Menning

Tuttugu viðburðir á Act alone á Suðureyri

Einleikjahátíðin Act alone hefst í dag. Boðið verður upp á tuttugu ólíka viðburði og er aðgangur ókeypis að þeim öllum, eins og hefð er fyrir. Leiklist, danslist, tónlist, myndlist og ritlist eiga sína fulltrúa á hátíðinni.

Menning

Viðurnefni Seyðfirðinga lesin

Gunnhildur Hauksdóttir flytur gjörning á Fjallkonuhátíð á Seyðisfirði á morgun en tíu er frá því leifar ríkulega búinnar konu frá víkingaöld fundust norðan Vestdalseyrar.

Menning

Byrjuðum á að bretta upp ermarnar

Ingunn Benediktsdóttir glerlistakona og Högni Óskarsson geðlæknir hlutu nýlega viðurkenningu Seltjarnarnesbæjar fyrir endurbætur á Kjarvalshúsi og umhverfi að Sæbraut 1.

Menning

Með Gallerí gám á ferð

Ragnheiður Mekkín Ragnarsdóttir myndlistarmaður er komin til Akureyrar með galleríið sitt, Gallerí gám, til að sýna heimamönnum og gestum á Einni með öllu list sína.

Menning

Birting í New Yorker ætti að opna dyr

Andri Már Hagalín segist hafa fengið nett sjokk þegar honum barst staðfesting á því að hið virta tímarit The New Yorker vildi birta smásögu eftir hann, en um leið sé það auðvitað búst fyrir sjálfstraustið og gott á ferilskrána.

Menning

Barokkið er dautt

Hollenska tvíeykið Erica Roozendaal harmóníkuleikari og Tessa de Zeeuw heimspekingur halda tónleika með heimspekiívafi.

Menning

Úr 20. aldar tónlistararfi Rússa

Strokkvartettinn Siggi leikur öndvegisverk tveggja stærstu tónskálda Rússa annað kvöld á síðustu sumartónleikum ársins í Sigurjónssafni á Laugarnestanga.

Menning

Lokatónleikar Engla og manna

Gunnar Guðbjörnsson tenór og Helga Bryndís Magnúsdóttir orgelleikari halda síðustu tónleika tónlistarhátíðar sumarsins í Strandarkirkju.

Menning

Tónlist sem hreif konungshirðirnar

Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti býður upp á fáheyrða tónlist franskra og ítalskra barokktónskálda í Reykjahlíðarkirkju við Mývatn á laugardagskvöld.

Menning

Alltaf haft þörf fyrir að yrkja

Útsvarsstjarnan Stefán Bogi Sveinsson, lögfræðingur á Egilsstöðum, hefur ort frá blautu barnsbeini en var að gefa út sína fyrstu ljóðabók. Brennur, heitir hún.

Menning

Nikkuballið á Nesinu fyrir unga sem aldna

Ungmennaráð Seltjarnarness stendur fyrir harmóníkuballi fyrir eldri borgara í dag. Þetta er í fjórða sinn sem Ungmennaráðið stendur fyrir Nikkuballinu svokallaða en þar fær fólk á öllum aldri tækifæri til að skemmta sér saman.

Menning