Leikjavísir

Ólögmæt lénsskráning

Samkeppnisráð hefur úrskurðað að Haukur Vagnsson, sem búsettur er í Þýskalandi, hafi með skráningu lénsins playstation2.is, brotið gegn ákvæðum samkeppnislaga. Því hefur Hauki verið bönnuð notkun lénsins og verður hann að afskrá það innan tveggja vikna frá birtingu ákvörðunarinnar. 

Leikjavísir

José Carreras á Íslandi

<strong><font color="#000000">José Carreras</font></strong> <a href="http://www.visir.is/?pageid=684"><strong><font color="#45579f">Skráðu frítt netfang - Þú gætir unnið miða</font></strong></a>

Leikjavísir

Samningur um aldursmerkingar á tölvuleikjum

SMÁÍS (Samtök Myndrétthafa á Íslandi) og ISFE (Interactive Software Federation of Europe) hafa gert með sér samning, um að SMÁÍS verði aðili að PEGI, sem eru aldursmerkingar á tölvuleikjum. Allir nýir tölvuleikir verða merktir samkvæmt flokkunarkerfinu og er því ætlað að tryggja að ólögráða börn fari ekki í leiki sem eru ekki við hæfi þeirra aldurshóps.

Leikjavísir