Lífið „Að horfa upp á pabba fá ekki viðeigandi hjálp var skelfing“ „Okkur finnst hann eiga það skilið að þessi saga heyrist, að við séum röddin hans í þessu,“ segir Helga Sigurjónsdóttir. Sigurjón Þorgrímsson, faðir hennar, lést af völdum briskrabbameins árið 2019, tæpum tveimur vikum eftir greiningu. Hann var þá 59 ára gamall. Lífið 5.8.2023 07:00 Pálmi ætlar að breyta heiminum Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson gaf út lagið Ég skal breyta heiminum í dag. Lagið var samið af syni Pálma, Sigurði Helga Pálmasyni og textann samdi tónlistamaðurinn og textasmiðurinn Bragi Valdimar Skúlason. Lífið 4.8.2023 19:43 Breaking Bad stjarna látin Bandaríski leikarinn Mark Margolis er látinn, 83 ára að aldri. Margolis er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hector Salamanca í sjónvarpsþáttaröðunum Breaking Bad og Better Call Saul. Lífið 4.8.2023 17:03 Sara Péturs á von á barni Tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, sem þekktust er undir listamannanafninu Glowie, og kærastinn Guðlaugur Andri Eyþórsson, klippari og ljósmyndari, eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 4.8.2023 15:15 Stefndi á Herjólfsdal en telur í fjöldasöng á Flúðum „Það er einstök tilfinning þegar fólk syngur með í brekkunni. Það er dásamlegt og svo mikil ást í loftinu,“ segir tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Grétarsson, þekktur sem Bjössi í Greifunum. Hann mun leiða brekkusönginn í Torfadal á Flúðum næstkomandi sunnudagskvöld. Lífið 4.8.2023 15:01 Rennibrautarferð lögreglumanns vekur kátínu netverja Lögreglumaður í Boston slasaðist þegar hann renndi sér á ógnarhraða niður málmrennibraut í borginni. Myndband sem sýnir manninn þeytast út úr rennibrautinni og lenda á andlitinu hefur vakið mikla athygli. Lífið 4.8.2023 14:14 „Ég dó næstum því á Íslandi“ Bandaríski leikarinn Bowen Yang segist næstum hafa látið lífið hér á landi er hann var á hestbaki. Yang var staddur á Íslandi og var á hestbaki fyrir tökur á sjónvarpsþætti. Lífið 4.8.2023 13:24 Bað gesti um vatnsgusur en brást ókvæða við Rapparinn Cardi B er laus allra mála þrátt fyrir að hafa grýtt hljóðnema í tónleikagest í Las Vegas í Bandaríkjunum. Lífið 4.8.2023 12:38 Þrjátíu ára aldurstakmark en allir yfir tvítugu velkomnir Stærsta ferðahelgi ársins er að ganga í garð og víða mikil dagskrá í tilefni hennar. Akureyringar hefja helgina á Sjallaballi í kvöld, þar sem er þrjátíu ára „aldurstakmark“ samkvæmt hefð. Skipuleggjandi segir þó að þeir sem hafa náð aldri fái að fara inn á ballið. Lífið 4.8.2023 12:00 Útilegukindur leggja línurnar fyrir helgina Vinsælasta ferðahelgi landsmanna er handan við hornið og ekki seinna vænna en að taka stöðuna fyrir ferðaþyrsta landsmenn um góð ráð varðandi útileguna. Vísir heyrði í nokkrum þaulvönum útilegukindum. Lífið 4.8.2023 11:33 Finna ekki lyf sem virka en halda í vonina Erfiðlega gengur að finna lausn á vandamálunum sem fylgja ólæknandi taugasjúkdóminum sem söngkonan Céline Dion er með. Söngkonan hefur frestað öllum tónleikum sínum vegna sjúkdómsins. Lífið 4.8.2023 11:16 Ágústspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir ágúst er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 4.8.2023 08:04 Ágústspá Siggu Kling: Notaðu svarta húmorinn og brostu meira Elsku Hrúturinn minn, þér finnst að þú þurfir að vera alls staðar og klára allt helst í gær. Þessi tilfinning eða orka sem er yfir þér getur nákvæmlega gert þig svo stressaðan. Lífið 4.8.2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Feikaðu hugrekki og sjálfstraustið grípur þig Elsku Nautið mitt, að vera góður við aðra eru einkunnar orðin þín í þessum mánuði. Að framkvæma og gera eitthvað fyrir aðra án þess að taka fyrir það laun mun koma þér á þann stað sem þig hefur lengi dreymt um. Lífið 4.8.2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: „Ekki segja ég nenni þessu ekki“ Elsku Tvíburinn minn, Það eru alveg svakaleg daga skipti í líðan og tilfinningum hjá þér, því að þú átt það til að spenna bogann mjög hátt og svo ekki vera alveg viss hvert þú villt skjóta örinni. Lífið 4.8.2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Þarft ekki á neinum að halda nema sjálfum þér Elsku Krabbinn minn, nú skiptir það öllu máli að skoða betur að vera á andlegri braut. Hækka orkuna frá hjartanu, gera öndunar æfingar, tengjast mætti móður jarðar og slaka eins mikið á og þú mögulega getur. Lífið 4.8.2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Leyfðu öðrum að komast að Elsku Ljónið mitt, það er sko hægt að segja að lífið sé búið að vera allskonar hjá þér undanfarið og þá er það alltaf spurning á hvað þú horfir eða hvað þú tekur inn af þessu allskonar. Lífið 4.8.2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Passaðu þig á áfenginu Elsku Meyjan mín, þú ert að fara í sterka tíma sem eru að krefjast einhverskonar undirbúnings af þér. Þetta er eins og þegar maður er að undirbúa jólin, tekur sér langan tíma til undirbúnings, að gera hitt og gera þetta. Lífið 4.8.2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. Lífið 4.8.2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Taktu áhættu í ástinni Elsku Sporðdrekinn minn, það er svo stórkostlega merkileg orka í kringum þig og þó að þú sért eina merkið í dýrahringnum sem er með hala og getur spýtt eitri úr halanum á sér að þá er eins og þú hafir marga hala. Lífið 4.8.2023 07:01 Ágústspá Siggu Kling: Hvíldu þig þegar þú ert þreyttur Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt eftir að finna þann viljastyrk sem þig vantar, þú ert þeim gáfum gæddur að vera með mikið innsæi, sterka sköpunargáfu og verður að hafa möguleika á að geta breytt hlutverki þínu ef þú ert í vinnu þar sem þú færð ekki njóta þín, finnst ekki spennandi að mæta í. Lífið 4.8.2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. Lífið 4.8.2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Þakkaðu fólkinu þínu Elsku Vatnsberinn minn, nú er að snúast flæðið þitt og það byrjaði þegar fullt tungl var í vatnsbera merkinu þann fyrsta ágúst. Lífið 4.8.2023 07:00 Ágústspá Siggu Kling: Vertu vel á verði 9. ágúst Elsku fiskurinn minn, þú ert búin að vera að leita að hinu og þessu af því að þér finnst að þér vanti einhvern sérstakan punkt, eitthvað annað til að fylla líf þitt af lífshamingju. Lífið 4.8.2023 07:00 Almar í kassanum kominn í tjald: „Ég er staðsettur á miðri folf braut“ Gjörningalistamaðurinn Almar Atlason býr nú í tjaldi á Höfn í Hornafirði og málar landslagsmyndir af mikilli elju. Er þetta gert til þess að minnast þess að Ásgrímur Jónsson málaði þarna fyrir 111 árum síðan. Lífið 3.8.2023 20:38 Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. Lífið 3.8.2023 20:00 Hvað er best í bakpokann? Stór hluti landsmanna er eflaust farinn að reima á sig ferðaskóna um þessar mundir enda mikil ferðamanna helgi framundan. Að mörgu ber að huga en Vísir tók saman nokkra hluti sem gott er að gleyma ekki þegar kemur að bakpokanum. Lífið 3.8.2023 15:43 Dúxaði í draumanáminu í Slóvakíu Nýútskrifaði læknaneminn Auður Kristín Pétursdóttir gerði sér lítið fyrir og útskrifaðist með hæstu einkunn frá alþjóðlega læknanáminu í Slóvakíska háskólanum Jessenius Faculty of Medicine. Síðan hún var lítil segist hún hafa heillast af starfi lækna á spítölum og vitað að ekkert annað nám kæmi til greina. Lífið 3.8.2023 14:03 Lizzo segir ásakanir um fitusmánun vera ósannar Bandaríska tónlistarkonan Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, segir ásakanir sem settar voru fram af þremur fyrrverandi dönsurum hennar vera ósannar. Ásakanirnar snúa meðal annars að meintri kynferðislegri áreitni, fitusmánun og fjandsamlegu vinnuumhverfi. Lífið 3.8.2023 13:21 Innipúkar eiga von á góðu Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. Lífið 3.8.2023 12:14 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
„Að horfa upp á pabba fá ekki viðeigandi hjálp var skelfing“ „Okkur finnst hann eiga það skilið að þessi saga heyrist, að við séum röddin hans í þessu,“ segir Helga Sigurjónsdóttir. Sigurjón Þorgrímsson, faðir hennar, lést af völdum briskrabbameins árið 2019, tæpum tveimur vikum eftir greiningu. Hann var þá 59 ára gamall. Lífið 5.8.2023 07:00
Pálmi ætlar að breyta heiminum Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson gaf út lagið Ég skal breyta heiminum í dag. Lagið var samið af syni Pálma, Sigurði Helga Pálmasyni og textann samdi tónlistamaðurinn og textasmiðurinn Bragi Valdimar Skúlason. Lífið 4.8.2023 19:43
Breaking Bad stjarna látin Bandaríski leikarinn Mark Margolis er látinn, 83 ára að aldri. Margolis er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hector Salamanca í sjónvarpsþáttaröðunum Breaking Bad og Better Call Saul. Lífið 4.8.2023 17:03
Sara Péturs á von á barni Tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, sem þekktust er undir listamannanafninu Glowie, og kærastinn Guðlaugur Andri Eyþórsson, klippari og ljósmyndari, eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 4.8.2023 15:15
Stefndi á Herjólfsdal en telur í fjöldasöng á Flúðum „Það er einstök tilfinning þegar fólk syngur með í brekkunni. Það er dásamlegt og svo mikil ást í loftinu,“ segir tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Grétarsson, þekktur sem Bjössi í Greifunum. Hann mun leiða brekkusönginn í Torfadal á Flúðum næstkomandi sunnudagskvöld. Lífið 4.8.2023 15:01
Rennibrautarferð lögreglumanns vekur kátínu netverja Lögreglumaður í Boston slasaðist þegar hann renndi sér á ógnarhraða niður málmrennibraut í borginni. Myndband sem sýnir manninn þeytast út úr rennibrautinni og lenda á andlitinu hefur vakið mikla athygli. Lífið 4.8.2023 14:14
„Ég dó næstum því á Íslandi“ Bandaríski leikarinn Bowen Yang segist næstum hafa látið lífið hér á landi er hann var á hestbaki. Yang var staddur á Íslandi og var á hestbaki fyrir tökur á sjónvarpsþætti. Lífið 4.8.2023 13:24
Bað gesti um vatnsgusur en brást ókvæða við Rapparinn Cardi B er laus allra mála þrátt fyrir að hafa grýtt hljóðnema í tónleikagest í Las Vegas í Bandaríkjunum. Lífið 4.8.2023 12:38
Þrjátíu ára aldurstakmark en allir yfir tvítugu velkomnir Stærsta ferðahelgi ársins er að ganga í garð og víða mikil dagskrá í tilefni hennar. Akureyringar hefja helgina á Sjallaballi í kvöld, þar sem er þrjátíu ára „aldurstakmark“ samkvæmt hefð. Skipuleggjandi segir þó að þeir sem hafa náð aldri fái að fara inn á ballið. Lífið 4.8.2023 12:00
Útilegukindur leggja línurnar fyrir helgina Vinsælasta ferðahelgi landsmanna er handan við hornið og ekki seinna vænna en að taka stöðuna fyrir ferðaþyrsta landsmenn um góð ráð varðandi útileguna. Vísir heyrði í nokkrum þaulvönum útilegukindum. Lífið 4.8.2023 11:33
Finna ekki lyf sem virka en halda í vonina Erfiðlega gengur að finna lausn á vandamálunum sem fylgja ólæknandi taugasjúkdóminum sem söngkonan Céline Dion er með. Söngkonan hefur frestað öllum tónleikum sínum vegna sjúkdómsins. Lífið 4.8.2023 11:16
Ágústspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir ágúst er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 4.8.2023 08:04
Ágústspá Siggu Kling: Notaðu svarta húmorinn og brostu meira Elsku Hrúturinn minn, þér finnst að þú þurfir að vera alls staðar og klára allt helst í gær. Þessi tilfinning eða orka sem er yfir þér getur nákvæmlega gert þig svo stressaðan. Lífið 4.8.2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Feikaðu hugrekki og sjálfstraustið grípur þig Elsku Nautið mitt, að vera góður við aðra eru einkunnar orðin þín í þessum mánuði. Að framkvæma og gera eitthvað fyrir aðra án þess að taka fyrir það laun mun koma þér á þann stað sem þig hefur lengi dreymt um. Lífið 4.8.2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: „Ekki segja ég nenni þessu ekki“ Elsku Tvíburinn minn, Það eru alveg svakaleg daga skipti í líðan og tilfinningum hjá þér, því að þú átt það til að spenna bogann mjög hátt og svo ekki vera alveg viss hvert þú villt skjóta örinni. Lífið 4.8.2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Þarft ekki á neinum að halda nema sjálfum þér Elsku Krabbinn minn, nú skiptir það öllu máli að skoða betur að vera á andlegri braut. Hækka orkuna frá hjartanu, gera öndunar æfingar, tengjast mætti móður jarðar og slaka eins mikið á og þú mögulega getur. Lífið 4.8.2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Leyfðu öðrum að komast að Elsku Ljónið mitt, það er sko hægt að segja að lífið sé búið að vera allskonar hjá þér undanfarið og þá er það alltaf spurning á hvað þú horfir eða hvað þú tekur inn af þessu allskonar. Lífið 4.8.2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Passaðu þig á áfenginu Elsku Meyjan mín, þú ert að fara í sterka tíma sem eru að krefjast einhverskonar undirbúnings af þér. Þetta er eins og þegar maður er að undirbúa jólin, tekur sér langan tíma til undirbúnings, að gera hitt og gera þetta. Lífið 4.8.2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. Lífið 4.8.2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Taktu áhættu í ástinni Elsku Sporðdrekinn minn, það er svo stórkostlega merkileg orka í kringum þig og þó að þú sért eina merkið í dýrahringnum sem er með hala og getur spýtt eitri úr halanum á sér að þá er eins og þú hafir marga hala. Lífið 4.8.2023 07:01
Ágústspá Siggu Kling: Hvíldu þig þegar þú ert þreyttur Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt eftir að finna þann viljastyrk sem þig vantar, þú ert þeim gáfum gæddur að vera með mikið innsæi, sterka sköpunargáfu og verður að hafa möguleika á að geta breytt hlutverki þínu ef þú ert í vinnu þar sem þú færð ekki njóta þín, finnst ekki spennandi að mæta í. Lífið 4.8.2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. Lífið 4.8.2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Þakkaðu fólkinu þínu Elsku Vatnsberinn minn, nú er að snúast flæðið þitt og það byrjaði þegar fullt tungl var í vatnsbera merkinu þann fyrsta ágúst. Lífið 4.8.2023 07:00
Ágústspá Siggu Kling: Vertu vel á verði 9. ágúst Elsku fiskurinn minn, þú ert búin að vera að leita að hinu og þessu af því að þér finnst að þér vanti einhvern sérstakan punkt, eitthvað annað til að fylla líf þitt af lífshamingju. Lífið 4.8.2023 07:00
Almar í kassanum kominn í tjald: „Ég er staðsettur á miðri folf braut“ Gjörningalistamaðurinn Almar Atlason býr nú í tjaldi á Höfn í Hornafirði og málar landslagsmyndir af mikilli elju. Er þetta gert til þess að minnast þess að Ásgrímur Jónsson málaði þarna fyrir 111 árum síðan. Lífið 3.8.2023 20:38
Ást er: „Er ótrúlega lánsöm að hafa nælt í hana“ „Frá okkar fyrstu kynnum var ljóst að eitthvað alveg einstakt var í gangi,“ segir Ingileif Friðriksdóttir um kvöldið þegar leiðir hennar og Maríu Rutar Kristinsdóttur, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar lágu saman á örlagaríku ágústkvöldi árið 2013. Lífið 3.8.2023 20:00
Hvað er best í bakpokann? Stór hluti landsmanna er eflaust farinn að reima á sig ferðaskóna um þessar mundir enda mikil ferðamanna helgi framundan. Að mörgu ber að huga en Vísir tók saman nokkra hluti sem gott er að gleyma ekki þegar kemur að bakpokanum. Lífið 3.8.2023 15:43
Dúxaði í draumanáminu í Slóvakíu Nýútskrifaði læknaneminn Auður Kristín Pétursdóttir gerði sér lítið fyrir og útskrifaðist með hæstu einkunn frá alþjóðlega læknanáminu í Slóvakíska háskólanum Jessenius Faculty of Medicine. Síðan hún var lítil segist hún hafa heillast af starfi lækna á spítölum og vitað að ekkert annað nám kæmi til greina. Lífið 3.8.2023 14:03
Lizzo segir ásakanir um fitusmánun vera ósannar Bandaríska tónlistarkonan Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, segir ásakanir sem settar voru fram af þremur fyrrverandi dönsurum hennar vera ósannar. Ásakanirnar snúa meðal annars að meintri kynferðislegri áreitni, fitusmánun og fjandsamlegu vinnuumhverfi. Lífið 3.8.2023 13:21
Innipúkar eiga von á góðu Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. Lífið 3.8.2023 12:14