Menning

Ást á tímum alnæmis

Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með uppfærslu ársins, Rent, en það er Guðmundur Felixson sem leikstýrir þessu stærsta verkefni sínu hingað til.

Menning

Frábært tækifæri

Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið.

Menning

Kvika er hryllingssaga um ástina

Andlegt ofbeldi og afleiðingar þess, áhrif klámvæðingar og tvöföld skilaboð í sambandi við ást og ástarsambönd eru megininntak þessarar frumraunar Þóru Hjörleifsdóttur.

Menning

Flakk á milli ólíkra tíma

Anna Hallin og Olga Bergmann sýna vídeóverk og hljóðmyndir í Listasafni Einars Jónssonar. Segja verk sín vera samtal við verk Einars og sækja til hans innblástur.

Menning

Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið

Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum.

Menning

Opnar sýningu um túristastrauminn til landsins

Ragnheiður Þorgrímsdóttir lauk BA námi í myndlist frá Academia Di Belle Arti i Flórens á Ítalíu 2015 og stundaði framhaldsnám í New York Academy of Art þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist 2017.

Menning

Söngur er sælugjafi

Gunnar Guðbjörnsson hefur umsjón með viðtalstónleikum við óperusöngvara í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verða í dag með Elmari Gilbertssyni.

Menning

Dóri DNA setur upp leikrit afa síns

Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin.

Menning

Sjálfur skil ég ekki list mína

Ragnar Kjartansson sýnir í i8 verk sem hann segir vera bæði eitt verk og sjö verk, eins og Harry Potter bækurnar. Hann segir mikilvægt að listin komi frá djöflinum og vill ekki spegla samfélagið.

Menning

Heimslist og nýlunda Gunnlaugs

Hann var einstakur á sinn hátt, segir Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, um málarann Gunnlaug Blöndal en nafn hans hefur undanfarið verið á allra vörum.

Menning

Baltasar snýr aftur í Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur leggja nú drög að því að sviðsetja Villiöndina eftir Henrik Ibsen, en fyrirhugað er að frumsýna verkið næsta leikár. Um er að ræða fyrstu leikstjórn Baltasars á sviði í á níunda ár.

Menning