Menning

Óhentugt fyrir tvo að dýrka sömu stúlkuna

Á titilblaði bókarinnar Bíldudalsbingó segjast höfundarnir Elvar Logi Hannesson leikari og Jón Sigurður Eyjólfsson, kennari og blaðamaður, fara frjálslega með staðreyndir en hins vegar vera hárnákvæmir þegar kemur að fantasíu.

Menning

Stórbrotið ljósverk

Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði.

Menning

Hið upphafna Ísland tónað niður

Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti.

Menning

Talar til spikfeitra vesturlandabúa

Rétturinn til letinnar eftir Paul Lafargue kom fyrir skömmu í fyrsta sinn fyrir sjónir lesenda á íslensku. Þýðandi verksins á íslensku, Guðmundur J. Guðmundsson, kennir kankvís um sinni eigin leti en verkið er reyndar um 130 ára um þessar mundir.

Menning

Tvær hliðar á einstakri listakonu

Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers.

Menning

Förum úr kassanum og út á brúnina

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt.

Menning