Lífið Mikilvægt að hlusta á fötluð börn og þeirra skoðanir „Ég er mikið búin að vera að spá í því hvað er gott líf og hvað felur það í sér,“ segir Snæfríður Þóra Egilsson iðjuþjálfi og prófessor í fötlunarfræðum við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Lífið 23.3.2021 08:01 „Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. Lífið 23.3.2021 07:02 „Ógleymanlegur morgunn“ ljósmyndarans Ara Magg við gosið Ljósmyndarinn Ari Magg er á meðal þeirra sem lögðu leið sína að eldgosinu um helgina. Þó að gosið í Geldingadal sé ekki stórt þá nást af því stórkostlegar myndir. Lífið 23.3.2021 06:00 Daníel Ágúst í dúndrandi stuði í síðasta þætti Í kvöld er gigg Síðastur en alls ekki sístur. Sviðið hefur sjaldan eða aldrei verið eins vel nýtt og síðasta föstudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst var gestur Ingó í síðasta þætti Í kvöld er gigg. Lífið 22.3.2021 20:00 „Viðskipti mín núna eru mest í gegnum peninga konunnar“ Jón Ásgeir Jóhannesson, sem er án efa einn þekktasti viðskiptamaður Íslandssögunnar og taldi hann rétt að segja sína hlið mála í bókarformi núna, meira en áratug eftir hrunið. Jón er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 22.3.2021 15:30 Unga kynslóðin fór á kostum í dansi og hönnun um helgina Um helgina fóru fram tveir Samfés viðburðir sem einkenndust af miklum sköpunarkrafti og danshæfileikum ungs fólks á aldrinum tíu til átján ára af öllu landinu. Keppt var í Danskeppni Samfés og Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins. Lífið 22.3.2021 15:11 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. Lífið 22.3.2021 14:30 Rúrik heldur áfram að heilla Þjóðverjana og fékk fullt hús stiga í einkunn Rúrik Gíslason er hreinlega að fara á kostum í dansþættinum Let´s Dance í Þýskalandi en hann dansar þar með Renata Lusin. Lífið 22.3.2021 14:01 „Ég kom rétt áður en hann dó“ Áhorfendur fengu að kynnast Auri Hinriksson strax í fyrstu þáttaröð af Leitinni að upprunanum og var fjallað ítarlega um þessa mögnuðu konu í þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Lífið 22.3.2021 13:30 „Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. Lífið 22.3.2021 12:30 Stjörnulífið: Eldgos og rándýr afmæliskveðja Eldgos setur sannarlega svip sinn á Störnulífið í dag en það byrjaði að gjósa á föstudagskvöldið í Fagradallsfjalli og margir rifu sig af stað til að skoða. Lífið 22.3.2021 11:31 Sigurlína hefur unnið við framleiðslu á Star Wars Battlefront og FIFA Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er án vafa sá Íslendingur sem hefur náð hvað lengst í heimi tölvuleikjaframleiðslu og stjórnaði til að mynda framleiðslu á Star Wars Battlefront og FIFA. Lífið 22.3.2021 10:31 Biðin eftir bónorðinu endaði við gosstöðvarnar Ólöf Helga Jónsdóttir var á leið með dóttur sinni í leikhús í morgun þegar unnusti hennar, Sigurbjörn Hlöðver Jóhannsson, tilkynnti henni að það yrði breyting á því plani þar sem hann ætlaði með hana í óvissuferð. Óvissuferðin stóð undir nafni og endaði hún með bónorði við gosstöðvarnar í Geldingadal. Lífið 21.3.2021 22:30 Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. Lífið 21.3.2021 21:42 Eldgosið fangað úr lofti í nótt Eldgosið í Geldingadal þykir ekki stórt í sniðum en stöðugur straumur hrauns úr gígunum sem hafa þar myndast þykja einkar myndrænir. Lífið 21.3.2021 14:57 Fékk yfir hundrað skilaboð eftir viðtalið Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Lífið 21.3.2021 10:01 „Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið“ „Ég var á mjög erfiðum stað í lífinu og hafði áhyggjur um hvað ég ætti að gera í framtíðinni, bóklegt nám var ekki að henta mér lengur.“ segir Ester Olga Mondragon um það af hverju hún ákvað að verða förðunarfræðingur. Lífið 20.3.2021 12:01 Fréttakviss #22: Spreyttu þig á spurningum á vorjafndægrum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 20.3.2021 09:01 Harry, Meghan og Bjarni „Þetta var algjör sprengja og ég gerði mér ekki grein fyrir því að þetta yrði alveg svona stórt,“ segir Bjarni Biering Margeirsson tónskáld í viðtali við Vísi. Lífið 20.3.2021 08:01 Íslendingar missa sig yfir eldgosinu á samfélagsmiðlunum Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli á Reykjanesi og eðlilega er Ísland á hliðinni. Margir hverjir liggja á vefmiðlunum og tjá sig á samfélagsmiðlum. Lífið 19.3.2021 23:05 Auddi rétt slapp en Jón Jónsson varð eftir Fjöldi skemmtikrafta steig á svið á Skjálftatónleikum Fjölbrautarskóla Suðurnesja í Hljómahöllinni í kvöld. Á sama tíma og ballið fór fram fór að gjósa í Fagradalsfjalli og hefur Reykjanesbrautinni verið lokað vegna þessa. Lífið 19.3.2021 23:00 Verzlunarskóli Íslands vann Gettu betur Verzlunarskóli Íslands vann úrslitaviðureign Gettu betur í kvöld þegar skólinn sigraði Kvennaskólann í Reykjavík með 31 stigi gegn 17. Er þetta fyrsti sigur Verzlunarskólans í keppninni í sautján ár. Lífið 19.3.2021 21:18 Bræðurnir hafi alltaf átt „flókið“ samband við föður sinn Karl Bretaprins á ekki hefðbundið fegðasamband við syni sína Vilhjálm og Harry. Þetta hefur People eftir heimildarmanni sínum sem er sagður þekkja vel til innan konungsfjölskyldunnar. Sambandið hafi alltaf verið flókið. Lífið 19.3.2021 20:20 Ingó og Pálmi Gunnars kostulegir saman í þættinum Í kvöld er gigg Það fór vel á með þeim félögum Ingó og Pálma Gunnars í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld þegar þeir sungu saman lagið Ég er á leiðinni. Lífið 19.3.2021 16:06 Auglýsti eftir þáttastjórnanda í hlaðvarp og umsóknirnar dælast inn „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Ég gerði mér ekki alveg grein fyrir áhuganum í fyrstu. Taldi að svona tímabundið starf ætti við fáa en áhugi á hlaðvarpsvellinum er greinilega töluverður,“ segir Hugi Halldórsson sem heldur úti hlaðvarpinu Rautt & Hvítt. Lífið 19.3.2021 15:31 Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. Lífið 19.3.2021 14:30 Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. Lífið 19.3.2021 13:31 „Hef ekkert að fela“ Birgir Jónsson hefur í gegnum tíðina verið forstjóri ýmissa fyrirtækja á borð við Iceland Express og Íslandspósts, trommað í hljómsveitinni DIMMU og um þessar mundir rekur hann Madison Ilmhús með konu sinni Lísu Ólafsdóttur. Lífið 19.3.2021 12:31 Fyrsta lag Bassa komið út Bassi Maraj skaust upp á stjörnuhimininn með framkomu sinni í raunveruleikaþáttunum Æði ásamt félögum sínum Patrek Jaime og Binna Glee. Lífið 19.3.2021 11:31 Varanleg förðun sem er flúruð á mann Svokölluð varanleg förðun hefur orðið gríðarlega vinsæl að undanförnu og nú þegar allar páska og útskriftar veislurnar eru framundan er þetta mjög vinsælt. Lífið 19.3.2021 10:30 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Mikilvægt að hlusta á fötluð börn og þeirra skoðanir „Ég er mikið búin að vera að spá í því hvað er gott líf og hvað felur það í sér,“ segir Snæfríður Þóra Egilsson iðjuþjálfi og prófessor í fötlunarfræðum við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Lífið 23.3.2021 08:01
„Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. Lífið 23.3.2021 07:02
„Ógleymanlegur morgunn“ ljósmyndarans Ara Magg við gosið Ljósmyndarinn Ari Magg er á meðal þeirra sem lögðu leið sína að eldgosinu um helgina. Þó að gosið í Geldingadal sé ekki stórt þá nást af því stórkostlegar myndir. Lífið 23.3.2021 06:00
Daníel Ágúst í dúndrandi stuði í síðasta þætti Í kvöld er gigg Síðastur en alls ekki sístur. Sviðið hefur sjaldan eða aldrei verið eins vel nýtt og síðasta föstudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst var gestur Ingó í síðasta þætti Í kvöld er gigg. Lífið 22.3.2021 20:00
„Viðskipti mín núna eru mest í gegnum peninga konunnar“ Jón Ásgeir Jóhannesson, sem er án efa einn þekktasti viðskiptamaður Íslandssögunnar og taldi hann rétt að segja sína hlið mála í bókarformi núna, meira en áratug eftir hrunið. Jón er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 22.3.2021 15:30
Unga kynslóðin fór á kostum í dansi og hönnun um helgina Um helgina fóru fram tveir Samfés viðburðir sem einkenndust af miklum sköpunarkrafti og danshæfileikum ungs fólks á aldrinum tíu til átján ára af öllu landinu. Keppt var í Danskeppni Samfés og Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins. Lífið 22.3.2021 15:11
Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. Lífið 22.3.2021 14:30
Rúrik heldur áfram að heilla Þjóðverjana og fékk fullt hús stiga í einkunn Rúrik Gíslason er hreinlega að fara á kostum í dansþættinum Let´s Dance í Þýskalandi en hann dansar þar með Renata Lusin. Lífið 22.3.2021 14:01
„Ég kom rétt áður en hann dó“ Áhorfendur fengu að kynnast Auri Hinriksson strax í fyrstu þáttaröð af Leitinni að upprunanum og var fjallað ítarlega um þessa mögnuðu konu í þætti gærkvöldsins á Stöð 2. Lífið 22.3.2021 13:30
„Eruð þið bara á einhverju stefnumóti hérna?“ Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn kepptu í öðrum þætti af Blindum Bakstri sem sýndur var um helgina. „Ég er að keppa við þig, þessi var helvíti góður. Ég er ekki að fara að hjálpa þér,“ sagði Auðunn þegar Hjálmar spurði hvernig hann ætti að kveikja á vigtinni. Lífið 22.3.2021 12:30
Stjörnulífið: Eldgos og rándýr afmæliskveðja Eldgos setur sannarlega svip sinn á Störnulífið í dag en það byrjaði að gjósa á föstudagskvöldið í Fagradallsfjalli og margir rifu sig af stað til að skoða. Lífið 22.3.2021 11:31
Sigurlína hefur unnið við framleiðslu á Star Wars Battlefront og FIFA Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er án vafa sá Íslendingur sem hefur náð hvað lengst í heimi tölvuleikjaframleiðslu og stjórnaði til að mynda framleiðslu á Star Wars Battlefront og FIFA. Lífið 22.3.2021 10:31
Biðin eftir bónorðinu endaði við gosstöðvarnar Ólöf Helga Jónsdóttir var á leið með dóttur sinni í leikhús í morgun þegar unnusti hennar, Sigurbjörn Hlöðver Jóhannsson, tilkynnti henni að það yrði breyting á því plani þar sem hann ætlaði með hana í óvissuferð. Óvissuferðin stóð undir nafni og endaði hún með bónorði við gosstöðvarnar í Geldingadal. Lífið 21.3.2021 22:30
Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. Lífið 21.3.2021 21:42
Eldgosið fangað úr lofti í nótt Eldgosið í Geldingadal þykir ekki stórt í sniðum en stöðugur straumur hrauns úr gígunum sem hafa þar myndast þykja einkar myndrænir. Lífið 21.3.2021 14:57
Fékk yfir hundrað skilaboð eftir viðtalið Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Lífið 21.3.2021 10:01
„Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið“ „Ég var á mjög erfiðum stað í lífinu og hafði áhyggjur um hvað ég ætti að gera í framtíðinni, bóklegt nám var ekki að henta mér lengur.“ segir Ester Olga Mondragon um það af hverju hún ákvað að verða förðunarfræðingur. Lífið 20.3.2021 12:01
Fréttakviss #22: Spreyttu þig á spurningum á vorjafndægrum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 20.3.2021 09:01
Harry, Meghan og Bjarni „Þetta var algjör sprengja og ég gerði mér ekki grein fyrir því að þetta yrði alveg svona stórt,“ segir Bjarni Biering Margeirsson tónskáld í viðtali við Vísi. Lífið 20.3.2021 08:01
Íslendingar missa sig yfir eldgosinu á samfélagsmiðlunum Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli á Reykjanesi og eðlilega er Ísland á hliðinni. Margir hverjir liggja á vefmiðlunum og tjá sig á samfélagsmiðlum. Lífið 19.3.2021 23:05
Auddi rétt slapp en Jón Jónsson varð eftir Fjöldi skemmtikrafta steig á svið á Skjálftatónleikum Fjölbrautarskóla Suðurnesja í Hljómahöllinni í kvöld. Á sama tíma og ballið fór fram fór að gjósa í Fagradalsfjalli og hefur Reykjanesbrautinni verið lokað vegna þessa. Lífið 19.3.2021 23:00
Verzlunarskóli Íslands vann Gettu betur Verzlunarskóli Íslands vann úrslitaviðureign Gettu betur í kvöld þegar skólinn sigraði Kvennaskólann í Reykjavík með 31 stigi gegn 17. Er þetta fyrsti sigur Verzlunarskólans í keppninni í sautján ár. Lífið 19.3.2021 21:18
Bræðurnir hafi alltaf átt „flókið“ samband við föður sinn Karl Bretaprins á ekki hefðbundið fegðasamband við syni sína Vilhjálm og Harry. Þetta hefur People eftir heimildarmanni sínum sem er sagður þekkja vel til innan konungsfjölskyldunnar. Sambandið hafi alltaf verið flókið. Lífið 19.3.2021 20:20
Ingó og Pálmi Gunnars kostulegir saman í þættinum Í kvöld er gigg Það fór vel á með þeim félögum Ingó og Pálma Gunnars í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld þegar þeir sungu saman lagið Ég er á leiðinni. Lífið 19.3.2021 16:06
Auglýsti eftir þáttastjórnanda í hlaðvarp og umsóknirnar dælast inn „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Ég gerði mér ekki alveg grein fyrir áhuganum í fyrstu. Taldi að svona tímabundið starf ætti við fáa en áhugi á hlaðvarpsvellinum er greinilega töluverður,“ segir Hugi Halldórsson sem heldur úti hlaðvarpinu Rautt & Hvítt. Lífið 19.3.2021 15:31
Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. Lífið 19.3.2021 14:30
Guðni skellti sér strax í sokkana Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var að venju meðal þeirra fyrstu til að klæðast Mottumarssokkum. Lífið 19.3.2021 13:31
„Hef ekkert að fela“ Birgir Jónsson hefur í gegnum tíðina verið forstjóri ýmissa fyrirtækja á borð við Iceland Express og Íslandspósts, trommað í hljómsveitinni DIMMU og um þessar mundir rekur hann Madison Ilmhús með konu sinni Lísu Ólafsdóttur. Lífið 19.3.2021 12:31
Fyrsta lag Bassa komið út Bassi Maraj skaust upp á stjörnuhimininn með framkomu sinni í raunveruleikaþáttunum Æði ásamt félögum sínum Patrek Jaime og Binna Glee. Lífið 19.3.2021 11:31
Varanleg förðun sem er flúruð á mann Svokölluð varanleg förðun hefur orðið gríðarlega vinsæl að undanförnu og nú þegar allar páska og útskriftar veislurnar eru framundan er þetta mjög vinsælt. Lífið 19.3.2021 10:30