Lífið „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Lífið 2.6.2022 13:30 Tók 48 tíma að gera staðinn hlýlegan og fallegan „Aukningin er stöðug, aðallega er enn um ófatlaðar, íslenskar konur að ræða sem hingað koma en við viljum einnig ná betur til fatlaðra, fólks af erlendum uppruna, karla, eldri borgara og allra hinna sem verða fyrir ofbeldi,“ segir Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, sem nú er komið í nýtt húsnæði við Bleikargróf 6 í Reykjavík. Lífið 2.6.2022 11:31 „Þá hefði ég mögulega ekki orðið tónlistarmaður“ Jón Jónsson er í dag þekktur sem einn ástsælasti tónlistarmaður landsins en hann segist hafa lagt góðan grunn áður en hlutirnir fóru að rúlla. Hann segir ástarsorg um tvítugt hafa mótað sig og lífið hans hvað mest. Lífið 2.6.2022 10:31 „Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Lífið 1.6.2022 17:30 Vill að Will Smith og Chris Rock tali saman og sættist Jada Pinkett Smith segist vona að eiginmaður hennar og leikarinn, Will Smith, og grínistinn Chris Rock nái sáttum. Smith gaf Rock kinnhest á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars eftir að hann gerði grín að skalla Pinkett , sem er með hárlossjúkdóm. Lífið 1.6.2022 17:21 Frænkur sem vilja gera heiminn að betri stað: „Okkur langaði að hjálpa börnunum“ Frænkurnar Thelma Ósk og Brynhildur Anna Gunnarsdóttir vilja gera heiminn að betri stað og hjálpa börnum í Úkraínu með lokaverkefninu sínu úr Langholtsskóla. Þær handsauma sjálfar poka og selja til styrktar SOS Barnaþorpa. Lífið 1.6.2022 15:30 Bein útsending frá stærsta utanvegahlaupi ársins: „Þetta verður bara algjört partý“ „Þetta verður ein hlaupaveisla alla helgina og ég hlakka til leyfa fólki að fylgjast með stemmningunni heima í stofu, eða hvar sem það heldur sig,“ segir hlaupakonan og sminkan Rakel María Hjaltadóttir í samtali við Vísi. Lífið 1.6.2022 14:30 Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1.6.2022 13:58 „Háttvirtur þingmaður er fallinn frá,“ sagði forsetinn og hló Líneik Anna Sævarsdóttir stýrði löngum fundi Alþingis í gær en rétt fyrir fundarslit varð henni á þegar hún tilkynnti þingheimi að Helga Vala Helgadóttir væri fallin frá. Lífið 1.6.2022 12:30 „Stundum gat ég ekki farið fram úr rúminu“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsen hefur lent í fjölda áfalla í gegnum tíðina. Hún átti erfitt með skóla í æsku, leið ekki vel heima hjá sér, náði illa saman við mömmu sína og átti í slæmu sambandi við pabba sinn. Hún flutti að heiman aðeins sextán ára gömul. Lífið 1.6.2022 11:30 Fanney Birna og Andri eignuðust stúlku Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni í gær að annað barn þeirra hjóna, lítil stúlka, væri komin í heiminn. Lífið 1.6.2022 10:30 Billie Eilish og kærastinn hætt saman Söngkonan Billie Eilish og kærasti hennar, leikarinn Matthew Tylor Vorce, eru hætt saman. Vorce greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 31.5.2022 21:39 Tróð óvænt upp á tónleikum og bíður úrskurðar kviðdóms Tónleikagestir ráku upp stór augu þegar stórleikarinn Johnny Depp tróð óvænt upp á tónleikum gítarleikarans Jeff Beck's í Yorkshire á sunnudagskvöld. Lífið 31.5.2022 16:30 Komdu orkunni þinni í jafnvægi „Hugmyndafræði Ayuraveda um að borða meðvitað er sú aðferð sem allir geta fylgt til þess að bæta matarvenjur sínar, lifað heilbrigðari lífi sem styður við meltingarkerfið og orkuna,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir. Lífið 31.5.2022 14:31 Kjaftæði að það sé ekki hægt að gera betur: „Við höldum áfram að berjast“ Í lokaþættinum af Spjallið með Góðvild ræðir Sigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar um verkefnið við Ásdísi Örnu Gottskálksdóttur formann félagsins. Lífið 31.5.2022 12:31 Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. Lífið 31.5.2022 11:31 „Hélt að líf mitt væri búið þegar ég hætti að drekka“ Þær Bryndís Morrison og María Kaldalón eiga það sameiginlegt að hafa hætt að drekka og hafa þær báðar komist að því að lífið var þá ekki búið, þvert á það sem þær héldu að myndi gerast. Saman halda þær úti hlaðvarpinu Taka tvö og er það um edrúmennskuna. Lífið 31.5.2022 10:30 „Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin“ Leikarinn Bjarni Snæbjörnsson segist hafa óskað sér þess að vera ekki samkynhneigður, þóst hafa áhuga á stelpum og bælt niður tilfinningar sínar í langan tíma áður en hann kom út úr skápnum. Lífið 31.5.2022 07:01 Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. Lífið 30.5.2022 15:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. Lífið 30.5.2022 13:31 Hélt að Dóri hefði verið í ástarsambandi við hálfsystur sína Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til tónlistarkonunnar Bríetar sem er einn vinsælasti listamaður landsins. Lífið 30.5.2022 12:31 Stjörnulífið: Sólardagar, útskriftir og Írafár Sólin gladdi Íslendinga um helgina en margir eru þó á faraldsfæti. Áhrifavaldaferð í spilavíti í Tallin, Írafárstónleikar, sólarmyndir og útskriftir tóku yfir samfélagsmiðlana síðustu daga. Lífið 30.5.2022 11:00 „Eftir ár þá fann ég að þetta var kannski ekki alveg fyrir mig“ Þráinn Kolbeinsson, er einn vinsælasti ævintýraljósmyndari landsins. Hann flakkar um landið og fangar fegurð þess á sinn einstaka hátt. Lífið 30.5.2022 10:31 Stökkið: „Í byrjun voru ófáir dagar þar sem ég var á barmi þess að gefast upp“ Förðunarfræðingurinn Auður Sif Jónsdóttir flutti upphaflega til Los Angeles árið 2013 til þess að stunda nám við fagið. Eftir að hafa fallið fyrir borginni og faginu fór hún aftur út í nám árið 2016 og starfar þar í dag sem sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur. Lífið 30.5.2022 07:00 George Shapiro látinn George Shapiro, umboðsmaður, framleiðandi og annar stofnanda umboðsskrifstofunnar Shapiro/West & Associates, er látinn 91 árs að aldri. Lífið 29.5.2022 09:19 Lúsmýið mætt í partýið Þó svo að landinn taki sumrinu fagnandi þessa dagana, eftir strembinn vetur, er stemmning ekki alveg jafn mikil fyrir öllu sem þessari annars dásamlegu árstíð fylgir. Lúsmýinu! Lífið 29.5.2022 08:36 „Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 28.5.2022 11:31 Fréttakviss vikunnar #70: Síðustu spurningar fyrir sumarfrí Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 28.5.2022 08:02 Voru á góðum stað áður en þau opnuðu hjónabandið Hjónin Þórhildur Magnúsdóttir og Kjartan Logi Ágústsson hafa valið sér óhefbundið sambandsform sem kallað er fjölástir. Þau kjósa að vera ekki einkvæn sem þýðir að þau geta átt í tilfinninga- og kynferðislegu sambandi við aðra einstaklinga utan hjónabandsins. Lífið 27.5.2022 21:31 Mark Zuckerberg sýnir myndir frá Íslandsreisunni Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, virðist hafa notið dvalarinnar á Íslandi vel ef marka má myndir sem hann deildi á samfélagsmiðlinum í kvöld. Lífið 27.5.2022 21:27 « ‹ 230 231 232 233 234 235 236 237 238 … 334 ›
„Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Lífið 2.6.2022 13:30
Tók 48 tíma að gera staðinn hlýlegan og fallegan „Aukningin er stöðug, aðallega er enn um ófatlaðar, íslenskar konur að ræða sem hingað koma en við viljum einnig ná betur til fatlaðra, fólks af erlendum uppruna, karla, eldri borgara og allra hinna sem verða fyrir ofbeldi,“ segir Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, sem nú er komið í nýtt húsnæði við Bleikargróf 6 í Reykjavík. Lífið 2.6.2022 11:31
„Þá hefði ég mögulega ekki orðið tónlistarmaður“ Jón Jónsson er í dag þekktur sem einn ástsælasti tónlistarmaður landsins en hann segist hafa lagt góðan grunn áður en hlutirnir fóru að rúlla. Hann segir ástarsorg um tvítugt hafa mótað sig og lífið hans hvað mest. Lífið 2.6.2022 10:31
„Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Lífið 1.6.2022 17:30
Vill að Will Smith og Chris Rock tali saman og sættist Jada Pinkett Smith segist vona að eiginmaður hennar og leikarinn, Will Smith, og grínistinn Chris Rock nái sáttum. Smith gaf Rock kinnhest á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars eftir að hann gerði grín að skalla Pinkett , sem er með hárlossjúkdóm. Lífið 1.6.2022 17:21
Frænkur sem vilja gera heiminn að betri stað: „Okkur langaði að hjálpa börnunum“ Frænkurnar Thelma Ósk og Brynhildur Anna Gunnarsdóttir vilja gera heiminn að betri stað og hjálpa börnum í Úkraínu með lokaverkefninu sínu úr Langholtsskóla. Þær handsauma sjálfar poka og selja til styrktar SOS Barnaþorpa. Lífið 1.6.2022 15:30
Bein útsending frá stærsta utanvegahlaupi ársins: „Þetta verður bara algjört partý“ „Þetta verður ein hlaupaveisla alla helgina og ég hlakka til leyfa fólki að fylgjast með stemmningunni heima í stofu, eða hvar sem það heldur sig,“ segir hlaupakonan og sminkan Rakel María Hjaltadóttir í samtali við Vísi. Lífið 1.6.2022 14:30
Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1.6.2022 13:58
„Háttvirtur þingmaður er fallinn frá,“ sagði forsetinn og hló Líneik Anna Sævarsdóttir stýrði löngum fundi Alþingis í gær en rétt fyrir fundarslit varð henni á þegar hún tilkynnti þingheimi að Helga Vala Helgadóttir væri fallin frá. Lífið 1.6.2022 12:30
„Stundum gat ég ekki farið fram úr rúminu“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsen hefur lent í fjölda áfalla í gegnum tíðina. Hún átti erfitt með skóla í æsku, leið ekki vel heima hjá sér, náði illa saman við mömmu sína og átti í slæmu sambandi við pabba sinn. Hún flutti að heiman aðeins sextán ára gömul. Lífið 1.6.2022 11:30
Fanney Birna og Andri eignuðust stúlku Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni í gær að annað barn þeirra hjóna, lítil stúlka, væri komin í heiminn. Lífið 1.6.2022 10:30
Billie Eilish og kærastinn hætt saman Söngkonan Billie Eilish og kærasti hennar, leikarinn Matthew Tylor Vorce, eru hætt saman. Vorce greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 31.5.2022 21:39
Tróð óvænt upp á tónleikum og bíður úrskurðar kviðdóms Tónleikagestir ráku upp stór augu þegar stórleikarinn Johnny Depp tróð óvænt upp á tónleikum gítarleikarans Jeff Beck's í Yorkshire á sunnudagskvöld. Lífið 31.5.2022 16:30
Komdu orkunni þinni í jafnvægi „Hugmyndafræði Ayuraveda um að borða meðvitað er sú aðferð sem allir geta fylgt til þess að bæta matarvenjur sínar, lifað heilbrigðari lífi sem styður við meltingarkerfið og orkuna,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir. Lífið 31.5.2022 14:31
Kjaftæði að það sé ekki hægt að gera betur: „Við höldum áfram að berjast“ Í lokaþættinum af Spjallið með Góðvild ræðir Sigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar um verkefnið við Ásdísi Örnu Gottskálksdóttur formann félagsins. Lífið 31.5.2022 12:31
Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. Lífið 31.5.2022 11:31
„Hélt að líf mitt væri búið þegar ég hætti að drekka“ Þær Bryndís Morrison og María Kaldalón eiga það sameiginlegt að hafa hætt að drekka og hafa þær báðar komist að því að lífið var þá ekki búið, þvert á það sem þær héldu að myndi gerast. Saman halda þær úti hlaðvarpinu Taka tvö og er það um edrúmennskuna. Lífið 31.5.2022 10:30
„Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin“ Leikarinn Bjarni Snæbjörnsson segist hafa óskað sér þess að vera ekki samkynhneigður, þóst hafa áhuga á stelpum og bælt niður tilfinningar sínar í langan tíma áður en hann kom út úr skápnum. Lífið 31.5.2022 07:01
Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. Lífið 30.5.2022 15:31
Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. Lífið 30.5.2022 13:31
Hélt að Dóri hefði verið í ástarsambandi við hálfsystur sína Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til tónlistarkonunnar Bríetar sem er einn vinsælasti listamaður landsins. Lífið 30.5.2022 12:31
Stjörnulífið: Sólardagar, útskriftir og Írafár Sólin gladdi Íslendinga um helgina en margir eru þó á faraldsfæti. Áhrifavaldaferð í spilavíti í Tallin, Írafárstónleikar, sólarmyndir og útskriftir tóku yfir samfélagsmiðlana síðustu daga. Lífið 30.5.2022 11:00
„Eftir ár þá fann ég að þetta var kannski ekki alveg fyrir mig“ Þráinn Kolbeinsson, er einn vinsælasti ævintýraljósmyndari landsins. Hann flakkar um landið og fangar fegurð þess á sinn einstaka hátt. Lífið 30.5.2022 10:31
Stökkið: „Í byrjun voru ófáir dagar þar sem ég var á barmi þess að gefast upp“ Förðunarfræðingurinn Auður Sif Jónsdóttir flutti upphaflega til Los Angeles árið 2013 til þess að stunda nám við fagið. Eftir að hafa fallið fyrir borginni og faginu fór hún aftur út í nám árið 2016 og starfar þar í dag sem sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur. Lífið 30.5.2022 07:00
George Shapiro látinn George Shapiro, umboðsmaður, framleiðandi og annar stofnanda umboðsskrifstofunnar Shapiro/West & Associates, er látinn 91 árs að aldri. Lífið 29.5.2022 09:19
Lúsmýið mætt í partýið Þó svo að landinn taki sumrinu fagnandi þessa dagana, eftir strembinn vetur, er stemmning ekki alveg jafn mikil fyrir öllu sem þessari annars dásamlegu árstíð fylgir. Lúsmýinu! Lífið 29.5.2022 08:36
„Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 28.5.2022 11:31
Fréttakviss vikunnar #70: Síðustu spurningar fyrir sumarfrí Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 28.5.2022 08:02
Voru á góðum stað áður en þau opnuðu hjónabandið Hjónin Þórhildur Magnúsdóttir og Kjartan Logi Ágústsson hafa valið sér óhefbundið sambandsform sem kallað er fjölástir. Þau kjósa að vera ekki einkvæn sem þýðir að þau geta átt í tilfinninga- og kynferðislegu sambandi við aðra einstaklinga utan hjónabandsins. Lífið 27.5.2022 21:31
Mark Zuckerberg sýnir myndir frá Íslandsreisunni Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, virðist hafa notið dvalarinnar á Íslandi vel ef marka má myndir sem hann deildi á samfélagsmiðlinum í kvöld. Lífið 27.5.2022 21:27