Lífið Skilin eftir tuttugu og sjö ára hjónaband Bandaríska leikkonan Kyle Richards og Mauricio Umansky eru að skilja en tuttugu og sjö ár eru liðin síðan þau giftust. Þrátt fyrir að hjónabandið sé að taka enda þá búa þau ennþá saman á meðan þau finna út úr næstu skrefum. Lífið 3.7.2023 23:01 Sumar, sól og stuð hjá íbúum Skálatúns Í dag fögnuðu íbúar Skálatúns því að Mosfellsbær hafi tekið yfir þjónustu klasans. Voru grillaðar pylsur handa gestum og tóku íbúarnir vel á móti fréttastofu. Lífið 3.7.2023 20:34 Heimiliskötturinn gaf eigendur sína saman Bandaríska parið Amanda Terry og Steve Terry gekk í hjónaband fyrir skömmu en óhætt er að segja að athöfnin hafi farið fram með óvenjulegum hætti. Vígsluvotturinn var nefnilega heimiliskötturinn þeirra. Lífið 3.7.2023 20:01 Nítján ára dóttursonur Roberts De Niro látinn Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og minnist sonar síns. Lífið 3.7.2023 17:10 Leifur Welding orðinn afi Hönnunar- og framkvæmdamaðurinn Leifur Welding er orðinn afi. Hann birtir gleðitíðindin á samfélagsmiðlum sínum og segist hlakka til að brasa og bralla með afastráknum. Lífið 3.7.2023 16:51 Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. Lífið 3.7.2023 16:14 Fjóla úr Eigin konum á von á barni Fjóla Sigurðardóttir, fyrrum stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, og Ívar Örn Árnason, knattspyrnumaður, eiga von á sínu fyrsta barni í byrjun næsta árs. Lífið 3.7.2023 14:19 „Líkurnar á átröskun margfaldast eins og maurar á hálfétinni samloku“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar um mikilvægi þess hvernig fullorðnir tala um líkama sinn og mat, sérstaklega í návist barna, í pistli á samfélagsmiðlunum Facebook. Lífið 3.7.2023 12:52 Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. Lífið 3.7.2023 07:35 Hlutum gefið framhaldslíf í garðsölu í Hlíðunum Íbúar í Hlíðahverfi í Reykjavík nýttu veðurblíðuna og gáfu notuðum hlutum framhaldslíf á hverfismarkaði þar sem kenndi ýmissa grasa. Skipuleggjandinn vonast til að viðburðurinn verði haldinn árlega hér eftir. Lífið 2.7.2023 20:55 Okkar eigið Ísland: Allt það helsta úr annarri seríu Önnur þáttaröð af Okkar eigið Ísland lauk göngu sinni hér á Vísi síðustu helgi þegar Garpur I. Elísabetarson fór í Merkúrker í lauflétt ævintýri. Lífið 2.7.2023 08:31 „Við hættum að sjá hvers virði mannleg hæfni er“ Advania og Myndlistaskólann í Reykjavík fóru í samstarf þar sem nemendur skólans endurgerðu auglýsingar fyrirtækisins sem gervigreind hafði skapað. Halldór Baldursson, kennari við MíR, horfir óttablöndnum augum til gervigreindarframtíðar en nemendur hans eru bjartsýnni. Lífið 2.7.2023 07:31 Hefur myndað Eyjar í sjötíu ár: „Þá sá ég að þeir voru að fara með jarðýtuna á húsið mitt“ Vestmanneyingar halda brátt upp á að 50 ár séu frá goslokum í Heimaey. Enginn hefur fest Heimaeyjargosið eða sögu Vestmannaeyja undanfarin 70 ár betur á filmu en Sigurgeir Jónasson ljósmyndari. Lífið 1.7.2023 18:01 Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi sem settir voru í tuttugasta og fjórða sinn á fimmtudaginn og nær hápunkti í kvöld. Formaður bæjarráðs segir hátíðarhöld hafa gengið vel, bærinn sé fullur af fólki og tjaldsvæðið fullt. Lífið 1.7.2023 12:26 Vopnavörðurinn sagður hafa verið með kókaín á setti Saksóknarar í máli Hönnuh Gutierrez-Reed, sem ákærð hefur verið fyrir manndráp af gáleysi í tengslum við andlát kvikmyndatökumannsins Halynu Hutchins á tökustað kvikmyndarinnar Rust, segja hana hafa afhent ónefndu vitni lítinn poka af kókaíni daginn sem Hutchins lést. Lífið 30.6.2023 21:18 Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. Lífið 30.6.2023 20:02 Óskarsverðlaunaleikarinn Alan Arkin látinn Bandaríski leikarinn Alan Arkin er látinn, 89 ára að aldri. Hann vann til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Little Miss Sunshine árið 2006. Þá vann hann einnig til tveggja Tony-verðlauna á ferlinum. Lífið 30.6.2023 14:15 Gulli búinn að vinna síðustu vaktina Útvarps -og sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Gulli Helga vann sína síðstu vakt í dag. Síðastliðin tíu ár hefur hann vaknað snemma og vakið þjóðina ásamt félögum sínum í Bítinu. Hann segist þakklátur fyrir tímann en framundan séu jafnframt spennandi verkefni. Lífið 30.6.2023 13:30 Ein fegursta kona landsins á lausu Manuela Ósk Harðardóttir fegurðardrottning og framkvæmdarstýra er gengin í hóp eftirsóttustu einhleypra kvenna landsins. Lífið 30.6.2023 12:01 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. Lífið 30.6.2023 09:02 Systurnar Sara og Erla eltu spænska drauminn: „Úlfatíminn þekkist ekki lengur“ Systurnar Erla Gunnarsdóttir og Sara Rut Agnarsdóttir höfðu lengi látið sig dreyma um að búa við suðræna strönd. Þær létu þann draum verða að veruleika í enda heimsfaraldursins. Þær segjast aldrei hafa séð eftir ákvörðuninni þrátt fyrir að flytja á milli landa með samtals fjögur börn og þrjú gæludýr. Lífið 30.6.2023 07:01 Ofurfyrirsæta á sextugsaldri eignaðist son Enska ofurfyrirsætan Naomi Campbell greindi frá því í dag að hún hefði eignast son og væri orðin tveggja barna móðir, 53 ára að aldri. Lífið 29.6.2023 22:28 Ekin-Su og Davide hætt saman Stjörnuparið Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti, sem unnu Love Island í fyrra, eru hætt saman eftir ellefu mánaða samband. Lífið 29.6.2023 18:46 Segir mömmu sína hafa kynnt fjölskylduna fyrir hugvíkkandi efnum Leikarinn og tónlistarmaðurinn Jaden Smith segir móður sína, Jada Pinkett Smith, hafa kynnt fjölskyldunni fyrir hugvíkkandi efnum. Hún hafi verið fyrst til að nýta efnin en síðan hafi öll fjölskyldan fylgt í kjölfarið. Lífið 29.6.2023 17:03 Harry og Meghan búin að skila lyklunum Harry Bretaprins og Meghan Markle var gert að tæma Frogmore-bústaðinn (e. Frogmore Cottage) í mars á þessu ári. Um er að ræða híbýli hjónanna á lóð Windsor-kastala sem staðsettur er vestur af Lundunúm. Hjónin eru nú búin að tæma bústaðinn og skila lyklunum að þeim. Lífið 29.6.2023 15:55 Biggi lögga fór á skeljarnar Lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson, þekktur sem Biggi lögga, og Sísi Ingólfsdóttir, listakona eru trúlfofuð. Parið deildi gleðitíðindum í gær með því að skrásetja tímamótin á samfélagsmiðilinn Facebook. Lífið 29.6.2023 13:55 Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. Lífið 29.6.2023 13:43 Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. Lífið 29.6.2023 10:57 Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. Lífið 29.6.2023 10:09 Frestar tónleikaferðalaginu eftir dvöl á gjörgæslu Bandaríska söngkonan Madonna heftir frestað tónleikaferðalagi sínu eftir að hafa verið flutt á gjörgæslu vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Lífið 29.6.2023 07:40 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 334 ›
Skilin eftir tuttugu og sjö ára hjónaband Bandaríska leikkonan Kyle Richards og Mauricio Umansky eru að skilja en tuttugu og sjö ár eru liðin síðan þau giftust. Þrátt fyrir að hjónabandið sé að taka enda þá búa þau ennþá saman á meðan þau finna út úr næstu skrefum. Lífið 3.7.2023 23:01
Sumar, sól og stuð hjá íbúum Skálatúns Í dag fögnuðu íbúar Skálatúns því að Mosfellsbær hafi tekið yfir þjónustu klasans. Voru grillaðar pylsur handa gestum og tóku íbúarnir vel á móti fréttastofu. Lífið 3.7.2023 20:34
Heimiliskötturinn gaf eigendur sína saman Bandaríska parið Amanda Terry og Steve Terry gekk í hjónaband fyrir skömmu en óhætt er að segja að athöfnin hafi farið fram með óvenjulegum hætti. Vígsluvotturinn var nefnilega heimiliskötturinn þeirra. Lífið 3.7.2023 20:01
Nítján ára dóttursonur Roberts De Niro látinn Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gær og minnist sonar síns. Lífið 3.7.2023 17:10
Leifur Welding orðinn afi Hönnunar- og framkvæmdamaðurinn Leifur Welding er orðinn afi. Hann birtir gleðitíðindin á samfélagsmiðlum sínum og segist hlakka til að brasa og bralla með afastráknum. Lífið 3.7.2023 16:51
Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. Lífið 3.7.2023 16:14
Fjóla úr Eigin konum á von á barni Fjóla Sigurðardóttir, fyrrum stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, og Ívar Örn Árnason, knattspyrnumaður, eiga von á sínu fyrsta barni í byrjun næsta árs. Lífið 3.7.2023 14:19
„Líkurnar á átröskun margfaldast eins og maurar á hálfétinni samloku“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar um mikilvægi þess hvernig fullorðnir tala um líkama sinn og mat, sérstaklega í návist barna, í pistli á samfélagsmiðlunum Facebook. Lífið 3.7.2023 12:52
Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. Lífið 3.7.2023 07:35
Hlutum gefið framhaldslíf í garðsölu í Hlíðunum Íbúar í Hlíðahverfi í Reykjavík nýttu veðurblíðuna og gáfu notuðum hlutum framhaldslíf á hverfismarkaði þar sem kenndi ýmissa grasa. Skipuleggjandinn vonast til að viðburðurinn verði haldinn árlega hér eftir. Lífið 2.7.2023 20:55
Okkar eigið Ísland: Allt það helsta úr annarri seríu Önnur þáttaröð af Okkar eigið Ísland lauk göngu sinni hér á Vísi síðustu helgi þegar Garpur I. Elísabetarson fór í Merkúrker í lauflétt ævintýri. Lífið 2.7.2023 08:31
„Við hættum að sjá hvers virði mannleg hæfni er“ Advania og Myndlistaskólann í Reykjavík fóru í samstarf þar sem nemendur skólans endurgerðu auglýsingar fyrirtækisins sem gervigreind hafði skapað. Halldór Baldursson, kennari við MíR, horfir óttablöndnum augum til gervigreindarframtíðar en nemendur hans eru bjartsýnni. Lífið 2.7.2023 07:31
Hefur myndað Eyjar í sjötíu ár: „Þá sá ég að þeir voru að fara með jarðýtuna á húsið mitt“ Vestmanneyingar halda brátt upp á að 50 ár séu frá goslokum í Heimaey. Enginn hefur fest Heimaeyjargosið eða sögu Vestmannaeyja undanfarin 70 ár betur á filmu en Sigurgeir Jónasson ljósmyndari. Lífið 1.7.2023 18:01
Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi sem settir voru í tuttugasta og fjórða sinn á fimmtudaginn og nær hápunkti í kvöld. Formaður bæjarráðs segir hátíðarhöld hafa gengið vel, bærinn sé fullur af fólki og tjaldsvæðið fullt. Lífið 1.7.2023 12:26
Vopnavörðurinn sagður hafa verið með kókaín á setti Saksóknarar í máli Hönnuh Gutierrez-Reed, sem ákærð hefur verið fyrir manndráp af gáleysi í tengslum við andlát kvikmyndatökumannsins Halynu Hutchins á tökustað kvikmyndarinnar Rust, segja hana hafa afhent ónefndu vitni lítinn poka af kókaíni daginn sem Hutchins lést. Lífið 30.6.2023 21:18
Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. Lífið 30.6.2023 20:02
Óskarsverðlaunaleikarinn Alan Arkin látinn Bandaríski leikarinn Alan Arkin er látinn, 89 ára að aldri. Hann vann til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Little Miss Sunshine árið 2006. Þá vann hann einnig til tveggja Tony-verðlauna á ferlinum. Lífið 30.6.2023 14:15
Gulli búinn að vinna síðustu vaktina Útvarps -og sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Gulli Helga vann sína síðstu vakt í dag. Síðastliðin tíu ár hefur hann vaknað snemma og vakið þjóðina ásamt félögum sínum í Bítinu. Hann segist þakklátur fyrir tímann en framundan séu jafnframt spennandi verkefni. Lífið 30.6.2023 13:30
Ein fegursta kona landsins á lausu Manuela Ósk Harðardóttir fegurðardrottning og framkvæmdarstýra er gengin í hóp eftirsóttustu einhleypra kvenna landsins. Lífið 30.6.2023 12:01
BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. Lífið 30.6.2023 09:02
Systurnar Sara og Erla eltu spænska drauminn: „Úlfatíminn þekkist ekki lengur“ Systurnar Erla Gunnarsdóttir og Sara Rut Agnarsdóttir höfðu lengi látið sig dreyma um að búa við suðræna strönd. Þær létu þann draum verða að veruleika í enda heimsfaraldursins. Þær segjast aldrei hafa séð eftir ákvörðuninni þrátt fyrir að flytja á milli landa með samtals fjögur börn og þrjú gæludýr. Lífið 30.6.2023 07:01
Ofurfyrirsæta á sextugsaldri eignaðist son Enska ofurfyrirsætan Naomi Campbell greindi frá því í dag að hún hefði eignast son og væri orðin tveggja barna móðir, 53 ára að aldri. Lífið 29.6.2023 22:28
Ekin-Su og Davide hætt saman Stjörnuparið Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti, sem unnu Love Island í fyrra, eru hætt saman eftir ellefu mánaða samband. Lífið 29.6.2023 18:46
Segir mömmu sína hafa kynnt fjölskylduna fyrir hugvíkkandi efnum Leikarinn og tónlistarmaðurinn Jaden Smith segir móður sína, Jada Pinkett Smith, hafa kynnt fjölskyldunni fyrir hugvíkkandi efnum. Hún hafi verið fyrst til að nýta efnin en síðan hafi öll fjölskyldan fylgt í kjölfarið. Lífið 29.6.2023 17:03
Harry og Meghan búin að skila lyklunum Harry Bretaprins og Meghan Markle var gert að tæma Frogmore-bústaðinn (e. Frogmore Cottage) í mars á þessu ári. Um er að ræða híbýli hjónanna á lóð Windsor-kastala sem staðsettur er vestur af Lundunúm. Hjónin eru nú búin að tæma bústaðinn og skila lyklunum að þeim. Lífið 29.6.2023 15:55
Biggi lögga fór á skeljarnar Lögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson, þekktur sem Biggi lögga, og Sísi Ingólfsdóttir, listakona eru trúlfofuð. Parið deildi gleðitíðindum í gær með því að skrásetja tímamótin á samfélagsmiðilinn Facebook. Lífið 29.6.2023 13:55
Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. Lífið 29.6.2023 13:43
Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. Lífið 29.6.2023 10:57
Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. Lífið 29.6.2023 10:09
Frestar tónleikaferðalaginu eftir dvöl á gjörgæslu Bandaríska söngkonan Madonna heftir frestað tónleikaferðalagi sínu eftir að hafa verið flutt á gjörgæslu vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Lífið 29.6.2023 07:40