Skoðun Gos, gaslýsingar og geðveiki! Arna Magnea Danks skrifar Það hefur varla farið framhjá neinum að enn eitt eldgosið er hafið á Reykjanesi og það má vissulega segja að við erum öll orðin vel sjóuð í eldgosafræðum, þar sem hin þrjú stig gossins eru rætt í þaula. Fyrsta stig, kvikusöfnun, oft nefnt kvikuinnskot sem veldur þrýstingi sem veldur stigi tvö sem eru jarðskjálftar og að lokum þriðja stig sem er gosið sjálft. Skoðun 15.7.2023 08:00 Í átt að sterkara borgarasamfélagi Vala Karen Viðarsdóttir skrifar Þann 18. júlí næstkomandi mun Ísland kynna sína aðra landrýni um innleiðingu heimsmarkmiðanna hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Skoðun 15.7.2023 07:01 Skapandi greinar og þróun á vinnumarkaði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Vinnumarkaðurinn er í stöðugri þróun. Sumt í þeim efnum er fyrirséð og sumu er beinlínis stjórnað, ýmist með aðkomu stjórnvalda eða með öðrum hætti. Annað vex eins og villigróður við vegkantinn og uppgötvast svo skyndilega að er orðið ein af burðarstoðum íslensks atvinnulífs. Skoðun 14.7.2023 09:30 Heilbrigðiskerfi í takt við tímann Willum Þór Þórsson skrifar Árið 1947 var samþykkt á Alþingi að hækka hámarksaldur starfsmanna ríkisins úr 65 árum í 70 ár á þeim forsendum ,,…að flestir opinberir starfsmenn væru færir um að gegna starfinu til sjötugs“. Þó ýmsar breytingar hafi verið gerðar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins frá árinu 1947 þá stendur reglan um 70 ára hámarksaldur starfsmanna ríkisins óbreytt. Skoðun 14.7.2023 09:01 Frændhyggja í íslenskum stjórnmálum Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ísland, þekkt fyrir stórkostlegt landslag og líflega menningu, hefur einstakt félagslegt og pólitískt landslag. Með næstum 400.000 íbúa hefur eyþjóðin í gegnum tíðina einkennst af nánum samfélögum og sterkum skyldleikaböndum. Skoðun 14.7.2023 08:01 Skemmtum okkur fallega í sumar Drífa Snædal skrifar Sumarið er tíminn! Tíminn þar sem fólk nýtur sumarnótta, skemmtir sér, fer í útilegur og prófar sig áfram í samskiptum. Því miður er sumarið líka tíminn þar sem menn hafa beitt ofbeldi (eins og á öðrum tímum ársins) og á stundum nýtt sér óreiðu og varnarleysi til að ganga yfir mörk og virða ekki samþykki. Samþykki er forsenda þess að fólk stundi kynlíf en beiti ekki ofbeldi en ofbeldi og kynlíf er tvennt ólíkt og ber ekki að rugla saman! Skoðun 14.7.2023 07:02 Hemjum hamfarahamingjuna Arnar Már Ólafsson skrifar Í þriðja sinn á rúmum tveimur árum gýs nú á Reykjanesskaganum. Í þriðja sinn erum við tiltölulega heppin því hvorki er um að ræða mikið gosútfall sem ógnar flugi til og frá landinu eða veldur slæmu öskufalli í grennd gossins, né er gosið staðsett þannig eða af þeirri stærðargræðu að það ógni innviðum og íbúðabyggð. Skoðun 13.7.2023 15:01 Kyrrsett og réttindalaus á Íslandi Eva Hauksdóttir skrifar Íslenska ríkið hefur nú í vörslum sínum vegabréf afganskrar konu og barns hennar, sem eru kyrrsett á Íslandi án þess að ríkið telji sig bera ábyrgð á þeim. Skoðun 13.7.2023 09:02 Smábátaútgerð eða hefðbundin útgerð? Svanur Guðmundsson skrifar Nýlokin er ólympískum veiðum smábáta sem er tímabil þar sem fallegir hraðfiskbátar setja mark sitt á nokkrar hafnir landsins. Um leið birtast fallegar myndir af þessum draumaheimi smábátasjómannsins sem siglir um í veðurblíðunni eins og landsmenn hafa notið síðustu daga. En það getur verið fróðlegt að skoða nokkrar tölfræðilegar sviðsmyndir í kringum þessa draumaveröld. Skoðun 13.7.2023 07:01 Öryggi og velferð í Uppsveitum Haraldur Helgi Hólmfríðarson skrifar Sem íbúi í Uppsveitum Árnessýslu er ég mjög hugsi þessa dagana varðandi öryggi og velferð okkar hér í því samfélagi sem við búum og störfum í. Skoðun 12.7.2023 15:31 Tímaspursmál hvenær sjókvíaeldi útrýmir villta laxinum Elvar Örn Friðriksson skrifar Hafrannsóknarstofnun gaf nýverið út skýrslu sem sýndi fram á það án nokkurs vafa að sjókvíaeldið hefur stofnað íslenska laxastofninum í mikla hættu. Ef miðað er við niðurstöður stofnunarinnar má ætla að hnitmiðuð árás hafi verið gerð á villta laxinn og heimkynni hans. Skoðun 12.7.2023 07:00 Eldgos hafið - Er heimilið tryggt? Ágúst Mogensen skrifar Eldgos er hafið á Reykjanesskaga enn á ný, nú í norðvesturhluta Litla-Hrúts. Við mælum með að gefa viðbragðsaðilum rými til þess að kanna aðstæður og hvetjum fólk að leggja ekki leið sína að gosinu strax. Skoðun 11.7.2023 15:00 Öngstræti matvælaráðherra Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar „Allar mínar ráðstafanir eru í samræmi við ráðgjöf ráðuneytisins,“ sagði matvælaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar tvö fyrir helgi. Það má vel staldra við þá yfirlýsingu ráðherrans í ljósi þess að fyrir liggur hvaða ráðleggingar hún fékk frá ráðuneyti sínu, hvað hún svo gerði og hverjar afleiðingarnar eru af þeirri ákvörðun. Þessi fullyrðing stenst einfaldlega ekki skoðun. Kjarni málsins er þessi. Skoðun 11.7.2023 14:31 Kurteisleg afkynjun Sigmundar Ernis, enda séu kyn í íslensku vart fleiri en tvö … Árni Helgason skrifar Mannlíf birtir okkur iðulega brot úr umræðunni eins og hún gengur og gerist á íslenskum samfélagsmiðlum, þ.á.m. nú um daginn textabrot úr hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar þar sem hann ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, rithöfund, ritstjóra og fjölmiðlamann með meiru, einnig fyrrum alþingismann: Skoðun 11.7.2023 11:31 Verður pláss fyrir börnin? Hörður Svavarsson skrifar Ríkið setur ekki krónu til sveitarfélaganna til reksturs leikskóla og sveitarfélögin hafa tekið við þessu verkefni án þess að það sé skylduverkefni þeirra. Þau hafa í raun brugðist ótrúlega vel við og unnið kraftaverk miðað við þær aðstæður, þó kerfið sé samt allt í lamasessi. Skoðun 11.7.2023 10:30 Framsókn og Samfylking tapa fluginu Matthías Arngrímsson skrifar Fremsti framagosi Framsóknarflokksins gerðist staurfótur sísta Samfylkingarstjórans í Reykjavík. Viðreisn síðasta kjörtímabils var svo sem ekki tignarlegri, en þessi er grátleg. Við bundum nefnilega vonir við Einar Þorsteinsson, og að hann myndi verja þjóðarflugvöllinn með kjafti og klóm. Skoðun 11.7.2023 07:31 Á degi leiðtogafundar NATO í Litháen Ámundi Loftsson skrifar Nú eru daprir tímar í sögu Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Flokkur ykkar er í ríkisstjórn sem styður og stendur að sívaxandi hernaðarbrölti. Nú hefur verið ákveðið að láta Úkraínumenn hafa svokallaðar klasasprengur, drápstól sem eru svo ógeðsleg og villimannleg að jafnvel hörðustu hernaðarsinnum ofbýður og hafna notkun þeirra, enda eru þau nær allstaðar bannaðar í hernaði. Skoðun 11.7.2023 07:00 Hvað um hvalina? Árný Björg Blandon skrifar Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Skoðun 10.7.2023 15:31 Hið smokklausa 9 daga sumar Gunnar Dan Wiium skrifar Á hverju ári kem ég til Kaupmannahafnar og er þar í viku eða tvær. Ég vafra um á kassa hjólinu og heimsæki staði og vini. Í gær hjóluðum við um 100 kílómetra, Vesterbro-Langelinie-Norrebro-Vesterbro-Christania-Orested-Vesterbro, geggjaður 12 tíma túr. Skoðun 10.7.2023 12:00 Afmyndun þjóðarsálar Erna Mist skrifar Áhugi minn á tilvonandi eldgosi hefur verið yfirstiginn af áhuga mínum á umræðunni í kringum það. Um leið og við byrjum að finna fyrir skjálftahrinum og förum að vænta eftir gosi er það fyrsta sem við viljum vita ekki hvort það muni koma til með að hafa áhrif á loftgæði, búskap eða almenn lífsskilyrði - heldur hvort það verði til þess fallið að auka streymi ferðamanna hingað til lands. Hvenær var þetta falska samasemmerki dregið milli ferðaþjónustunnar og almannahagsmuna? Skoðun 10.7.2023 11:31 Fals on í fals á fals ofan? Tómas Ellert Tómasson skrifar Undanfarnar vikur hefur opinberast smátt og smátt með hvaða hætti stöðugleikaeignir sem ríkissjóður eignaðist við uppgjör föllnu bankanna voru og hafa verið meðhöndlaðar í meðförum fjármálaráðuneytisins, Lindarhvols ehf, framkvæmdaaðilum sölu eignanna og þeirra sem sjá áttu um eftirlit með framkvæmd sölu eignanna. Skoðun 9.7.2023 10:01 Íbúalýðræði í Reykjavík komið til að vera Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Íbúalýðræði og íbúaráðin í Reykjavík hafa verið til umræðu síðustu misserin eftir íbúaráðsfund Laugardals fyrir stuttu en þar átti sér stað einstakt atvik sem búið er að biðjast afsökunar á. Atvik sem á engan hátt endurspegla mikilvægt starf íbúaráðanna í hverfum borgarinnar. Skoðun 9.7.2023 07:01 Aðeins þau sterku lifa af, ef svo, hver eru þau? Ástþór Ólafsson skrifar Við þekkjum öll umræðuna – aðeins þau sterku lifa af. Þetta hefur verið viðloðandi í samfélögum og nokkuð eftirsóknarverð birtingarmynd að vera þau sem eru sterk og lifa af. Skoðun 8.7.2023 15:02 Siðleysi að sumri til Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Ég sit hér úti í garði það sér mig ekki nokkur. Sólin leikur um mig og jörðin skelfur! Það er loksins komið sumar sem við öll höfuð þráð lengi sérstaklega sunnan heiða. En vegna sorglegra siðlausra mála undanfarna daga er ég ekki að njóta sólarinnar. Skoðun 8.7.2023 07:00 Mannréttindi eiga að vera í forgangi Eyjólfur Ármannsson skrifar Vandræðagangurinn á matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, virðist ómælanlegur þegar litið er til stjórn hennar á sameiginlegri fiskveiðiauðlind landsmanna. Frumvörp hennar um stjórn fiskveiða hafa annað hvort miðað að því að færa fleiri nytjategundir inn í gjafakvótakerfið á borð við grásleppuna eða hleypa togskipum með óheftu vélarafli upp í fjöru. Skoðun 7.7.2023 16:00 Um orð Gréta Kristín Ómarsdóttir skrifar Hvert einasta orð í hverju einasta tungumáli heimsins er búið til af mannfólki í þeim tilgangi að ná utan um tilveru okkar. Orðið orð var búið til, sömuleiðis orðið heimili, orðið foreldri og ævintýri, orðin uppþvottavél, fordrykkur og fartölva, líka stjörnuþoka, sorg og ljósleiðari, orðin vinátta og verkstæði, hugbúnaður og hamingja. Amma og afi. Skoðun 7.7.2023 14:01 Project Lindarhvoll Björn Leví Gunnarsson skrifar Greinargerð ríkisendurskoðanda sýnir hvernig helsti ráðgjafi fjármálaráðuneytisins mætir á fyrsta stjórnarfund Lindarhvols með prókúru á bankareikning félagsins og drög að samningi við sjálfan sig. Þannig er lagt af stað í það verkefni að selja stöðugleikaeignir hrunbankanna á útsölu - verkefni sem átti að vera til fyrirmyndar þar sem andvirði eignanna væri hámarkað. Skoðun 7.7.2023 12:30 Hvenær á að sækja um hjá Tryggingastofnun? Björn Berg Gunnarsson skrifar Hvernig myndum við lýsa vel heppnuðu opinberu kerfi? Ætli við getum ekki verið sammála um að slíkt kerfi þurfi að styðja við þau sem þurfa á stuðningi að halda? Það þarf væntanlega að vera sanngjarnt, þó svo endalaust verði eflaust deilt um hvað telst nógu sanngjarnt. Skoðun 7.7.2023 08:30 Fiskveiðiráðgjöf og strandveiðar Magnús Jónsson skrifar Árið 1995 var innleidd hér 25% aflaregla í fiskveiðiráðgjöf og var hún við líði í 10 ár Á þessum árum var veiði á þorski umfram ráðgjöf samtals um 149 þús tonn eða að jafnaði tæp 15 þús. tonn á ári. Við upphaf tímabilsins, þ.e. veiðiárið 1995-1996 var ráðgjöfin 155 þús tonn en við lok tímabilsins 2004-05 var hún 205 þús tonn eða um þriðjungi meiri en í upphafi. Umframveiðin virðist því ekki hafa haft neikvæð áhrif á veiðistofnstærðina, nema síður sé. Skoðun 7.7.2023 08:01 Um orðskrípagerð aktívista Eldur Ísidór skrifar Svokölluð hýryrðakeppni Samtakanna ´78 hefur borist í umræðuna undanfarna daga. Samtökin auglýsa eftir kynhlutlausum orðum enn eina ferðina sem eiga að ,,auðga tungumálið”. Í þetta sinn óska þau eftir orði sem á að vera kynhlutlaus amma/afi. Skoðun 7.7.2023 07:30 « ‹ 176 177 178 179 180 181 182 183 184 … 334 ›
Gos, gaslýsingar og geðveiki! Arna Magnea Danks skrifar Það hefur varla farið framhjá neinum að enn eitt eldgosið er hafið á Reykjanesi og það má vissulega segja að við erum öll orðin vel sjóuð í eldgosafræðum, þar sem hin þrjú stig gossins eru rætt í þaula. Fyrsta stig, kvikusöfnun, oft nefnt kvikuinnskot sem veldur þrýstingi sem veldur stigi tvö sem eru jarðskjálftar og að lokum þriðja stig sem er gosið sjálft. Skoðun 15.7.2023 08:00
Í átt að sterkara borgarasamfélagi Vala Karen Viðarsdóttir skrifar Þann 18. júlí næstkomandi mun Ísland kynna sína aðra landrýni um innleiðingu heimsmarkmiðanna hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Skoðun 15.7.2023 07:01
Skapandi greinar og þróun á vinnumarkaði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Vinnumarkaðurinn er í stöðugri þróun. Sumt í þeim efnum er fyrirséð og sumu er beinlínis stjórnað, ýmist með aðkomu stjórnvalda eða með öðrum hætti. Annað vex eins og villigróður við vegkantinn og uppgötvast svo skyndilega að er orðið ein af burðarstoðum íslensks atvinnulífs. Skoðun 14.7.2023 09:30
Heilbrigðiskerfi í takt við tímann Willum Þór Þórsson skrifar Árið 1947 var samþykkt á Alþingi að hækka hámarksaldur starfsmanna ríkisins úr 65 árum í 70 ár á þeim forsendum ,,…að flestir opinberir starfsmenn væru færir um að gegna starfinu til sjötugs“. Þó ýmsar breytingar hafi verið gerðar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins frá árinu 1947 þá stendur reglan um 70 ára hámarksaldur starfsmanna ríkisins óbreytt. Skoðun 14.7.2023 09:01
Frændhyggja í íslenskum stjórnmálum Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ísland, þekkt fyrir stórkostlegt landslag og líflega menningu, hefur einstakt félagslegt og pólitískt landslag. Með næstum 400.000 íbúa hefur eyþjóðin í gegnum tíðina einkennst af nánum samfélögum og sterkum skyldleikaböndum. Skoðun 14.7.2023 08:01
Skemmtum okkur fallega í sumar Drífa Snædal skrifar Sumarið er tíminn! Tíminn þar sem fólk nýtur sumarnótta, skemmtir sér, fer í útilegur og prófar sig áfram í samskiptum. Því miður er sumarið líka tíminn þar sem menn hafa beitt ofbeldi (eins og á öðrum tímum ársins) og á stundum nýtt sér óreiðu og varnarleysi til að ganga yfir mörk og virða ekki samþykki. Samþykki er forsenda þess að fólk stundi kynlíf en beiti ekki ofbeldi en ofbeldi og kynlíf er tvennt ólíkt og ber ekki að rugla saman! Skoðun 14.7.2023 07:02
Hemjum hamfarahamingjuna Arnar Már Ólafsson skrifar Í þriðja sinn á rúmum tveimur árum gýs nú á Reykjanesskaganum. Í þriðja sinn erum við tiltölulega heppin því hvorki er um að ræða mikið gosútfall sem ógnar flugi til og frá landinu eða veldur slæmu öskufalli í grennd gossins, né er gosið staðsett þannig eða af þeirri stærðargræðu að það ógni innviðum og íbúðabyggð. Skoðun 13.7.2023 15:01
Kyrrsett og réttindalaus á Íslandi Eva Hauksdóttir skrifar Íslenska ríkið hefur nú í vörslum sínum vegabréf afganskrar konu og barns hennar, sem eru kyrrsett á Íslandi án þess að ríkið telji sig bera ábyrgð á þeim. Skoðun 13.7.2023 09:02
Smábátaútgerð eða hefðbundin útgerð? Svanur Guðmundsson skrifar Nýlokin er ólympískum veiðum smábáta sem er tímabil þar sem fallegir hraðfiskbátar setja mark sitt á nokkrar hafnir landsins. Um leið birtast fallegar myndir af þessum draumaheimi smábátasjómannsins sem siglir um í veðurblíðunni eins og landsmenn hafa notið síðustu daga. En það getur verið fróðlegt að skoða nokkrar tölfræðilegar sviðsmyndir í kringum þessa draumaveröld. Skoðun 13.7.2023 07:01
Öryggi og velferð í Uppsveitum Haraldur Helgi Hólmfríðarson skrifar Sem íbúi í Uppsveitum Árnessýslu er ég mjög hugsi þessa dagana varðandi öryggi og velferð okkar hér í því samfélagi sem við búum og störfum í. Skoðun 12.7.2023 15:31
Tímaspursmál hvenær sjókvíaeldi útrýmir villta laxinum Elvar Örn Friðriksson skrifar Hafrannsóknarstofnun gaf nýverið út skýrslu sem sýndi fram á það án nokkurs vafa að sjókvíaeldið hefur stofnað íslenska laxastofninum í mikla hættu. Ef miðað er við niðurstöður stofnunarinnar má ætla að hnitmiðuð árás hafi verið gerð á villta laxinn og heimkynni hans. Skoðun 12.7.2023 07:00
Eldgos hafið - Er heimilið tryggt? Ágúst Mogensen skrifar Eldgos er hafið á Reykjanesskaga enn á ný, nú í norðvesturhluta Litla-Hrúts. Við mælum með að gefa viðbragðsaðilum rými til þess að kanna aðstæður og hvetjum fólk að leggja ekki leið sína að gosinu strax. Skoðun 11.7.2023 15:00
Öngstræti matvælaráðherra Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar „Allar mínar ráðstafanir eru í samræmi við ráðgjöf ráðuneytisins,“ sagði matvælaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar tvö fyrir helgi. Það má vel staldra við þá yfirlýsingu ráðherrans í ljósi þess að fyrir liggur hvaða ráðleggingar hún fékk frá ráðuneyti sínu, hvað hún svo gerði og hverjar afleiðingarnar eru af þeirri ákvörðun. Þessi fullyrðing stenst einfaldlega ekki skoðun. Kjarni málsins er þessi. Skoðun 11.7.2023 14:31
Kurteisleg afkynjun Sigmundar Ernis, enda séu kyn í íslensku vart fleiri en tvö … Árni Helgason skrifar Mannlíf birtir okkur iðulega brot úr umræðunni eins og hún gengur og gerist á íslenskum samfélagsmiðlum, þ.á.m. nú um daginn textabrot úr hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar þar sem hann ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, rithöfund, ritstjóra og fjölmiðlamann með meiru, einnig fyrrum alþingismann: Skoðun 11.7.2023 11:31
Verður pláss fyrir börnin? Hörður Svavarsson skrifar Ríkið setur ekki krónu til sveitarfélaganna til reksturs leikskóla og sveitarfélögin hafa tekið við þessu verkefni án þess að það sé skylduverkefni þeirra. Þau hafa í raun brugðist ótrúlega vel við og unnið kraftaverk miðað við þær aðstæður, þó kerfið sé samt allt í lamasessi. Skoðun 11.7.2023 10:30
Framsókn og Samfylking tapa fluginu Matthías Arngrímsson skrifar Fremsti framagosi Framsóknarflokksins gerðist staurfótur sísta Samfylkingarstjórans í Reykjavík. Viðreisn síðasta kjörtímabils var svo sem ekki tignarlegri, en þessi er grátleg. Við bundum nefnilega vonir við Einar Þorsteinsson, og að hann myndi verja þjóðarflugvöllinn með kjafti og klóm. Skoðun 11.7.2023 07:31
Á degi leiðtogafundar NATO í Litháen Ámundi Loftsson skrifar Nú eru daprir tímar í sögu Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Flokkur ykkar er í ríkisstjórn sem styður og stendur að sívaxandi hernaðarbrölti. Nú hefur verið ákveðið að láta Úkraínumenn hafa svokallaðar klasasprengur, drápstól sem eru svo ógeðsleg og villimannleg að jafnvel hörðustu hernaðarsinnum ofbýður og hafna notkun þeirra, enda eru þau nær allstaðar bannaðar í hernaði. Skoðun 11.7.2023 07:00
Hvað um hvalina? Árný Björg Blandon skrifar Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Skoðun 10.7.2023 15:31
Hið smokklausa 9 daga sumar Gunnar Dan Wiium skrifar Á hverju ári kem ég til Kaupmannahafnar og er þar í viku eða tvær. Ég vafra um á kassa hjólinu og heimsæki staði og vini. Í gær hjóluðum við um 100 kílómetra, Vesterbro-Langelinie-Norrebro-Vesterbro-Christania-Orested-Vesterbro, geggjaður 12 tíma túr. Skoðun 10.7.2023 12:00
Afmyndun þjóðarsálar Erna Mist skrifar Áhugi minn á tilvonandi eldgosi hefur verið yfirstiginn af áhuga mínum á umræðunni í kringum það. Um leið og við byrjum að finna fyrir skjálftahrinum og förum að vænta eftir gosi er það fyrsta sem við viljum vita ekki hvort það muni koma til með að hafa áhrif á loftgæði, búskap eða almenn lífsskilyrði - heldur hvort það verði til þess fallið að auka streymi ferðamanna hingað til lands. Hvenær var þetta falska samasemmerki dregið milli ferðaþjónustunnar og almannahagsmuna? Skoðun 10.7.2023 11:31
Fals on í fals á fals ofan? Tómas Ellert Tómasson skrifar Undanfarnar vikur hefur opinberast smátt og smátt með hvaða hætti stöðugleikaeignir sem ríkissjóður eignaðist við uppgjör föllnu bankanna voru og hafa verið meðhöndlaðar í meðförum fjármálaráðuneytisins, Lindarhvols ehf, framkvæmdaaðilum sölu eignanna og þeirra sem sjá áttu um eftirlit með framkvæmd sölu eignanna. Skoðun 9.7.2023 10:01
Íbúalýðræði í Reykjavík komið til að vera Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Íbúalýðræði og íbúaráðin í Reykjavík hafa verið til umræðu síðustu misserin eftir íbúaráðsfund Laugardals fyrir stuttu en þar átti sér stað einstakt atvik sem búið er að biðjast afsökunar á. Atvik sem á engan hátt endurspegla mikilvægt starf íbúaráðanna í hverfum borgarinnar. Skoðun 9.7.2023 07:01
Aðeins þau sterku lifa af, ef svo, hver eru þau? Ástþór Ólafsson skrifar Við þekkjum öll umræðuna – aðeins þau sterku lifa af. Þetta hefur verið viðloðandi í samfélögum og nokkuð eftirsóknarverð birtingarmynd að vera þau sem eru sterk og lifa af. Skoðun 8.7.2023 15:02
Siðleysi að sumri til Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Ég sit hér úti í garði það sér mig ekki nokkur. Sólin leikur um mig og jörðin skelfur! Það er loksins komið sumar sem við öll höfuð þráð lengi sérstaklega sunnan heiða. En vegna sorglegra siðlausra mála undanfarna daga er ég ekki að njóta sólarinnar. Skoðun 8.7.2023 07:00
Mannréttindi eiga að vera í forgangi Eyjólfur Ármannsson skrifar Vandræðagangurinn á matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, virðist ómælanlegur þegar litið er til stjórn hennar á sameiginlegri fiskveiðiauðlind landsmanna. Frumvörp hennar um stjórn fiskveiða hafa annað hvort miðað að því að færa fleiri nytjategundir inn í gjafakvótakerfið á borð við grásleppuna eða hleypa togskipum með óheftu vélarafli upp í fjöru. Skoðun 7.7.2023 16:00
Um orð Gréta Kristín Ómarsdóttir skrifar Hvert einasta orð í hverju einasta tungumáli heimsins er búið til af mannfólki í þeim tilgangi að ná utan um tilveru okkar. Orðið orð var búið til, sömuleiðis orðið heimili, orðið foreldri og ævintýri, orðin uppþvottavél, fordrykkur og fartölva, líka stjörnuþoka, sorg og ljósleiðari, orðin vinátta og verkstæði, hugbúnaður og hamingja. Amma og afi. Skoðun 7.7.2023 14:01
Project Lindarhvoll Björn Leví Gunnarsson skrifar Greinargerð ríkisendurskoðanda sýnir hvernig helsti ráðgjafi fjármálaráðuneytisins mætir á fyrsta stjórnarfund Lindarhvols með prókúru á bankareikning félagsins og drög að samningi við sjálfan sig. Þannig er lagt af stað í það verkefni að selja stöðugleikaeignir hrunbankanna á útsölu - verkefni sem átti að vera til fyrirmyndar þar sem andvirði eignanna væri hámarkað. Skoðun 7.7.2023 12:30
Hvenær á að sækja um hjá Tryggingastofnun? Björn Berg Gunnarsson skrifar Hvernig myndum við lýsa vel heppnuðu opinberu kerfi? Ætli við getum ekki verið sammála um að slíkt kerfi þurfi að styðja við þau sem þurfa á stuðningi að halda? Það þarf væntanlega að vera sanngjarnt, þó svo endalaust verði eflaust deilt um hvað telst nógu sanngjarnt. Skoðun 7.7.2023 08:30
Fiskveiðiráðgjöf og strandveiðar Magnús Jónsson skrifar Árið 1995 var innleidd hér 25% aflaregla í fiskveiðiráðgjöf og var hún við líði í 10 ár Á þessum árum var veiði á þorski umfram ráðgjöf samtals um 149 þús tonn eða að jafnaði tæp 15 þús. tonn á ári. Við upphaf tímabilsins, þ.e. veiðiárið 1995-1996 var ráðgjöfin 155 þús tonn en við lok tímabilsins 2004-05 var hún 205 þús tonn eða um þriðjungi meiri en í upphafi. Umframveiðin virðist því ekki hafa haft neikvæð áhrif á veiðistofnstærðina, nema síður sé. Skoðun 7.7.2023 08:01
Um orðskrípagerð aktívista Eldur Ísidór skrifar Svokölluð hýryrðakeppni Samtakanna ´78 hefur borist í umræðuna undanfarna daga. Samtökin auglýsa eftir kynhlutlausum orðum enn eina ferðina sem eiga að ,,auðga tungumálið”. Í þetta sinn óska þau eftir orði sem á að vera kynhlutlaus amma/afi. Skoðun 7.7.2023 07:30