Menning

Fullveldið í orðum, myndum og athöfnum

Listahátíðin Cycle hefur rúllað af stað í Kópavogi þriðja árið í röð. Yfirskrift hennar er Fullvalda | Nýlenda. Hátíðin stendur allan september og Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs er heimili hennar.

Menning

Því fleiri bækur, því betra

Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn, í samvinnu við útgefanda sinn, Pétur Má Ólafsson hjá Veröld. Verðlaunin verða veitt fyrir handrit.

Menning

Tungumálið togar mig heim

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur hlaut nýlega verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans.

Menning

Útilokar ekki pólitíkina

Hanna Styrmisdóttir var vakin og sofin yfir Listahátíð í fjögur ár en ákvað að sækjast ekki áfram eftir starfinu. Hún hefur þó mjög sterkar skoðanir á málefnum lista og menningar og ætlar áfram að starfa á þeim vettvangi.

Menning

Ung og lítil hátíð en við borgum listamönnum

Plan-B Festival er myndlistarhátíð sem hefst í Borgarnesi í dag en Sigríður Þóra Óðinsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir myndlistina á leiðinni úr miðborg Reykjavíkur en að aðrir staðir taki við.

Menning

Að hverfa í fjöldann og skapa sér líf utan hjónabands

Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, er einkar forvitnilegt greinasafn sem kemur út í vikunni. Ásta Kristín Benediktsdóttir er ein ritstjóra og hún segir að ýmislegt í sögu hinsegin fólks á Íslandi og sé enn órannsakað.

Menning