Menning

Opnar skúlptúrasýningu á netinu

Una Björg Magnúsdóttir er nýútskrifuð úr myndlist við Listaháskólann en hún fæst mest við skúlptúra og opnar sýningu sína Wavering í dag á internetinu.

Menning

Súrrealískt að vera komin inn í skólann

Anna María Tómasdóttir fékk inngöngu í The Actors Studio Drama School í New York en skólinn er ofarlega á lista yfir bestu leiklistarskóla heims. Anna María fetar í fótspor þekktra Hollywoodleikara sem hafa menntað sig við sama skóla.

Menning

Blóðdropinn afhentur í dag

Blóðdropinn 2014, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2013, verður afhentur við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi, í dag klukkan 16.30.

Menning

Fyrsta tónleikaferðin í þrjú ár

Hljómsveitin Mógil er á tónleikaferð um landið, spilar í Hofi á Akureyri í hádeginu í dag, Sólheimum í Grímsnesi á morgun og Mengi í Reykjavík annað kvöld.

Menning

Átta skáldkonur frá jaðarsvæðum

Ljóðahátíðin Konur á ystu nöf hefst í dag og lýkur á morgun. Þar koma fram átta skáldkonur; fjórar íslenskar, tvær finnskar, ein færeysk og ein grænlensk.

Menning

Hafin yfir hreppapólitíkina

Samtökin Hugverk í heimabyggð eru með opið hús í Safnaðarheimilinu á Hellu dagana 3. til 5. júlí. Þar verður fólk að störfum, þar á meðal pakistanskur matgerðarmaður.

Menning

Franskur blær á Sigló

Kvæðamannakaffi, tregasöngvar og trylltur dans, söngkvartettinn Villifé, harmóníkukvintett, færeyskur karlakór, franskar dægurperlur og íslensk ævintýraópera. Allt kemur þetta við sögu á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði.

Menning

Menningarstofnanir borgarinnar kynntar

Menningarlífið í miðborginni verður kynnt á íslensku, ensku, pólsku, víetnömsku, arabísku og frönsku í kvöldgöngu sem nýr borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, leiðir.

Menning

Hugsar aldrei um statusinn

Guðbergur Bergsson er einn virtasti og dáðasti rithöfundur þjóðarinnar og þrátt fyrir háan aldur sendir hann frá sér tvær bækur á þessu ári. Hann er alltaf að læra eitthvað nýtt og segir sér aldrei falla verk úr hendi.

Menning