Skoðun

Í­búð eða vos­búð?

Arna Mathiesen skrifar

Það eru mannréttindi að hafa yfir að ráða íbúðarhúsnæði til eigin nota á viðráðanlegu verði samkvæmt 25. grein Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Eitt af höfuðverkefnum yfirvalda er að tryggja þetta. Skipuleggja má aðkomu hins opinbera, íbúa og annarra aðila sem koma að gerð og útvegun íbúðarhúsnæðis á marga vegu, gegnum lög og reglur og með beinum aðgerðum stjórvalda.

Skoðun

Strækum á of­beldi!

Linda Dröfn Gunnarsdóttir skrifar

Þann 24. október s.l. lögðu tugir þúsundir kvenna niður störf sín og lýstu yfir kvennaverkfalli. Kröfurnar voru einfaldar en því miður kunnuglegar. Fyrir utan almennar kröfur um útrýmingu á launamisrétti og mismunun þá var lögð sérstök áhersla á að ráða niðurlögum kynbundis ofbeldis.

Skoðun

Ný og spennandi fram­tíð ís­lenskrar tón­listar

Einar Bárðarson skrifar

Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 1. desember. Dagurinn markar einnig önnur tónlistartengd tímamót því á morgun fær Tónlistarmiðstöð Íslands afhent framtíðarheimili sitt við Austurstræti 5, í miðborg Reykjavíkur.

Skoðun

Hvert renna þín sóknar­gjöld?

Siggeir F. Ævarsson skrifar

Sóknargjöld eru sérkennilegur skattur. Frá þeim er engin undankoma, allir íslenskir skattgreiðendur borga þau óháð trúar- og lífsskoðunum en alls kostuðu trúmál íslenska ríkið tæpa 9 milljarða á þessu ári.

Skoðun

Menga á daginn og grilla á kvöldin

Sigurpáll Ingibergsson skrifar

COP28 loftslagsráðstefnan í Dubai hefst í dag og því er nauðsynlegt að skoða frammistöðu Íslenskra fyrirtækja sem losa meira en 20 þúsund tonn af CO2 á síðasta ári. En berjast þarf að krafti við að draga úr losun því hvert hitametið á fætur öðru hefur verið slegið á þessu ári. Haldi þessi þróun áfram mun hún hafa skelfi­legar afleið­ingar fyrir jarð­ar­búa, líf­ríki og vist­kerfi á jörð­inn­i.

Skoðun

Skattur á rafbíla fer í að bjarga ís­lenskunni

Tómas Kristjánsson skrifar

Aðgerðaráætlun menningarmálaráðherra gerir ráð fyrir að tæpum einum og hálfum milljarði verði veitt í aðgerðir til bjargar íslenskunni næstu þrjú ár. Í nýlegu lagafrumvarpi fjármálaráðherra er gert ráð fyrir að nýtt kílómetragjald eigi að leggjast fyrst á rafbíla.

Skoðun

Palestína er próf­steinninn!

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Það sem gerist í Palestínu er miklu víðtækara mál en eingöngu fjöldamorðin og kúgunin sem Ísraelsher fremur nú sem fyrr á Gaza og á Vesturbakkanum.

Skoðun

Út­skúfunar­sin­fónían

Nökkvi Dan Elliðason skrifar

Við lifum í heimi sem stjórnast sífellt meira á stafrænum leikvangi. Á þessum áður óþekkta leikvangi hefur forvitnilegt fyrirbæri verið í aðalhlutverki – bergmálshellar.

Skoðun

Hag­fræði, þekking, verð­leikar og vist­kreppa 1

Viðar Hreinsson skrifar

Átjánda mars árið 1968 hélt Robert F. Kennedy fræga ræðu í Kansasháskóla. Hann stefndi hraðbyri að útnefningu Demókrata í komandi kosningum. Þetta var á róstutímum stúdentauppreisna, upplausnar gamalla gilda og mótmæla gegn Víetnamstríðinu.

Skoðun

Jarð­efna­elds­neyti grefur undan lífs­kjörum

Simon Stiell skrifar

Undanfarin ár hefur verðbólga rýrt lífskjör víða um heim. Úrtölumenn hafa reynt að færa sér þessa kjararýrnun í nyt og halda því fram að aðgerðir í loftslagsmálum séu of dýrar og gangi gegn hagsmunum venjulegs fólks. Ekkert er fjær sannleikanum.

Skoðun

Gervi­greind og hröð og hæg hugsun

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Samkvæmt gervigreindarbloggaranum Alberto Romero var upphafið að þeirri atburðarás sem átti sér stað innan OpenAI fyrirtækisins, sem þróar ChatGPT mállíkanið, fyrir um 10 dögum síðan líklega tengt ágreiningi varðandi nýja Q* (Q-Star) líkanið sem er talið geta leyst flókin stærðfræðileg vandamál, eitthvað sem núverandi stóru tungumálalíkön geta ekki gert.

Skoðun

Lögverndað sið­leysi

Sigríður María Eyþórsdóttir skrifar

Klukkan tifar, það styttist í mánaðarmót. Þegar þessi orð eru skrifuð eru tæplega fjögur þúsund sálir frá kyrrlátu þorpi á suðvesturhorni lítils lands í norður Atlantshafi tvístraðar um eyjuna, margar á vergangi, húsnæðislausar og óttaslegnar með lítið í farteskinu annað en helstu nauðsynjar, kvíða og brostna framtíðardrauma.

Skoðun

Má barnið þitt segja nei?

Alfa Jóhannsdóttir skrifar

Öll börn eiga rétt á að vera örugg gegn ofbeldi en það er ekki nóg fyrir okkur fullorðna fólkið að vita það, þau þurfa að vita það sjálf. Við þurfum að segja þeim það oft og ítrekað. Við þurfum að hlusta og vera til staðar.

Skoðun

Pláss fyrir 125 far­þega í 18 metra Borgar­línu­vagni

Ásdís Kristinsdóttir skrifar

Er Borgarlínan lest? Við hjá Verkefnastofu Borgarlínunnar fáum reglulega þessa spurningu, en henni er auðsvarað. Nei, Borgarlínan er ekki lest. Borgarlínuvagnarnir verða líkari venjulegum almenningsvögnum en þeir verða 18 metra langir liðvagnar á hjólum með plássi fyrir 125 farþega.

Skoðun

Vett­vangur lyginnar, Rétt­læti hins sterka

Jörgen Ingimar Hansson skrifar

Kalla má dómsalinn vettvang lyginnar. Eins og réttarfarið er, getur verið varasamt að segja sann­leikann í dómsal. Þannig er um hnúta búið í lögum og dómsvenjum að sann­leikur­inn kemur oft ekki að not­um og er stundum til skaða vegna þess að allt sem aðili máls segir, sem er honum í óhag, er talinn sannleikur.

Skoðun

Ertu sekur um að verða 67 ára?

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Eldri borgarar og öryrkjar sem treysta eingöngu á lágar bætur frá almannatryggingum lifa við gríðarlega fátækt og bágborin kjör. Þeir óttast sérstaklega að verða 67 ára því þá lækka bætur þeirra enn frekar þegar þeir færast yfir á ellilífeyri. Oft eru þetta konur sem unnu árum saman sem heimavinnandi húsmæður og eiga engan lífeyrissjóð.

Skoðun

Úr­ræði fyrir þol­endur á lands­byggðinni

Erla Hrönn Hörpu Unnsteinsdóttir skrifar

Þolendur á landsbyggðinni búa misvel að úrræðum þegar þeir verða fyrir ofbeldi. Frí og þolendamiðuð þjónusta er mikilvæg og aðgengi einstaklinga að slíkri þjónustu er mjög ólík á milli landshluta. Aflið þjónustar nokkur sveitarfélög en það má segja að þjónusta Aflsins sé sterkust á Norðurlandi eystra þar sem aðal starfsstöð Aflsins er.

Skoðun

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – grund­völlur far­sællar fram­tíðar

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Holl og góð næring er grunnþáttur í þroska barna og ungmenna. Matarmenning og viðhorf til matar mótast einnig í grundvallaratriðum á skólaaldri. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir stuðla að jafnrétti, þar sem allir nemendur fá hollan og næringarríkan mat óháð stöðu forsjáraðila. Því getur skólamatur og stuðningur skólanna við mataruppeldi haft afgerandi áhrif á heilsufar til framtíðar.

Skoðun

Hvers vegna eru bið­listar í fangelsi?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Þrátt fyrir að fólk almennt leiði hugann ekki að því þá er staðan sú að fangelsi eru talin nauðsynleg breyta í hverju samfélagi. Refsingar á borð við fangavist eru taldar hafa varnaðaráhrif og að fólk sem dæmt sé í fangelsi komi þaðan út betri manneskjur. Allt er þetta auðvitað hugarburður og í nútímasamfélögum þar sem endurhæfing hefur tekið við af refsistefnu hefur þetta komið sífellt betur í ljós. Við erum ekki eitt af þeim löndum sem hefur endurhæfingarstefnu.

Skoðun

Frelsi leik­skólanna

Stefanía Sigurðardóttir skrifar

Þegar styttist í jólin þurfa foreldrar leiksskólabarna að bóka sumarfríið sitt hjá sínum vinnuveitanda til að eiga einhverja von um að geta verið í fríi með börnunum sínum. Fyrir allnokkru myndaðist sú hefð sem síðar varð regla að leiksskólar lokuðu í 4 vikur á hverju sumri.

Skoðun

Til­raun um stefnu­breytingu í leik­skóla­málum

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar

Á dögunum sendi miðstjórn Alþýðusambands Íslands frá sér nokkuð varfærna og að ég tel vel ígrundaða ályktun um leikskólamál. Þar er varað við áhrifum þeirra tilrauna hjá sumum sveitarfélögum að mæta vanfjármögnun leikskólakerfisins með skerðingu á þjónustu. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, virðist hafa tekið ályktunina til sín og fundið sig knúna til að svara henni.

Skoðun

Sjúkraþyrlur

Atli Már Markússon skrifar

Árið 1986 fyrir tæpum 40 árum hófu af miklum metnaði og nauðsyn nokkrir vaskir frumkvöðlar að fara sem áhafnarmeðlimir á Þyrlum Landhelgisgæslunnar í útköll og vera þannig innan handar þegar sækja þurfti slasaða eða veika einstaklinga hvort sem var á legi eða láði.

Skoðun

Passaðu púlsinn í desem­ber

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Nú er komið að því, jólin og jólaundirbúningurinn er hafinn og allt er farið af stað. Við upplifum þetta tímabil á ólíkan hátt - sumir finna fyrir gleði og ánægju á meðan aðrir upplifa stress og erfiðleika. Margir upplifa blöndu af þessum tilfinningum. Það er ekki óalgengt að finna fyrir áhrifum frá umhverfinu sem getur aukið kröfur og væntingar til okkar á þessum tímum.

Skoðun