Menning

Beint frá vinnustofu

Vinnustofan og sýningarrýmið Góðir vinir / Good Friends er opið öllum áhugasömum í júlímánuði. Þar er hægt að skoða hönnun og spjalla yfir kaffibolla.

Menning

Við segjum sögur

Valdís Thor ljósmyndari er í hópi tuttugu og eins ljósmyndara innan FÍSL sem sýnir verk sín í gömlu rækjuverksmiðjunni á Ísafirði um þessar mundir.

Menning

Alger sönghátíð í ár

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju 12. júlí og heldur áfram fjóra sunnudaga í sumar. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er aðalsprautan.

Menning

Óhentugt fyrir tvo að dýrka sömu stúlkuna

Á titilblaði bókarinnar Bíldudalsbingó segjast höfundarnir Elvar Logi Hannesson leikari og Jón Sigurður Eyjólfsson, kennari og blaðamaður, fara frjálslega með staðreyndir en hins vegar vera hárnákvæmir þegar kemur að fantasíu.

Menning

Stórbrotið ljósverk

Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði.

Menning

Hið upphafna Ísland tónað niður

Á sýningunni Enginn staður í Hafnarborg er að finna verk átta listamanna sem vinna með ljósmyndina sem sinn meginmiðil. Listamennirnir eru allir búsettir á Íslandi og beina sjónum sínum að íslenskri náttúru með óvenjulegum hætti.

Menning

Talar til spikfeitra vesturlandabúa

Rétturinn til letinnar eftir Paul Lafargue kom fyrir skömmu í fyrsta sinn fyrir sjónir lesenda á íslensku. Þýðandi verksins á íslensku, Guðmundur J. Guðmundsson, kennir kankvís um sinni eigin leti en verkið er reyndar um 130 ára um þessar mundir.

Menning