Lífið Besta heilsufarslega ákvörðun sem ég hef tekið Óhætt er að segja að Jóhanna Elínborg Sveinsdóttir sé lífsglöð og geislandi. Hún hefur alla tíð verið að dugleg að hreyfa sig og lætur aldurinn ekki draga úr þeirri löngun. Sem fyrr nýtur hún þess að synda, dansa og stunda golf og ræktar innri anda með að syngja í kór. Hún er í góðu formi og þakkar reglubundnum æfingum hjá Osteostrong fyrir aukinn styrk, betri vöðvamassa, bætta líkamsstöðu og síðast en ekki síst verkjaleysi í stoðkerfi. Lífið samstarf 25.10.2023 13:06 Sindri Snær og Alexía glæsileg í pítsuveislu Mikil stemmning var í sex ára afmæli veitingastaðarins Flatey pizza á dögunum. Margt var um manninn þar sem vinir, vandamenn og velunnurum var boðið til samfagnaðar. Lífið 25.10.2023 12:52 Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 25.10.2023 11:26 „Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10 Hræðilega gaman að semja hrekkjavökulag Hrekkjavakan er á næsta leiti og margir komnir með hugann þangað, þar á meðal leikhópurinn sem stendur að sýningunni Fíasól sem sett verður á fjalir Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Lífið 25.10.2023 10:30 „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. Makamál 25.10.2023 09:37 Radcliffe framleiðir heimildarmynd um lamaðan áhættuleikara sinn Leikarinn Daniel Radcliffe framleiðir nú heimildarmynd um manninn sem lék öll áhættuatriði hans og lamaðist á setti við tökur á Harry Potter kvikmyndinni Deathly Hallows: Part 1. Bíó og sjónvarp 25.10.2023 08:17 Shaft-stjarnan Richard Roundtree er látinn Bandaríski leikarinn Richard Roundtree, sem þekktastur er fyrir hlutverk í myndinni Shaft frá árinu 1971, er látinn. Hann varð 81 árs gamall. Lífið 25.10.2023 07:32 „Ég lifi fyrir gamla fólkið“ „Maður heldur oft að gamalt fólk sé bara með endalaust af fordómum en það er ekki þannig,“ segir raunveruleikastjarnan og rapparinn Bassi Maraj. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. Lífið 25.10.2023 07:00 Úti er ævintýri hjá Sveini Andra og Önnu Maríu Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson og læknirinn Anna María Hákonardóttir eru hætt saman eftir stutta sumarást þar sem þau fögnuðu meðal annars stórafmæli lögmannsins. Lífið 24.10.2023 22:07 „Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Lífið 24.10.2023 14:40 Glæpasaga Ragnheiðar hlaut Svartfuglinn Ragnheiður Jónsdóttir hlaut fyrr í dag glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bók sína Blóðmjólk. Menning 24.10.2023 14:39 Gítarleikari Massive Attack er látinn Angelo Bruschini, gítarleikari sem spilaði lengi með bresku sveitarinni Massive Attack, er látinn. Hann varð 62 ára gamall. Lífið 24.10.2023 13:56 Níðþunga dómsdagsrokkssveit rekur á strendur landsins Dómsdagsrokkssveitin Bongripper leikur fyrir hausaskaki fimmtudaginn 26. október á Gauknum, í fyrsta sinn á Íslandi. Tónlist 24.10.2023 12:24 Hætti með Britney í textaskilaboðum Ævisaga Britney Spears kemur út í Bandaríkjunum í dag en í henni fer söngkonan um víðan völl. Lífið 24.10.2023 11:24 Assassin's Creed Mirage: Andi Altaïr svífur yfir vötnum Assassin's Creed Mirage markar ákveðið skref afturábak hjá Ubisoft. Búið er að draga seglin saman og minnka leikinn, sé hann borinn saman við síðustu leiki í Assassin's Creed seríunni, sem hafa verið gífurlega stórir. Leikjavísir 24.10.2023 08:46 Húsinu fylgdi geðveik kona Sólveig Pálsdóttir hefur undanfarin ár verið að hasla sé völl sem einn okkar allra besti spennusagnahöfundur. Nýlega sendi hún frá sér bókina Miðilinn sem í sjálfu sér er ekki fréttnæmt ef ekki væri fyrir það að hún skrifaði hluta bókarinnar við nánast óbærilegar aðstæður. Menning 24.10.2023 07:00 Svarar tröllunum og segir soninn bara með stóran heila Paris Hilton svaraði nettröllum sem hafa gert grín að höfuðstærð sonar hennar. Að sögn Hilton er hinn níu mánaða Phoenix heilbrigður en með stóran heila. Lífið 23.10.2023 23:54 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. Lífið 23.10.2023 20:00 Láta reyna á taugarnar í Warzone Það mun reyna á taugar strákanna í GameTíví í kvöld. Þá ætla þeir að spila Warzone með Halloween ívafi, þar sem finna má uppvakninga, drauga og kistur sem bregða manni, svo eitthvað sé nefnt. Leikjavísir 23.10.2023 19:31 Anníe Mist ólétt CrossFit-kempan Anníe Mist Þórisdóttir er ólétt af öðru barni sínu. Hún greindi frá tíðindunum á Instagram. Lífið 23.10.2023 18:24 Eigandi Air Atlanta selur verðlaunahús í Kópavogi Stefán Eyjólfsson, einn af eigendum flugfélagsins Air Atlanta, og eiginkona hans Bergþóra Tómasdóttir, hafa sett glæsilegt hús sitt við Kleifakór 20 í Kópavogi á sölu. Lífið 23.10.2023 14:14 Þarf að sjá um börnin og getur því ekki þjónað til borðs Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson getur ekki þjónað til borðs á morgun á veitingastaðnum Önnu Jónu því hann þarf að hugsa um börnin sín. Hann hefur því afboðað þátttöku sína og segir hugmyndina ekki eins frábæra og hann ætlaði fyrst. Lífið 23.10.2023 13:53 Hlutur úr The Sixth Sense réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fylkir og ÍR. Lífið 23.10.2023 13:26 Stjörnulífið: Flugstjórapartí og Edda Falak Íslandsmeistari Árshátíðir, veisluhöld og bleikur föstudagur báru af í íslensku samfélagi í liðinni viku. Stjörnur landsins nutu lífsins hvort sem það var uppi á sviði, í ræktinni, á Íslandsmeistaramóti eða erlendis. Lífið 23.10.2023 11:09 Dáist að styrk móður sinnar að hafa ekki farið í fóstureyðingu „Ég fæ aldrei nóg af Íslandi og hef elskað landið frá því ég kom hingað”, segir Chris Burkard ljósmyndari sem í undanfarin ár hefur deilt ljósmyndum frá Íslandi með milljónum fylgjenda sinna. Móðir hans var aðeins sextán ára þegar hún eignaðist hann en þá var blóðfaðir hans nýlega látinn. Lífið 23.10.2023 10:48 „Ég fer afar þakklát inn í óvissuna með dass af kvíða“ Íþróttafrömuðurinn Gerður, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, hefur ákveðið að hætta þjálfun á námskeiðinu, In Shape, í Worlds Class í nóvember. Námskeiðin hafa notið gríðarlegra vinsælda síðastliðin ár, sérstaklega hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Lífið 23.10.2023 08:00 Höfundur Simpsons-lagsins kærður fyrir fleiri kynferðisbrot Tvær konur hana nú lagt fram kæru á hendur Bandaríska tónskáldsins Danny Elfman, þar sem hann er sakaður um að misnota stöðu sína í tónlistarbransanum með því að beita þær kynferðisofbeldi. Lífið 22.10.2023 23:50 Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Lífið 22.10.2023 22:40 „Vanhæfir gestaþjónar“ á Önnu Jónu í kvennaverkfalli Í tilefni kvennaverkfallsins á þriðjudag hefur Haraldur Þorleifsson, eigandi veitingastaðarins Önnu Jónu, kallað til nokkra vanhæfa gestaþjóna til þess að standa vaktina á veitingastaðnum yfir daginn. Lífið 22.10.2023 22:03 « ‹ 151 152 153 154 155 156 157 158 159 … 334 ›
Besta heilsufarslega ákvörðun sem ég hef tekið Óhætt er að segja að Jóhanna Elínborg Sveinsdóttir sé lífsglöð og geislandi. Hún hefur alla tíð verið að dugleg að hreyfa sig og lætur aldurinn ekki draga úr þeirri löngun. Sem fyrr nýtur hún þess að synda, dansa og stunda golf og ræktar innri anda með að syngja í kór. Hún er í góðu formi og þakkar reglubundnum æfingum hjá Osteostrong fyrir aukinn styrk, betri vöðvamassa, bætta líkamsstöðu og síðast en ekki síst verkjaleysi í stoðkerfi. Lífið samstarf 25.10.2023 13:06
Sindri Snær og Alexía glæsileg í pítsuveislu Mikil stemmning var í sex ára afmæli veitingastaðarins Flatey pizza á dögunum. Margt var um manninn þar sem vinir, vandamenn og velunnurum var boðið til samfagnaðar. Lífið 25.10.2023 12:52
Aron og Rita eiga von á barni Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, Rita Stevens, kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 25.10.2023 11:26
„Neyðin kenni naktri konu að spinna“ Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við hjá fyrirtækinu Netpörtum í Árborg í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.10.2023 11:10
Hræðilega gaman að semja hrekkjavökulag Hrekkjavakan er á næsta leiti og margir komnir með hugann þangað, þar á meðal leikhópurinn sem stendur að sýningunni Fíasól sem sett verður á fjalir Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Lífið 25.10.2023 10:30
„Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. Makamál 25.10.2023 09:37
Radcliffe framleiðir heimildarmynd um lamaðan áhættuleikara sinn Leikarinn Daniel Radcliffe framleiðir nú heimildarmynd um manninn sem lék öll áhættuatriði hans og lamaðist á setti við tökur á Harry Potter kvikmyndinni Deathly Hallows: Part 1. Bíó og sjónvarp 25.10.2023 08:17
Shaft-stjarnan Richard Roundtree er látinn Bandaríski leikarinn Richard Roundtree, sem þekktastur er fyrir hlutverk í myndinni Shaft frá árinu 1971, er látinn. Hann varð 81 árs gamall. Lífið 25.10.2023 07:32
„Ég lifi fyrir gamla fólkið“ „Maður heldur oft að gamalt fólk sé bara með endalaust af fordómum en það er ekki þannig,“ segir raunveruleikastjarnan og rapparinn Bassi Maraj. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. Lífið 25.10.2023 07:00
Úti er ævintýri hjá Sveini Andra og Önnu Maríu Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson og læknirinn Anna María Hákonardóttir eru hætt saman eftir stutta sumarást þar sem þau fögnuðu meðal annars stórafmæli lögmannsins. Lífið 24.10.2023 22:07
„Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Lífið 24.10.2023 14:40
Glæpasaga Ragnheiðar hlaut Svartfuglinn Ragnheiður Jónsdóttir hlaut fyrr í dag glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bók sína Blóðmjólk. Menning 24.10.2023 14:39
Gítarleikari Massive Attack er látinn Angelo Bruschini, gítarleikari sem spilaði lengi með bresku sveitarinni Massive Attack, er látinn. Hann varð 62 ára gamall. Lífið 24.10.2023 13:56
Níðþunga dómsdagsrokkssveit rekur á strendur landsins Dómsdagsrokkssveitin Bongripper leikur fyrir hausaskaki fimmtudaginn 26. október á Gauknum, í fyrsta sinn á Íslandi. Tónlist 24.10.2023 12:24
Hætti með Britney í textaskilaboðum Ævisaga Britney Spears kemur út í Bandaríkjunum í dag en í henni fer söngkonan um víðan völl. Lífið 24.10.2023 11:24
Assassin's Creed Mirage: Andi Altaïr svífur yfir vötnum Assassin's Creed Mirage markar ákveðið skref afturábak hjá Ubisoft. Búið er að draga seglin saman og minnka leikinn, sé hann borinn saman við síðustu leiki í Assassin's Creed seríunni, sem hafa verið gífurlega stórir. Leikjavísir 24.10.2023 08:46
Húsinu fylgdi geðveik kona Sólveig Pálsdóttir hefur undanfarin ár verið að hasla sé völl sem einn okkar allra besti spennusagnahöfundur. Nýlega sendi hún frá sér bókina Miðilinn sem í sjálfu sér er ekki fréttnæmt ef ekki væri fyrir það að hún skrifaði hluta bókarinnar við nánast óbærilegar aðstæður. Menning 24.10.2023 07:00
Svarar tröllunum og segir soninn bara með stóran heila Paris Hilton svaraði nettröllum sem hafa gert grín að höfuðstærð sonar hennar. Að sögn Hilton er hinn níu mánaða Phoenix heilbrigður en með stóran heila. Lífið 23.10.2023 23:54
Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. Lífið 23.10.2023 20:00
Láta reyna á taugarnar í Warzone Það mun reyna á taugar strákanna í GameTíví í kvöld. Þá ætla þeir að spila Warzone með Halloween ívafi, þar sem finna má uppvakninga, drauga og kistur sem bregða manni, svo eitthvað sé nefnt. Leikjavísir 23.10.2023 19:31
Anníe Mist ólétt CrossFit-kempan Anníe Mist Þórisdóttir er ólétt af öðru barni sínu. Hún greindi frá tíðindunum á Instagram. Lífið 23.10.2023 18:24
Eigandi Air Atlanta selur verðlaunahús í Kópavogi Stefán Eyjólfsson, einn af eigendum flugfélagsins Air Atlanta, og eiginkona hans Bergþóra Tómasdóttir, hafa sett glæsilegt hús sitt við Kleifakór 20 í Kópavogi á sölu. Lífið 23.10.2023 14:14
Þarf að sjá um börnin og getur því ekki þjónað til borðs Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson getur ekki þjónað til borðs á morgun á veitingastaðnum Önnu Jónu því hann þarf að hugsa um börnin sín. Hann hefur því afboðað þátttöku sína og segir hugmyndina ekki eins frábæra og hann ætlaði fyrst. Lífið 23.10.2023 13:53
Hlutur úr The Sixth Sense réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fylkir og ÍR. Lífið 23.10.2023 13:26
Stjörnulífið: Flugstjórapartí og Edda Falak Íslandsmeistari Árshátíðir, veisluhöld og bleikur föstudagur báru af í íslensku samfélagi í liðinni viku. Stjörnur landsins nutu lífsins hvort sem það var uppi á sviði, í ræktinni, á Íslandsmeistaramóti eða erlendis. Lífið 23.10.2023 11:09
Dáist að styrk móður sinnar að hafa ekki farið í fóstureyðingu „Ég fæ aldrei nóg af Íslandi og hef elskað landið frá því ég kom hingað”, segir Chris Burkard ljósmyndari sem í undanfarin ár hefur deilt ljósmyndum frá Íslandi með milljónum fylgjenda sinna. Móðir hans var aðeins sextán ára þegar hún eignaðist hann en þá var blóðfaðir hans nýlega látinn. Lífið 23.10.2023 10:48
„Ég fer afar þakklát inn í óvissuna með dass af kvíða“ Íþróttafrömuðurinn Gerður, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, hefur ákveðið að hætta þjálfun á námskeiðinu, In Shape, í Worlds Class í nóvember. Námskeiðin hafa notið gríðarlegra vinsælda síðastliðin ár, sérstaklega hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Lífið 23.10.2023 08:00
Höfundur Simpsons-lagsins kærður fyrir fleiri kynferðisbrot Tvær konur hana nú lagt fram kæru á hendur Bandaríska tónskáldsins Danny Elfman, þar sem hann er sakaður um að misnota stöðu sína í tónlistarbransanum með því að beita þær kynferðisofbeldi. Lífið 22.10.2023 23:50
Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Lífið 22.10.2023 22:40
„Vanhæfir gestaþjónar“ á Önnu Jónu í kvennaverkfalli Í tilefni kvennaverkfallsins á þriðjudag hefur Haraldur Þorleifsson, eigandi veitingastaðarins Önnu Jónu, kallað til nokkra vanhæfa gestaþjóna til þess að standa vaktina á veitingastaðnum yfir daginn. Lífið 22.10.2023 22:03