Menning

Það er vandfundin betri gjöf en góð saga

Franska kvikmyndhátíðin stendur nú sem hæst og á meðal gesta er kanadíski leikarinn, leikstjórinn og útskurðarmeistarinn  Natar Ungalaaq sem fór út í kvikmyndagerð til þess að varðveita sagnaarfinn.

Menning

Beittur texti með sérstökum bragðauka

Lóa Hjálmtýsdóttir beitir innsæi og húmor í leikritinu Lóaboratoríum sem frumsýnt er í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þar er skyggnst inn í líf fjögurra kvenna, mæðgna sem búa saman og systra í næstu íbúð.

Menning

Margir hápunktar á Myrkum músíkdögum

Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar.

Menning

Gestir taka himingeiminn með sér heim

Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag.

Menning

Það er skapandi eins og það er nagandi að efast

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar.

Menning

Salka Sól í draumahlutverkið

"Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap.“

Menning

Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu

Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée.

Menning

Hann er kominn af draumum, kominn af himni

Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið.

Menning

Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar

Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18.

Menning

Langt síðan leikárið hefur byrjað jafn vel

Andstæður einkenna það besta sem íslenskum leikhúsunnendum hefur staðið til boða á leikárinu sem nú stendur sem hæst, skrifar Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi sem horfir yfir farinn veg og fram til þess helsta sem verður á fjölunum í vetur.

Menning