr hættur hjá KR

Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR eru mjög óvænt í þjálfaraleit þar sem að Finnur Freyr Stefánsson er hættur að þjálfa liðið. Hann er búinn að gera liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð.

Körfubolti

Kristinn snýr aftur heim

Kristinn Marinósson er farinn aftur heim og leikur með uppeldisfélaginu, Haukum, í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Karfan greinir frá.

Körfubolti

Einn mesti nagli sem ég hef þjálfað

Bob McKillop, þjálfari körfuboltaliðs Davidson háskólans, var aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði hér á landi um helgina. Hann hefur þjálfað Jón Axel Guðmundsson síðustu tvö ár og ber honum vel söguna.

Körfubolti

Tryggvi og félagar úr leik

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia eru úr leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap gegn Herbalife Gran Canaria í oddaleik í 8-liða úrslitum.

Körfubolti