Menning

Hringar í sandi og Géza Vermes

Illugi Jökulsson rifjar hér upp dramatíska ævi ungversks fræðimanns af Gyðingaættum, sem dýpkaði mjög skilning okkar á Jesú frá Nasaret.

Menning

Þurfum við að vera hrædd?

Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir sínu fyrsta verki í atvinnuleikhúsi, Refnum, á laugardagskvöld. Hann segir gaman að fá loksins að segja fyrrverandi bekkjarsystkinum fyrir verkum.

Menning

Matreiðslubókaárið mikla

Jólabókaflóðið er að hefjast og aldrei áður hafa komið út eins margar matreiðslubækur fyrir jólin og nú; tæplega þrjátíu stykki.

Menning

Þetta verður helg stund

Kammerkór Suðurlands frumflytur verk eftir John Tavener í dómkirkjunni í Southwark í London á föstudag, þrátt fyrir sviplegt andlát tónskáldsins.

Menning

Reynið að leika þetta eftir

Ofurdjúpraddaði rússneski söngvarinn Vladimir Miller kom til landsins fyrir helgi en rödd kappans vakti verðskuldaða athygli. Íslandi í dag fékk hann til að bregða á leik með nokkrum bassasöngvurum - og þið sem heima sitjið, reynið að taka undir.

Menning

Níutíu og níu tónleikar að baki

Tónleikar númer eitt hundrað í tónleikaröðinni Ljáðu okkur eyra verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík.

Menning

Silja þýðir Munro

Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.

Menning

Staðarstolt er uppáhaldsorðið

Ragnheiður Skúladóttir er að stýra Leikfélagi Akureyrar út úr holskeflu skulda, hægum en öruggum skrefum, auk þess að ala upp leikhúsfólk framtíðar og starfrækja vinnustofur. Áður mótaði hún starf leiklistar- og dansdeildar Listaháskólans.

Menning

Bænakvak yfir sængurkonu Flækjusaga

Illugi Jökulsson hefur alltaf verið einkar hrifinn af minningum Gyðu Thorlacius frá dvöl hennar á Íslandi í byrjun 19. aldar, enda veita þær einstæða innsýn í hversdagslíf og hlutskipti kvenna.

Menning

Heiðra John Speight

CAPUT hópurinn heldur tónleika til heiðurs tónskáldinu John Speight í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á sunnudaginn klukkan 15:15.

Menning

Spennutryllir um rafrænar ofsóknir

Blindhríð, nýjasta skáldsaga Sindra Freyssonar, kemur út í dag. Sindri segir bókina á mörkum hefðbundinnar skáldsögu og spennutryllis, en viðfangsefnið er rafrænar ofsóknir, bæði út frá sjónarhóli geranda og fórnarlambs.

Menning

Áleit stofnanir fáránlegar í fyrstu

Arnar Jónsson frumsýnir einleikinn Sveinsstykki eftir Þorvald Þorsteinsson á stóra sviði Þjóðleikhússins á sunnudagskvöld, 10. nóvember. Þannig kveður hann Þjóðleikhúsið eftir 35 ára farsælan feril sem fastur starfsmaður.

Menning

Ræða hlutverk lista og fagna myrkri

Ráðstefna háskóla á norðurheimskautssvæðinu verður í Norræna húsinu á morgun og föstudag. Þar verður einnig opnuð myndlistarsýning og framinn eldgjörningur á Ægisíðu.

Menning

Ekkert stressuð fyrir hönd barnanna

Randalín og Mundi í Leynilundi eftir Þórdísi Gísladóttur er sjálfstætt framhald bókarinnar Randalín og Mundi sem kom út í fyrra. Sumir supu hveljur yfir ýmsu í þeirri bók en Þórdís segist ekki eiga von á að neinn sjokkerist yfir þessari nýju.

Menning

Maðurinn sem á sök á öllu illu

Illugi Jökulsson komst að því sér til undrunar að sá maður sem á sök á öllum hörmungum 20. aldar er hvorki Hitler né Stalín heldur Wilhelm Souchon. Og hver er nú það?

Menning