Menning Bætir ímynd og eflir öryggi "Á námskeiðinu verður fjallað um að tjá sig fyrir framan hóp og öðlast öryggi.Fólki er leiðbeint um hvernig það á að koma fram og búa til ímynd sem aðrir sjá, til dæmis með raddbeitingu, líkamstjáningu og klæðaburði. Menning 29.12.2004 00:01 Betra að hafa herbergið þrifalegt Eflaust snúast áramótaheitin hjá mörgum um að bæta árangur sinn í skólanum á nýju ári, skipuleggja sig enn betur en áður og koma sér upp hentugum vinnuaðferðum. Gísli Baldvinsson er námsráðgjafi við Síðuskóla á Akureyri og hann lumar á hollráðum um þessi efni. " Menning 29.12.2004 00:01 Miðasala gengur mjög vel Miðasala á árlega styrktartónleika styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói fer gríðarlega vel af stað og þegar miðasalan lokaði í gærkvöldi var innan við helmingur miðanna eftir. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói þriðjudagskvöldið 30. desember og hefjast þeir stundvíslega klukkan 19:30 Menning 29.12.2004 00:01 Bænarstund í Árbæjarkirkju Bæna- og minningarstund verður í Árbæjarkirkju í hádeginu á morgun og hefst klukkan tólf. Þar verður beðið fyrir fórnarlömbum náttúruhamfaranna við Indlandshaf, fyrir látnum, týndum og aðstandendum fólks á hörmungarsvæðunum. Í tilkynningu frá séra Þór Haukssyni verður þetta kyrrlát stund með söng, ritningarlestri og bæn. Menning 29.12.2004 00:01 Aftaka á Öxinni og jörðinni Jólaleikrit Þjóðleikhússins fær afar óblíðar viðtökur gagnrýnenda. Þeir segja verkið steindautt, gamaldags og andvana fætt og að það skorti þá stemmningu og spennu sem fyrirmynd leikgerðarinnar hafði. Sýningin sé dapurlegur viðskilnaður núverandi þjóðleikhússtjóra við Þjóðleikhúsið. Menning 28.12.2004 00:01 Nýtt lyf við sykursýki 1 Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Menning 27.12.2004 00:01 Húsdýr í sprengjuregni Dýr bera lítið skynbragð á það hvort hvellir, sprengingar og eldglæringar eru eldgos, stríðsátök eða gamlárskvöld. Gælu- og húsdýraeigendur verða því að sinna dýrunum sínum sérstaklega vel þegar áramótasprengingarnar ganga í garð. Sif Traustadóttir hjá Dýralæknastofu Dagfinns gefur góð ráð varðandi dýrin okkar yfir áramótin: Menning 27.12.2004 00:01 Hressir hjólamenn "Við erum nokkrir galvaskir hjólreiðakappar sem keppum innanlands og erum að reyna að koma okkur allhressilega á kortið. Við erum með bikarmeistara í hjólreiðum síðasta árs í okkar röðum og þessi klúbbur er fullur af ungum og efnilegum hjólreiðamönnum," segir Guðni Dagur Kristjánsson, stjórnarformaður félagsins. Menning 27.12.2004 00:01 Styrkir ónæmiskerfið Sólhattur er ein þeirra jurta sem menn hafa gripið til í þeim tilgangi að styrkja ónæmiskerfið og þá sérstaklega á veturna þegar kvef og flensa er algengt vandamál. Indíánar Norður-Ameríku þekktu Echinacea eða sólhatt vel og notuðu hann til að lækna sár, skordýrabit og sjúkdóma. Menning 27.12.2004 00:01 Djúpsteikt Mars vinsælt Greint er frá rannsókn á matarvenjum Skota á heilsuvef Yahoo. Fylgst var með þrjú hundruð skoskum verslunum sem selja fisk og franskar en djúpsteikt Mars-súkkulaði er mjög vinsælt á þessum slóðum. Menning 27.12.2004 00:01 Nýr vaxtarstuðull ungbarna Allir sem þekkja til ungbarnaeftirlits hér á landi kannast við vaxtarkúrfuna sem notuð er til að mæla hæð og þyngd barna. Vaxtarstuðullinn kemur frá Svíþjóð og þótt hann eigi ágætlega við íslensk börn er ekki sömu sögu að segja um börn af erlendum uppruna sem iðulega ná ekki upp í lægstu staðalfrávik. Menning 27.12.2004 00:01 Fékk 16 milljónir Íslenska lottóið færði einum Íslendingi jólagjöf í stærri kantinum í gærkvöld. Aðeins einn var með allar tölur réttar og fær fyrsta vinning óskiptan eða réttar 16 milljónir króna. Fjórir voru með fjórar tölur og bónustöluna og fær hver þeirra hundrað og ellefu þúsund krónur. Lottótölur jólanna voru 3, 7, 10, 11, 29. Bónustalan var 21. Menning 26.12.2004 00:01 Pantað í gríð og erg Um þessi jól fá óvenju margir jólagjafir, sem keyptar eru í Bandaríkjunum og í Kandada og sköpuðust um tíma vandræði við að koma þeim öllum heim með flugi í tæka tíð. Sprenging varð í netverslun fyrir þessi jól, einkum í gegnum e-bay. Þá er dollarinn óvenju hagstæður þannig að íslendingar fá mikið fyrir krónur í Bandaríkjunum um þesar mundir. Menning 24.12.2004 00:01 Joga-motta á toppnum Heilbrigð sál í hraustum líkama með fallegt andlit, virðist vera íbúm hinna norðurlandanna efst í huga þegar þeir óska sér jólagjafar í ár. Þetta er niðurstaða sænsks fyrirtækis, sem gerir markaðsrannsóknir fyrir jólin í Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Efst á óskalistanum er motta til joga-iðkunar, gjafakort hjá lýtalæknum og ýmsar heilsuvörur. Menning 24.12.2004 00:01 Bænastund frestað í Eyjum Bænastund sem vera átti í kirkjugarðinum í Vestmannaeyjum klukkan tvö hefur verið frestað og verður hún haldin eftir messu á morgun, Jóladag. Að sögn Kristjáns Björnssonar sóknarprests hefur verið venjan sú að fólk hefur haft logandi á kertum í kirkjugarðinum en nú gusti það mikið að það slökknar jafnharðan á kertunum. Menning 24.12.2004 00:01 Glæpavettvangurinn heimsóttur Morð, dularfullur hlerunarbúnaður, syndir fortíðar og íslenskir lögreglumenn koma við sögu í vinsælustu bókinni á markaðnum fyrir þessi jól. Fréttamaður Stöðvar 2 heimsótti vettvang glæpsins í dag. Menning 23.12.2004 00:01 Nýr Benz afhjúpaður "Þessi bíll er sá allra glæsilegasti sem Daimler Chrysler hefur framleitt," segir Hjörtur Jónsson sölustjóri hjá Master, en í gær var nýr Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður hjá Master í Glæsibæ. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, Menning 22.12.2004 00:01 Spænsk jólavín Á spænsku eru vínhúsin kölluð bodegas og vínframleiðendur því kallaðir bodegueros. Vínframleiðendur Spánar nota mjög margar tegundir þrúgna í vínin sín og er ekki óalgengt að finna cabernet sauvignon, pinot noir og aðrar algengar þrúgur í þeim. Menning 22.12.2004 00:01 Minnistöflur í daglegu amstri "Ég er náttúrlega með stóra fjölskyldu og í fullri vinnu þannig að ég þarf á því að halda að vera hraust," segir Bryndís. "Ég fer því í leikfimi að meðaltali fjórum sinnum í viku og passa vel upp á mataræðið. Menning 20.12.2004 00:01 Spor liggja í allar áttir "Fyrir mér er þetta bara svo spennandi vinna að svo mörgu leyti. Með gerð Íslendingabókar var sett saman rannsóknartæki sem gagnast ekki aðeins við rannsóknir á meingenum, heldur reynist líka geysiöflugt tæki til að rannsaka íslenska sögu," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Menning 20.12.2004 00:01 Gott fólk kemst í vinnu "Fyrirtækin spá í ráðningar fyrir allt árið og í janúar eða febrúar er best fyrir krakka sem er að útskrifast úr menntaskóla um áramótin að finna sér atvinnu," segir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Vinna.is auk þess sem hún tekur fram að um áramót fari allt af stað í atvinnumálum eins og gengur og gerist þegar komið er nýtt ár. Menning 19.12.2004 00:01 Sjaldgæfur Sölvi til sölu Tvær myndir eftir listamanninn Sölva Helgason, betur þekktur sem Sólon Íslandus, eru nú til sölu í Galleríi Fold en afar sjaldgæft er að verk eftir Sölva séu á markaði. Talið er að verkin séu frá því um 1860 en þau hafa verið í einkaeigu í töluverðan tíma. Menning 19.12.2004 00:01 Vinsældir ævintýraferða aukast Á Spáni er gott að djamma og djúsa með sangríu og quick-tan brúsa, en svo virðist sem landinn hafi fengið leið á slíku. Vinsældir ævintýraferða af ýmsu tagi fara vaxandi að sögn þeirra sem til þekkja. Gönguferðir og fjallgöngur eru þar framarlega í flokki. Menning 18.12.2004 00:01 Bítlarnir nauðsynlegir mannkyninu Frelsisandinn sem kom með Bítlunum inn í helfryst kaldastríðsumhverfi var mannkyninu nauðsynlegur. Þetta er mat höfundar <em>Bítlaávarpsins</em> sem segir tónlist sjöunda áratugarins hafa verið afl sem breytt hafi heiminum. Menning 17.12.2004 00:01 Sneiðum hjá spikinu Offita er vaxandi vandamál á Íslandi og víst er að margir munu bæta á sig ófáum kílóum um jólin. Guðrún Þóra Hjaltadóttir hefur nokkur ráð handa landsmönnum í þessum efnum enda er henni umhugað um fræðslu um hollustu. Menning 17.12.2004 00:01 Love enn í basli Leik- og söngkonan Courtney Love, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún mætti fyrir rétt í Los Angeles, vegna ákæru fyrir vörslu fíkniefna í vikunni, en þessi fertuga ekkja Nirvana-söngvarans Kurt Cobain, þurfti að fresta tónleikaferðalagi vegna ákærunnar. Fyrr á árinu var hún dæmd í átján mánaða meðferð. Menning 15.12.2004 00:01 Sýningarskálinn opnaður 2006 Sýningarskáli vegna fornminja við Aðalstræti 16 í Reykjavík verður opnaður almenningi vorið 2006. Í skálanum verður saga landnáms sögð og margmiðlunartækni notuð til að koma túlkunum fræðimanna á framfæri. Menning 15.12.2004 00:01 Ný sinfóníuhljómsveit stofnuð Aðstandendur tónleika með Placido Domingo, sem haldnir verða í Egilshöll í mars, eru að stofna heila sinfóníuhljómsveit til undirleiks við söngvarann. Alfreð Alfreðssson, sem vinnur að undirbúningi, segir að það gangi ótrúlega vel að ná saman góðum hljóðfæraleikurum. Menning 14.12.2004 00:01 Díoxín skaðlegt en ekki banvænt Díoxín komst í fréttirnar eftir að austurrískir læknar staðfestu að það hefði verið notað til að eitra fyrir úkraínska stjórnarandstöðuleiðtoganum Viktor Júsjenkó. Það olli því að andlit hans breyttist svo mjög að það varð í raun óþekkjanlegt; grátt, guggið og fullt af útbrotum. Menning 14.12.2004 00:01 Baróninn haldinn norðurhjaradellu Franskur barón kom til Íslands árið 1898 til þess að auðgast. Hann var haldinn norðurhjaradellu og taldi landið tilvalið til þess að hefja nýtt líf. En háleitir draumar hans og íslenskur veruleiki áttu ekki samleið, eins og fram kemur í heimildaskáldsögunni <em>Baróninn</em> eftir Þórarin Eldjárn. Menning 13.12.2004 00:01 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
Bætir ímynd og eflir öryggi "Á námskeiðinu verður fjallað um að tjá sig fyrir framan hóp og öðlast öryggi.Fólki er leiðbeint um hvernig það á að koma fram og búa til ímynd sem aðrir sjá, til dæmis með raddbeitingu, líkamstjáningu og klæðaburði. Menning 29.12.2004 00:01
Betra að hafa herbergið þrifalegt Eflaust snúast áramótaheitin hjá mörgum um að bæta árangur sinn í skólanum á nýju ári, skipuleggja sig enn betur en áður og koma sér upp hentugum vinnuaðferðum. Gísli Baldvinsson er námsráðgjafi við Síðuskóla á Akureyri og hann lumar á hollráðum um þessi efni. " Menning 29.12.2004 00:01
Miðasala gengur mjög vel Miðasala á árlega styrktartónleika styrktarfélags krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói fer gríðarlega vel af stað og þegar miðasalan lokaði í gærkvöldi var innan við helmingur miðanna eftir. Tónleikarnir fara fram í Háskólabíói þriðjudagskvöldið 30. desember og hefjast þeir stundvíslega klukkan 19:30 Menning 29.12.2004 00:01
Bænarstund í Árbæjarkirkju Bæna- og minningarstund verður í Árbæjarkirkju í hádeginu á morgun og hefst klukkan tólf. Þar verður beðið fyrir fórnarlömbum náttúruhamfaranna við Indlandshaf, fyrir látnum, týndum og aðstandendum fólks á hörmungarsvæðunum. Í tilkynningu frá séra Þór Haukssyni verður þetta kyrrlát stund með söng, ritningarlestri og bæn. Menning 29.12.2004 00:01
Aftaka á Öxinni og jörðinni Jólaleikrit Þjóðleikhússins fær afar óblíðar viðtökur gagnrýnenda. Þeir segja verkið steindautt, gamaldags og andvana fætt og að það skorti þá stemmningu og spennu sem fyrirmynd leikgerðarinnar hafði. Sýningin sé dapurlegur viðskilnaður núverandi þjóðleikhússtjóra við Þjóðleikhúsið. Menning 28.12.2004 00:01
Nýtt lyf við sykursýki 1 Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Menning 27.12.2004 00:01
Húsdýr í sprengjuregni Dýr bera lítið skynbragð á það hvort hvellir, sprengingar og eldglæringar eru eldgos, stríðsátök eða gamlárskvöld. Gælu- og húsdýraeigendur verða því að sinna dýrunum sínum sérstaklega vel þegar áramótasprengingarnar ganga í garð. Sif Traustadóttir hjá Dýralæknastofu Dagfinns gefur góð ráð varðandi dýrin okkar yfir áramótin: Menning 27.12.2004 00:01
Hressir hjólamenn "Við erum nokkrir galvaskir hjólreiðakappar sem keppum innanlands og erum að reyna að koma okkur allhressilega á kortið. Við erum með bikarmeistara í hjólreiðum síðasta árs í okkar röðum og þessi klúbbur er fullur af ungum og efnilegum hjólreiðamönnum," segir Guðni Dagur Kristjánsson, stjórnarformaður félagsins. Menning 27.12.2004 00:01
Styrkir ónæmiskerfið Sólhattur er ein þeirra jurta sem menn hafa gripið til í þeim tilgangi að styrkja ónæmiskerfið og þá sérstaklega á veturna þegar kvef og flensa er algengt vandamál. Indíánar Norður-Ameríku þekktu Echinacea eða sólhatt vel og notuðu hann til að lækna sár, skordýrabit og sjúkdóma. Menning 27.12.2004 00:01
Djúpsteikt Mars vinsælt Greint er frá rannsókn á matarvenjum Skota á heilsuvef Yahoo. Fylgst var með þrjú hundruð skoskum verslunum sem selja fisk og franskar en djúpsteikt Mars-súkkulaði er mjög vinsælt á þessum slóðum. Menning 27.12.2004 00:01
Nýr vaxtarstuðull ungbarna Allir sem þekkja til ungbarnaeftirlits hér á landi kannast við vaxtarkúrfuna sem notuð er til að mæla hæð og þyngd barna. Vaxtarstuðullinn kemur frá Svíþjóð og þótt hann eigi ágætlega við íslensk börn er ekki sömu sögu að segja um börn af erlendum uppruna sem iðulega ná ekki upp í lægstu staðalfrávik. Menning 27.12.2004 00:01
Fékk 16 milljónir Íslenska lottóið færði einum Íslendingi jólagjöf í stærri kantinum í gærkvöld. Aðeins einn var með allar tölur réttar og fær fyrsta vinning óskiptan eða réttar 16 milljónir króna. Fjórir voru með fjórar tölur og bónustöluna og fær hver þeirra hundrað og ellefu þúsund krónur. Lottótölur jólanna voru 3, 7, 10, 11, 29. Bónustalan var 21. Menning 26.12.2004 00:01
Pantað í gríð og erg Um þessi jól fá óvenju margir jólagjafir, sem keyptar eru í Bandaríkjunum og í Kandada og sköpuðust um tíma vandræði við að koma þeim öllum heim með flugi í tæka tíð. Sprenging varð í netverslun fyrir þessi jól, einkum í gegnum e-bay. Þá er dollarinn óvenju hagstæður þannig að íslendingar fá mikið fyrir krónur í Bandaríkjunum um þesar mundir. Menning 24.12.2004 00:01
Joga-motta á toppnum Heilbrigð sál í hraustum líkama með fallegt andlit, virðist vera íbúm hinna norðurlandanna efst í huga þegar þeir óska sér jólagjafar í ár. Þetta er niðurstaða sænsks fyrirtækis, sem gerir markaðsrannsóknir fyrir jólin í Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Efst á óskalistanum er motta til joga-iðkunar, gjafakort hjá lýtalæknum og ýmsar heilsuvörur. Menning 24.12.2004 00:01
Bænastund frestað í Eyjum Bænastund sem vera átti í kirkjugarðinum í Vestmannaeyjum klukkan tvö hefur verið frestað og verður hún haldin eftir messu á morgun, Jóladag. Að sögn Kristjáns Björnssonar sóknarprests hefur verið venjan sú að fólk hefur haft logandi á kertum í kirkjugarðinum en nú gusti það mikið að það slökknar jafnharðan á kertunum. Menning 24.12.2004 00:01
Glæpavettvangurinn heimsóttur Morð, dularfullur hlerunarbúnaður, syndir fortíðar og íslenskir lögreglumenn koma við sögu í vinsælustu bókinni á markaðnum fyrir þessi jól. Fréttamaður Stöðvar 2 heimsótti vettvang glæpsins í dag. Menning 23.12.2004 00:01
Nýr Benz afhjúpaður "Þessi bíll er sá allra glæsilegasti sem Daimler Chrysler hefur framleitt," segir Hjörtur Jónsson sölustjóri hjá Master, en í gær var nýr Mercedes Benz CLS 500 Coupé afhjúpaður hjá Master í Glæsibæ. Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, Menning 22.12.2004 00:01
Spænsk jólavín Á spænsku eru vínhúsin kölluð bodegas og vínframleiðendur því kallaðir bodegueros. Vínframleiðendur Spánar nota mjög margar tegundir þrúgna í vínin sín og er ekki óalgengt að finna cabernet sauvignon, pinot noir og aðrar algengar þrúgur í þeim. Menning 22.12.2004 00:01
Minnistöflur í daglegu amstri "Ég er náttúrlega með stóra fjölskyldu og í fullri vinnu þannig að ég þarf á því að halda að vera hraust," segir Bryndís. "Ég fer því í leikfimi að meðaltali fjórum sinnum í viku og passa vel upp á mataræðið. Menning 20.12.2004 00:01
Spor liggja í allar áttir "Fyrir mér er þetta bara svo spennandi vinna að svo mörgu leyti. Með gerð Íslendingabókar var sett saman rannsóknartæki sem gagnast ekki aðeins við rannsóknir á meingenum, heldur reynist líka geysiöflugt tæki til að rannsaka íslenska sögu," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Menning 20.12.2004 00:01
Gott fólk kemst í vinnu "Fyrirtækin spá í ráðningar fyrir allt árið og í janúar eða febrúar er best fyrir krakka sem er að útskrifast úr menntaskóla um áramótin að finna sér atvinnu," segir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Vinna.is auk þess sem hún tekur fram að um áramót fari allt af stað í atvinnumálum eins og gengur og gerist þegar komið er nýtt ár. Menning 19.12.2004 00:01
Sjaldgæfur Sölvi til sölu Tvær myndir eftir listamanninn Sölva Helgason, betur þekktur sem Sólon Íslandus, eru nú til sölu í Galleríi Fold en afar sjaldgæft er að verk eftir Sölva séu á markaði. Talið er að verkin séu frá því um 1860 en þau hafa verið í einkaeigu í töluverðan tíma. Menning 19.12.2004 00:01
Vinsældir ævintýraferða aukast Á Spáni er gott að djamma og djúsa með sangríu og quick-tan brúsa, en svo virðist sem landinn hafi fengið leið á slíku. Vinsældir ævintýraferða af ýmsu tagi fara vaxandi að sögn þeirra sem til þekkja. Gönguferðir og fjallgöngur eru þar framarlega í flokki. Menning 18.12.2004 00:01
Bítlarnir nauðsynlegir mannkyninu Frelsisandinn sem kom með Bítlunum inn í helfryst kaldastríðsumhverfi var mannkyninu nauðsynlegur. Þetta er mat höfundar <em>Bítlaávarpsins</em> sem segir tónlist sjöunda áratugarins hafa verið afl sem breytt hafi heiminum. Menning 17.12.2004 00:01
Sneiðum hjá spikinu Offita er vaxandi vandamál á Íslandi og víst er að margir munu bæta á sig ófáum kílóum um jólin. Guðrún Þóra Hjaltadóttir hefur nokkur ráð handa landsmönnum í þessum efnum enda er henni umhugað um fræðslu um hollustu. Menning 17.12.2004 00:01
Love enn í basli Leik- og söngkonan Courtney Love, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hún mætti fyrir rétt í Los Angeles, vegna ákæru fyrir vörslu fíkniefna í vikunni, en þessi fertuga ekkja Nirvana-söngvarans Kurt Cobain, þurfti að fresta tónleikaferðalagi vegna ákærunnar. Fyrr á árinu var hún dæmd í átján mánaða meðferð. Menning 15.12.2004 00:01
Sýningarskálinn opnaður 2006 Sýningarskáli vegna fornminja við Aðalstræti 16 í Reykjavík verður opnaður almenningi vorið 2006. Í skálanum verður saga landnáms sögð og margmiðlunartækni notuð til að koma túlkunum fræðimanna á framfæri. Menning 15.12.2004 00:01
Ný sinfóníuhljómsveit stofnuð Aðstandendur tónleika með Placido Domingo, sem haldnir verða í Egilshöll í mars, eru að stofna heila sinfóníuhljómsveit til undirleiks við söngvarann. Alfreð Alfreðssson, sem vinnur að undirbúningi, segir að það gangi ótrúlega vel að ná saman góðum hljóðfæraleikurum. Menning 14.12.2004 00:01
Díoxín skaðlegt en ekki banvænt Díoxín komst í fréttirnar eftir að austurrískir læknar staðfestu að það hefði verið notað til að eitra fyrir úkraínska stjórnarandstöðuleiðtoganum Viktor Júsjenkó. Það olli því að andlit hans breyttist svo mjög að það varð í raun óþekkjanlegt; grátt, guggið og fullt af útbrotum. Menning 14.12.2004 00:01
Baróninn haldinn norðurhjaradellu Franskur barón kom til Íslands árið 1898 til þess að auðgast. Hann var haldinn norðurhjaradellu og taldi landið tilvalið til þess að hefja nýtt líf. En háleitir draumar hans og íslenskur veruleiki áttu ekki samleið, eins og fram kemur í heimildaskáldsögunni <em>Baróninn</em> eftir Þórarin Eldjárn. Menning 13.12.2004 00:01