Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Óhætt er að segja að kveðjum hafi rignt yfir Bjarna Benediktsson eftir að hann tilkynnti í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér aftur sem formaður Sjálfstæðisflokksins og að hann hyggðist ekki taka sæti á þingi. Ýmsir fyrrverandi samherjar og andstæðingar hans hafa lagt orð í belg. Lífið 7.1.2025 10:00 Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Íris Ósk Valþórsdóttir vörumerkjastjóri Vaxa hefur selt einbýlishús sitt við Birkihæð í Garðabæ á 230 milljónir. Um er að ræða 205 fermetra reisulegt einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað. Lífið 7.1.2025 09:10 Getuleysi á stóra sviðinu Löngun hennar í barn sem breytist í þrjáhyggju leiðir hana að lokum í einskonar geðrof og ofbeldisfullur endir verksins er ekki fyrir alla. Gagnrýni 7.1.2025 07:01 Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Þau eru jafn misjöfn og þau eru mörg áramótaheitin sem ótal margir setja sér þegar nýja árið gengur í garð. Sömuleiðis er vinsælt að setja sér markmið um að skilja ákveðna hluti eftir á árinu sem leið og taka betri lífsreglur með sér inn í nýja árið. Lífið 7.1.2025 07:01 Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar „Það er varla hægt að lýsa því, gjörsamlega mögnuð og ég man að ég hugsaði í bæði skiptin: „I did it“ Algjör sigurtilfinning,“ segir Helga Rakel Ómarsdóttir, tveggja drengja móðir og flugfreyja hjá Icelandair, í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 6.1.2025 20:00 Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Björgvin Halldórsson segir að hæfileikar félaga hans Gunna Þórðarsonar hafi komið snemma í ljós. Gunni hafi verið skipstjórinn í brúnni í stúdíóinu og segist Björgvin hafa lært mikið af honum. Tónlist 6.1.2025 18:01 Opið samband fer úrskeiðis Undanfarin ár hefur umræðan um opin sambönd orðið meira áberandi og fjöldi fólks stigið fram og tjáð sig um þá reynslu sína. Lífið 6.1.2025 15:00 KSI kýlir út í íslenska loftið Breska samfélagsmiðlastjarnan og athafnamaðurinn KSI er staddur á Íslandi. Hann virðist njóta lífsins vel í íslenska loftinu á Reykjanesi. Lífið 6.1.2025 14:12 Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Hjónin Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og eiginkona hans, Úlla Káradóttir, seldu einbýlishús sitt að Freyjugötu 37 í Reykjavík á 219 milljónir króna. Um er að 312 fermetra eign í hjarta miðbæjarins með Hallgrímskirkju og Skólavörðustíg í bakgarðinum. Lífið 6.1.2025 13:47 Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! „Grógerlar eru langtímafjárfesting í þinni eigin heilsu,“ segir Arnie Liepa, eigandi Cura Nutrition. Lífið samstarf 6.1.2025 13:04 Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Eva Bryngeirsdóttir jógakennari og eiginkona Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, segir að þau Kári muni nýta hverja einustu stund sem þau fái saman. Frá þessu greinir hún í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 6.1.2025 12:02 Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Það var mikið um litadýrð á rauða dreglinum í gær þegar stórstjörnur heimsins komu saman á Golden Globe verðlaunahátíðinni í Hollywood. Tískuunnendur fylgdust spenntir með fatavali stjarnanna sem fellur auðvitað alltaf mis vel í kramið en það var ekki laust við að tískustraumar frá árinu 2010 hafi gert vart við sig. Tíska og hönnun 6.1.2025 11:31 Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Sverrir Þór Sverrisson segist ekki nenna að pæla í því þegar hann fær á sig neikvæða umræðu fyrir grín sem fólki finnst fara yfir strikið. Sveppi, sem er gestur í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir aðalatriðið að konan hans og börnin séu sátt við hann. Í þættinum rifjar Sveppi upp hvernig hann byrjaði fjölmiðlaferilinn á því að ganga hringinn í kringum Ísland. Lífið 6.1.2025 10:59 Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, nýkjörinn íþróttamaður ársins, seldi áritaða treyju sína úr 3-0 sigrinum á Þýskalandi síðasta sumar til útgerðarmannsins Guðmundar Kristjánssonar, oft kenndur við Brim. Lífið 6.1.2025 10:17 Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. Lífið 6.1.2025 09:48 Hafdís leitar að húsnæði Einkaþjálfarinn og samfélagsmiðlastjarnan Hafdís Björg Kristjánsdóttir leitar nú að nýju húsnæði fyrir sig og strákana sína. Hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson betur þekktur sem Kleini eru hætt saman. Lífið 6.1.2025 09:37 Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Það var mikið um dýrðir þegar Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í gær en meðal sigurvegara kvöldsins voru Demi Moore, Zoe Saldana, Adrien Brody og Kieran Culkin. Lífið 6.1.2025 08:13 Asninn að baki Asna allur Asninn Perry sem var fyrirmyndin að Asna í myndunum um Shrek er dauður en hann varð 30 ára. Lífið 5.1.2025 19:09 Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Mikill stjörnufans var á 80 ára afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar, eins ástsælasta tónlistarmanns þjóðarinnar, sem fóru fram í gær við góðar undirtektir. Lífið 5.1.2025 15:56 Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Norski skákmeistarinn Magnus Carlsen og Ella Victoria Malone létu gefa sig saman í náinni athöfn í Holmenkollen-kapellunni í Osló síðdegis í gær. Lífið 5.1.2025 14:28 Brenton Wood er látinn Sálarsöngvarinn Brenton Wood er látinn, 83 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn, sem hét Alfred Jesse Smith, var þekktastur fyrir smellinn The Oogum Boogum Song sem kom út árið 1967. Lífið 5.1.2025 09:04 „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ „Þetta er alltaf tengt föðurhlutverkinu einhvern veginn, okkur líður eins og við séum fyrir og það er engin þörf fyrir okkur,“ segir 32 ára íslenskur faðir. Lífið 5.1.2025 09:02 Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Kona sem kyssti tónlistarmanninn Romeo Santos á tónleikum með bandarísku hljómsveitinni Aventura í Dómeníska lýðveldinu segir að atvikið hafi bundið enda á hjónaband sitt. Lífið 5.1.2025 08:37 Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Það fara fæstir í gegnum lífið án þess að takast á við nokkrar áskoranir og oftar en ekki eru það sérfræðingar og fagfólk sem leggja hönd á plóginn; leiðbeina okkur eða styrkja. Áskorun 5.1.2025 08:03 Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Krakkatían er mætt aftur á nýju ári! Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 5.1.2025 07:04 Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. Lífið 4.1.2025 23:16 Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Einbýlishús sem gerði garðinn frægan sem heimili efnafræðikennarans og fíkniefnabarónsins Walters White í sjónvarpsþáttunum Breaking Bad er nú komið á sölu. Eigendur hússins hafa um árabil þurft að sætta sig við þá miklu athygli sem húsið vekur meðal aðdáenda þáttanna, og þurft að gera ýmsar öryggisráðstafanir. Lífið 4.1.2025 20:23 Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Jeff Baena, eiginmaður leikkonunnar Aubrey Plaza, er látinn, 47 ára að aldri. Lífið 4.1.2025 14:44 „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið „Það var eiginlega eitt það magnaðasta sem ég hef upplifað á ferlinum mínum,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir leikkona um daginn sem Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands heimsótti settið við tökur á þáttaröðinni Vigdísi sem nú er í sýningu. Lífið 4.1.2025 11:28 Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Þær eru margvíslegar áskoranirnar sem fólk þarf að takast á við í lífinu. Því lífsins verkefni eru alls konar. Áskorun 4.1.2025 10:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
„En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Óhætt er að segja að kveðjum hafi rignt yfir Bjarna Benediktsson eftir að hann tilkynnti í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér aftur sem formaður Sjálfstæðisflokksins og að hann hyggðist ekki taka sæti á þingi. Ýmsir fyrrverandi samherjar og andstæðingar hans hafa lagt orð í belg. Lífið 7.1.2025 10:00
Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Íris Ósk Valþórsdóttir vörumerkjastjóri Vaxa hefur selt einbýlishús sitt við Birkihæð í Garðabæ á 230 milljónir. Um er að ræða 205 fermetra reisulegt einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað. Lífið 7.1.2025 09:10
Getuleysi á stóra sviðinu Löngun hennar í barn sem breytist í þrjáhyggju leiðir hana að lokum í einskonar geðrof og ofbeldisfullur endir verksins er ekki fyrir alla. Gagnrýni 7.1.2025 07:01
Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Þau eru jafn misjöfn og þau eru mörg áramótaheitin sem ótal margir setja sér þegar nýja árið gengur í garð. Sömuleiðis er vinsælt að setja sér markmið um að skilja ákveðna hluti eftir á árinu sem leið og taka betri lífsreglur með sér inn í nýja árið. Lífið 7.1.2025 07:01
Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar „Það er varla hægt að lýsa því, gjörsamlega mögnuð og ég man að ég hugsaði í bæði skiptin: „I did it“ Algjör sigurtilfinning,“ segir Helga Rakel Ómarsdóttir, tveggja drengja móðir og flugfreyja hjá Icelandair, í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 6.1.2025 20:00
Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Björgvin Halldórsson segir að hæfileikar félaga hans Gunna Þórðarsonar hafi komið snemma í ljós. Gunni hafi verið skipstjórinn í brúnni í stúdíóinu og segist Björgvin hafa lært mikið af honum. Tónlist 6.1.2025 18:01
Opið samband fer úrskeiðis Undanfarin ár hefur umræðan um opin sambönd orðið meira áberandi og fjöldi fólks stigið fram og tjáð sig um þá reynslu sína. Lífið 6.1.2025 15:00
KSI kýlir út í íslenska loftið Breska samfélagsmiðlastjarnan og athafnamaðurinn KSI er staddur á Íslandi. Hann virðist njóta lífsins vel í íslenska loftinu á Reykjanesi. Lífið 6.1.2025 14:12
Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Hjónin Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og eiginkona hans, Úlla Káradóttir, seldu einbýlishús sitt að Freyjugötu 37 í Reykjavík á 219 milljónir króna. Um er að 312 fermetra eign í hjarta miðbæjarins með Hallgrímskirkju og Skólavörðustíg í bakgarðinum. Lífið 6.1.2025 13:47
Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! „Grógerlar eru langtímafjárfesting í þinni eigin heilsu,“ segir Arnie Liepa, eigandi Cura Nutrition. Lífið samstarf 6.1.2025 13:04
Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Eva Bryngeirsdóttir jógakennari og eiginkona Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, segir að þau Kári muni nýta hverja einustu stund sem þau fái saman. Frá þessu greinir hún í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 6.1.2025 12:02
Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Það var mikið um litadýrð á rauða dreglinum í gær þegar stórstjörnur heimsins komu saman á Golden Globe verðlaunahátíðinni í Hollywood. Tískuunnendur fylgdust spenntir með fatavali stjarnanna sem fellur auðvitað alltaf mis vel í kramið en það var ekki laust við að tískustraumar frá árinu 2010 hafi gert vart við sig. Tíska og hönnun 6.1.2025 11:31
Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Sverrir Þór Sverrisson segist ekki nenna að pæla í því þegar hann fær á sig neikvæða umræðu fyrir grín sem fólki finnst fara yfir strikið. Sveppi, sem er gestur í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir aðalatriðið að konan hans og börnin séu sátt við hann. Í þættinum rifjar Sveppi upp hvernig hann byrjaði fjölmiðlaferilinn á því að ganga hringinn í kringum Ísland. Lífið 6.1.2025 10:59
Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, nýkjörinn íþróttamaður ársins, seldi áritaða treyju sína úr 3-0 sigrinum á Þýskalandi síðasta sumar til útgerðarmannsins Guðmundar Kristjánssonar, oft kenndur við Brim. Lífið 6.1.2025 10:17
Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. Lífið 6.1.2025 09:48
Hafdís leitar að húsnæði Einkaþjálfarinn og samfélagsmiðlastjarnan Hafdís Björg Kristjánsdóttir leitar nú að nýju húsnæði fyrir sig og strákana sína. Hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson betur þekktur sem Kleini eru hætt saman. Lífið 6.1.2025 09:37
Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Það var mikið um dýrðir þegar Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í gær en meðal sigurvegara kvöldsins voru Demi Moore, Zoe Saldana, Adrien Brody og Kieran Culkin. Lífið 6.1.2025 08:13
Asninn að baki Asna allur Asninn Perry sem var fyrirmyndin að Asna í myndunum um Shrek er dauður en hann varð 30 ára. Lífið 5.1.2025 19:09
Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Mikill stjörnufans var á 80 ára afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar, eins ástsælasta tónlistarmanns þjóðarinnar, sem fóru fram í gær við góðar undirtektir. Lífið 5.1.2025 15:56
Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Norski skákmeistarinn Magnus Carlsen og Ella Victoria Malone létu gefa sig saman í náinni athöfn í Holmenkollen-kapellunni í Osló síðdegis í gær. Lífið 5.1.2025 14:28
Brenton Wood er látinn Sálarsöngvarinn Brenton Wood er látinn, 83 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn, sem hét Alfred Jesse Smith, var þekktastur fyrir smellinn The Oogum Boogum Song sem kom út árið 1967. Lífið 5.1.2025 09:04
„Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ „Þetta er alltaf tengt föðurhlutverkinu einhvern veginn, okkur líður eins og við séum fyrir og það er engin þörf fyrir okkur,“ segir 32 ára íslenskur faðir. Lífið 5.1.2025 09:02
Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Kona sem kyssti tónlistarmanninn Romeo Santos á tónleikum með bandarísku hljómsveitinni Aventura í Dómeníska lýðveldinu segir að atvikið hafi bundið enda á hjónaband sitt. Lífið 5.1.2025 08:37
Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Það fara fæstir í gegnum lífið án þess að takast á við nokkrar áskoranir og oftar en ekki eru það sérfræðingar og fagfólk sem leggja hönd á plóginn; leiðbeina okkur eða styrkja. Áskorun 5.1.2025 08:03
Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Krakkatían er mætt aftur á nýju ári! Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 5.1.2025 07:04
Bráðum verður hún frú Beast YouTube-stjarnan James Donaldson, sem er mun betur þekktur sem MrBeast, og Thea Booysen eru trúlofuð. Lífið 4.1.2025 23:16
Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Einbýlishús sem gerði garðinn frægan sem heimili efnafræðikennarans og fíkniefnabarónsins Walters White í sjónvarpsþáttunum Breaking Bad er nú komið á sölu. Eigendur hússins hafa um árabil þurft að sætta sig við þá miklu athygli sem húsið vekur meðal aðdáenda þáttanna, og þurft að gera ýmsar öryggisráðstafanir. Lífið 4.1.2025 20:23
Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Jeff Baena, eiginmaður leikkonunnar Aubrey Plaza, er látinn, 47 ára að aldri. Lífið 4.1.2025 14:44
„Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið „Það var eiginlega eitt það magnaðasta sem ég hef upplifað á ferlinum mínum,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir leikkona um daginn sem Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands heimsótti settið við tökur á þáttaröðinni Vigdísi sem nú er í sýningu. Lífið 4.1.2025 11:28
Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Þær eru margvíslegar áskoranirnar sem fólk þarf að takast á við í lífinu. Því lífsins verkefni eru alls konar. Áskorun 4.1.2025 10:01