Skoðun Réttindi launafólks og frelsið Orri Páll Jóhannsson skrifar Nú er til umræðu á Alþingi frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði og sitt sýnist hverjum um markmið þess. Skoðun 22.10.2022 15:01 Samkennd fer minnkandi milli kynslóða Stefanía Arnardóttir skrifar Í ljósi þeirra átaka sem fyrirfinnast, óþægilegu og andfélagslegu hegðunarmynstra sem má sjá víða í samfélaginu, er vert að ræða um samkennd. Skoðun 22.10.2022 08:01 Halldór fer með rangt mál Róbert Farestveit og Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifa Í aðdraganda kjarasamninga er því iðulega haldið fram að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Slíkar fullyrðingar hafa verið settar fram frá fjármálahruni óháð stöðu efnahagslífs, bæði í uppsveiflu og niðursveiflu. Skoðun 21.10.2022 16:00 Áskoranir í ljósi átaka í Evrópu og aukins fjölda flóttafólks á Íslandi Atli Viðar Thorstensen skrifar Samkvæmt upplýsingum frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru í dag yfir 100 milljónir einstaklinga á öllum aldri á flótta í heiminum í dag. Skoðun 21.10.2022 15:00 Læknar óskast til starfa - sól og góðum móttökum heitið! Björg Eyþórsdóttir skrifar Austurland hefur gott orð á sér fyrir svo margra hluta sakir. Hér er hitastigið alltaf ásættanlegt á sumrin, skíðasnjórinn í tonnavís á veturna og falleg hauststól sem mýkir lendinguna fyrir okkur úr sumri yfir í vetur. Skoðun 21.10.2022 14:31 Íslenska í ensku hagkerfi Einar Freyr Elínarson og Tomasz Chochołowicz skrifa Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á stuttum tíma. Breytingarnar koma í kjölfar þess að okkur hefur tekist að byggja upp öfluga atvinnugrein sem þjónustar fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim. Skoðun 21.10.2022 13:00 Þríeykið ætti að biðja fólk um að fara út! Jón Jósafat Björnsson skrifar Eftir 200 fundi Þríeykisins og hundruð milljarða úr ríkissjóði tókst yfirvöldum að milda áhrif kórónuveirufaraldursins á landsmenn meira en flestum öðrum stjórnvöldum í öðrum löndum. Skilaboðið voru skýr „Verum heima og forðumst fólk!“. Skoðun 21.10.2022 10:31 Guðleg leiðsögn Vottanna er í raun hugarfóstur afturhaldskurfa í NY Örn Svavarsson skrifar Þessa dagana má sjá stiklu á netinu sem Vottar Jehóva vilja kalla kennsluefni, en er ekkert annað en áróður fyrir ansi fornri og satt að segja brenglaðri trúarhugmynd. Skoðun 21.10.2022 10:22 Kvíði, þunglyndi og mamma þín Gunnar Dan Wiium skrifar Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða. Skoðun 21.10.2022 08:31 Þó líði ár og öld: biðin eftir nýrri stjórnarskrá Andrés Ingi Jónsson skrifar Í dag minnumst við gleðilegra tímamóta. Fyrir tíu árum kaus þjóðin um tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Niðurstaðan var skýr: 73.509 kjósendur töldu að leggja ætti tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá, eða tveir þriðju þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Skoðun 20.10.2022 15:58 Enginn sérstakur umhverfissinni Viktor M. Alexandersson skrifar Í upphafi er rétt að taka fram að undirritaður höfundur er enginn sérstakur umhverfissinni. Þ.e. undirritaður hefur, hingað til, ekki lagt sig fram um að tala hagsmunum umhverfisins og náttúrunnar. Kannski eitthvað sem undirritaður hefði átt að gera fyrir löngu síðan. Skoðun 20.10.2022 14:01 Hver á að hugsa um yngstu börnin? Alda Agnes Sveinsdóttir skrifar Ég er sannfærð um að börn yngri en tveggja ára sem ekki eru í leikskólum og eru í umsjón foreldra sinna geti fengið öll þau námstækifæri sem við í leikskólanum bjóðum þeim uppá ef foreldrarnir geta og vilja það. Flestir foreldrar eru bestir í að lesa í þarfir barna sinna og því ákjósanlegastir umönnunaraðilarnir og mennta börnin sín vel með því að bregðast við þeim og örva þau til dáða. Skoðun 20.10.2022 13:32 Norska leiðin og sú íslenzka í auðlindamálum - vantar par kauphéðna í ríkisstjórnina? Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég hef fjallað nokkuð um þá nýlegu ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar, að taka afnotagjald, auðlindagjald, af fiskeldisfyrirtækjum fyrir afnot þeirra af hafinu, fjörðum landsins, frá 1. janúar 2023. Vil ég fara frekar ofan í saumana á því máli hér. Skoðun 20.10.2022 13:01 Við berum öll ábyrgð á góðri vinnustaðamenningu Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Einelti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi á ekki að þrífast á íslenskum vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins hafa haldið á lofti mikilvægi þess að atvinnulífið sé vakandi fyrir þessu og að atvinnurekendur stuðli að góðri vinnustaðamenningu á sínum vinnustað. Skoðun 20.10.2022 12:00 Þrjár ástæður fyrir því að börn yngri en 13 ára ættu ekki að vera á samfélagsmiðlum Skúli B. Geirdal skrifar Ljót eineltismál, myndbönd af ofbeldi og hatursfull ummæli í garð minnihlutahópa meðal barna og ungmenna hafa verið áberandi í umræðunni síðustu daga, vikur og mánuði. En hvaðan kemur þessi heift, þessi munnsöfnuður, þetta bakslag í umburðarlyndi í okkar samfélagi og hvað eiga þessi dæmi sameiginlegt? Skoðun 20.10.2022 11:31 Setjum samdrátt samfélagslosunar í forgang Jóna Bjarnadóttir skrifar Eftirspurn eftir grænni orku hefur aldrei verið meiri og mikið er rætt um að það vanti meiri græna orku hér á landi. En fyrir hvað vantar okkur orkuna? Skoðun 20.10.2022 11:01 Lærdómur i hversdagsleikanum Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Nokkrum dögum fyrir afmælisdag sonar míns kíkti maðurinn minn á veðurspána. Spáð var góðu veðri á afmælisdaginn svo við drifum okkur í að senda út boð í grillveislu sem halda átti á fallegu útisvæði í Kópavogi. Skoðun 20.10.2022 10:31 Nýr veruleiki í vaktavinnu – Betri vinnutími Arna Jakobína Björnsdóttir skrifar Eftir nær 40 ára baráttu vaktavinnufólks fyrir styttri vinnuviku náðist mikill áfangasigur við gerð síðustu kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði um að full vinna vaktavinnufólks yrði 32 tímar á viku hjá þeim sem vinna allan sólarhringinn allan ársins hring. Það felur í sér að vinnuvikan var í raun stytt um einn dag í viku og þannig má segja að vinnuvika vaktavinnufólks sé 4 dagar. Skoðun 20.10.2022 09:32 Framsóknarleiðin við stjórnarskrárbreytingar Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Síðustu ár hefur mikið verið deilt um breytingar á stjórnarskránni, sitt sýnist hverjum í þeim málum og engin hefur verið niðurstaðan. Við höfum aðila hér í samfélaginu sem vilja engar breytingar gera og þá höfum við háværan hóp sem talar um hina „nýju stjórnarskrá“ og sættir sig við ekkert minna. Skoðun 20.10.2022 08:30 Karólínska undrið í samanburði við íslenskan raunveruleika í heilbrigðismálum Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Árið 2020 fjárfestu Svíar mest allra Norðurlandaþjóða af vergri þjóðarframleiðslu í heilbrigðismál, 11.4% á meðan Ísland rak lestina með rúmlega 8.3% í sama málaflokki. Samtímis varð undraverður viðsnúningi á rekstri þjóðarsjúkrahúss Svía, Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi, eftir margra ára hallarekstur. Skoðun 20.10.2022 08:01 Glíman við ríkið og reksturinn Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Nú er hinni árlegu fjármálaráðstefnu sveitarfélaga nýlokið. Þar komu saman um fjögurhundruð fulltrúar sveitarfélagana. Mikill þungi var í umræðunni um vanfjármögnun verkefna og áskoranir í rekstri sveitarfélaga eins og oft áður. Skoðun 20.10.2022 07:30 Boðorðin tíu Bjarni Karlson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa Þegar maður er 13 ára er tímabil fram undan þar sem persónur mótast og flestar stærstu ákvarðanir lífsins verða teknar innan tíðar. Ósk foreldra og annara ástvina er fyrst og síðast sú að barnið verði heil og sönn manneskja sem vilji vanda sig í lífinu. Skoðun 20.10.2022 07:00 Munt þú brotna? Guðni Arnar Guðnason skrifar „Bein eru leiðinleg”, sagði góður starfsbróðir eitt sinn við mig þegar við vorum að ræða beinþynningu, einn fjölmargra sjúkdóma sem við innkirtlalæknar fáumst við. Skoðun 20.10.2022 07:00 Hvað ef ég skaða barnið mitt? Ólafía Sigurjónsdóttir skrifar Hvað ef barnið mitt fær ekki næga næringu? Hvað ef það hættir að anda? Hvað ef ég missi það í gólfið? Hvað ef amman ber sýkla í barnið? Hvað ef ég skaða barnið mitt? Skoðun 19.10.2022 18:01 Dregur til tíðinda í málsókn Gráa hersins gegn ríkinu Wilhelm W. G. Wessman skrifar Nýverið fékk ég eftirfarandi stöðumat á málaferlunum frá lögmönnum okkar þeim Daniel Isebarn Ágústsyni og Flóka Ásgeirssyni. Skoðun 19.10.2022 13:32 Búsetufrelsi eða búsetuhelsi? Heiða Björk Sturludóttir skrifar Nýlega var frétt á RUV um samstarfshóp (Enskumælandi ráð) sem farinn er af stað í Mýrdalshreppi, þar sem útlendingar sem flutt hafa í sveitarfélagið eiga sér rödd og geta unnið að framförum og fögru mannlífi í sátt við yfirvöld. Skoðun 19.10.2022 13:01 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Hér á landi greinast árlega einstaklingar með einhverfu eða raskanir á einhverfurófi. Einhverfa er röskun í taugaþroska sem kemur jafnan fram snemma í barnæsku. Einhverfa er yfirleitt meðfædd og til staðar alla ævi en kemur fram með ólíkum hætti allt eftir aldri, þroska og færni og sökum þess hve einhverfa er margbreytileg er oft talað um einhverfuróf. Skoðun 19.10.2022 12:30 Rétt gögn en röng ályktun Konráð S. Guðjónsson skrifar Það er vandratað í heimi fjölmiðla á okkar tímum þar sem úir og grúir af falsfréttum og villandi upplýsingum. Í gær mátti finna frétt á Vísir.is sem sem bar því miður þess háttar boðskap á borð fyrir landsmenn. Skoðun 19.10.2022 11:31 Námskeið í mennsku Gunnar Dan Wiium skrifar Við gerum allskonar. Við gerum allskonar til að líða ekki svona ílla, komast undan þessum sársauka sem fylgir vanrækslunni. Við auðgum ekki andan heldur hlöðum á okkur lögum hugmyndarfræðinar. Við lærum og iðkum eftir hinum og þessum stefnum. Skoðun 19.10.2022 09:30 Tungumálið er lykillinn að fullveldinu Ármann Jakobsson skrifar Stríð geisar í Evrópu og orkukreppa sem afleiðing þess. Víða um lönd hafa lýðskrumarar náð sterkri stöðu með því að höfða til fordóma hrædds fólks sem er ógnað. Þá getum við prísað okkur sæl sem búum á Íslandi þar sem engin pólitísk kreppa ríkir og ekki sömu blikur á lofti í orkumálum. Í bili virðist efnahagslegu og stjórnmálalegu sjálfstæði Íslands ekki ógnað. Skoðun 19.10.2022 09:00 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Réttindi launafólks og frelsið Orri Páll Jóhannsson skrifar Nú er til umræðu á Alþingi frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði og sitt sýnist hverjum um markmið þess. Skoðun 22.10.2022 15:01
Samkennd fer minnkandi milli kynslóða Stefanía Arnardóttir skrifar Í ljósi þeirra átaka sem fyrirfinnast, óþægilegu og andfélagslegu hegðunarmynstra sem má sjá víða í samfélaginu, er vert að ræða um samkennd. Skoðun 22.10.2022 08:01
Halldór fer með rangt mál Róbert Farestveit og Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifa Í aðdraganda kjarasamninga er því iðulega haldið fram að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Slíkar fullyrðingar hafa verið settar fram frá fjármálahruni óháð stöðu efnahagslífs, bæði í uppsveiflu og niðursveiflu. Skoðun 21.10.2022 16:00
Áskoranir í ljósi átaka í Evrópu og aukins fjölda flóttafólks á Íslandi Atli Viðar Thorstensen skrifar Samkvæmt upplýsingum frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru í dag yfir 100 milljónir einstaklinga á öllum aldri á flótta í heiminum í dag. Skoðun 21.10.2022 15:00
Læknar óskast til starfa - sól og góðum móttökum heitið! Björg Eyþórsdóttir skrifar Austurland hefur gott orð á sér fyrir svo margra hluta sakir. Hér er hitastigið alltaf ásættanlegt á sumrin, skíðasnjórinn í tonnavís á veturna og falleg hauststól sem mýkir lendinguna fyrir okkur úr sumri yfir í vetur. Skoðun 21.10.2022 14:31
Íslenska í ensku hagkerfi Einar Freyr Elínarson og Tomasz Chochołowicz skrifa Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á stuttum tíma. Breytingarnar koma í kjölfar þess að okkur hefur tekist að byggja upp öfluga atvinnugrein sem þjónustar fjölda ferðamanna sem sækja Ísland heim. Skoðun 21.10.2022 13:00
Þríeykið ætti að biðja fólk um að fara út! Jón Jósafat Björnsson skrifar Eftir 200 fundi Þríeykisins og hundruð milljarða úr ríkissjóði tókst yfirvöldum að milda áhrif kórónuveirufaraldursins á landsmenn meira en flestum öðrum stjórnvöldum í öðrum löndum. Skilaboðið voru skýr „Verum heima og forðumst fólk!“. Skoðun 21.10.2022 10:31
Guðleg leiðsögn Vottanna er í raun hugarfóstur afturhaldskurfa í NY Örn Svavarsson skrifar Þessa dagana má sjá stiklu á netinu sem Vottar Jehóva vilja kalla kennsluefni, en er ekkert annað en áróður fyrir ansi fornri og satt að segja brenglaðri trúarhugmynd. Skoðun 21.10.2022 10:22
Kvíði, þunglyndi og mamma þín Gunnar Dan Wiium skrifar Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða. Skoðun 21.10.2022 08:31
Þó líði ár og öld: biðin eftir nýrri stjórnarskrá Andrés Ingi Jónsson skrifar Í dag minnumst við gleðilegra tímamóta. Fyrir tíu árum kaus þjóðin um tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Niðurstaðan var skýr: 73.509 kjósendur töldu að leggja ætti tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá, eða tveir þriðju þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Skoðun 20.10.2022 15:58
Enginn sérstakur umhverfissinni Viktor M. Alexandersson skrifar Í upphafi er rétt að taka fram að undirritaður höfundur er enginn sérstakur umhverfissinni. Þ.e. undirritaður hefur, hingað til, ekki lagt sig fram um að tala hagsmunum umhverfisins og náttúrunnar. Kannski eitthvað sem undirritaður hefði átt að gera fyrir löngu síðan. Skoðun 20.10.2022 14:01
Hver á að hugsa um yngstu börnin? Alda Agnes Sveinsdóttir skrifar Ég er sannfærð um að börn yngri en tveggja ára sem ekki eru í leikskólum og eru í umsjón foreldra sinna geti fengið öll þau námstækifæri sem við í leikskólanum bjóðum þeim uppá ef foreldrarnir geta og vilja það. Flestir foreldrar eru bestir í að lesa í þarfir barna sinna og því ákjósanlegastir umönnunaraðilarnir og mennta börnin sín vel með því að bregðast við þeim og örva þau til dáða. Skoðun 20.10.2022 13:32
Norska leiðin og sú íslenzka í auðlindamálum - vantar par kauphéðna í ríkisstjórnina? Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég hef fjallað nokkuð um þá nýlegu ákvörðun norsku ríkisstjórnarinnar, að taka afnotagjald, auðlindagjald, af fiskeldisfyrirtækjum fyrir afnot þeirra af hafinu, fjörðum landsins, frá 1. janúar 2023. Vil ég fara frekar ofan í saumana á því máli hér. Skoðun 20.10.2022 13:01
Við berum öll ábyrgð á góðri vinnustaðamenningu Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Einelti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi á ekki að þrífast á íslenskum vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins hafa haldið á lofti mikilvægi þess að atvinnulífið sé vakandi fyrir þessu og að atvinnurekendur stuðli að góðri vinnustaðamenningu á sínum vinnustað. Skoðun 20.10.2022 12:00
Þrjár ástæður fyrir því að börn yngri en 13 ára ættu ekki að vera á samfélagsmiðlum Skúli B. Geirdal skrifar Ljót eineltismál, myndbönd af ofbeldi og hatursfull ummæli í garð minnihlutahópa meðal barna og ungmenna hafa verið áberandi í umræðunni síðustu daga, vikur og mánuði. En hvaðan kemur þessi heift, þessi munnsöfnuður, þetta bakslag í umburðarlyndi í okkar samfélagi og hvað eiga þessi dæmi sameiginlegt? Skoðun 20.10.2022 11:31
Setjum samdrátt samfélagslosunar í forgang Jóna Bjarnadóttir skrifar Eftirspurn eftir grænni orku hefur aldrei verið meiri og mikið er rætt um að það vanti meiri græna orku hér á landi. En fyrir hvað vantar okkur orkuna? Skoðun 20.10.2022 11:01
Lærdómur i hversdagsleikanum Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Nokkrum dögum fyrir afmælisdag sonar míns kíkti maðurinn minn á veðurspána. Spáð var góðu veðri á afmælisdaginn svo við drifum okkur í að senda út boð í grillveislu sem halda átti á fallegu útisvæði í Kópavogi. Skoðun 20.10.2022 10:31
Nýr veruleiki í vaktavinnu – Betri vinnutími Arna Jakobína Björnsdóttir skrifar Eftir nær 40 ára baráttu vaktavinnufólks fyrir styttri vinnuviku náðist mikill áfangasigur við gerð síðustu kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði um að full vinna vaktavinnufólks yrði 32 tímar á viku hjá þeim sem vinna allan sólarhringinn allan ársins hring. Það felur í sér að vinnuvikan var í raun stytt um einn dag í viku og þannig má segja að vinnuvika vaktavinnufólks sé 4 dagar. Skoðun 20.10.2022 09:32
Framsóknarleiðin við stjórnarskrárbreytingar Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Síðustu ár hefur mikið verið deilt um breytingar á stjórnarskránni, sitt sýnist hverjum í þeim málum og engin hefur verið niðurstaðan. Við höfum aðila hér í samfélaginu sem vilja engar breytingar gera og þá höfum við háværan hóp sem talar um hina „nýju stjórnarskrá“ og sættir sig við ekkert minna. Skoðun 20.10.2022 08:30
Karólínska undrið í samanburði við íslenskan raunveruleika í heilbrigðismálum Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Árið 2020 fjárfestu Svíar mest allra Norðurlandaþjóða af vergri þjóðarframleiðslu í heilbrigðismál, 11.4% á meðan Ísland rak lestina með rúmlega 8.3% í sama málaflokki. Samtímis varð undraverður viðsnúningi á rekstri þjóðarsjúkrahúss Svía, Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi, eftir margra ára hallarekstur. Skoðun 20.10.2022 08:01
Glíman við ríkið og reksturinn Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Nú er hinni árlegu fjármálaráðstefnu sveitarfélaga nýlokið. Þar komu saman um fjögurhundruð fulltrúar sveitarfélagana. Mikill þungi var í umræðunni um vanfjármögnun verkefna og áskoranir í rekstri sveitarfélaga eins og oft áður. Skoðun 20.10.2022 07:30
Boðorðin tíu Bjarni Karlson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa Þegar maður er 13 ára er tímabil fram undan þar sem persónur mótast og flestar stærstu ákvarðanir lífsins verða teknar innan tíðar. Ósk foreldra og annara ástvina er fyrst og síðast sú að barnið verði heil og sönn manneskja sem vilji vanda sig í lífinu. Skoðun 20.10.2022 07:00
Munt þú brotna? Guðni Arnar Guðnason skrifar „Bein eru leiðinleg”, sagði góður starfsbróðir eitt sinn við mig þegar við vorum að ræða beinþynningu, einn fjölmargra sjúkdóma sem við innkirtlalæknar fáumst við. Skoðun 20.10.2022 07:00
Hvað ef ég skaða barnið mitt? Ólafía Sigurjónsdóttir skrifar Hvað ef barnið mitt fær ekki næga næringu? Hvað ef það hættir að anda? Hvað ef ég missi það í gólfið? Hvað ef amman ber sýkla í barnið? Hvað ef ég skaða barnið mitt? Skoðun 19.10.2022 18:01
Dregur til tíðinda í málsókn Gráa hersins gegn ríkinu Wilhelm W. G. Wessman skrifar Nýverið fékk ég eftirfarandi stöðumat á málaferlunum frá lögmönnum okkar þeim Daniel Isebarn Ágústsyni og Flóka Ásgeirssyni. Skoðun 19.10.2022 13:32
Búsetufrelsi eða búsetuhelsi? Heiða Björk Sturludóttir skrifar Nýlega var frétt á RUV um samstarfshóp (Enskumælandi ráð) sem farinn er af stað í Mýrdalshreppi, þar sem útlendingar sem flutt hafa í sveitarfélagið eiga sér rödd og geta unnið að framförum og fögru mannlífi í sátt við yfirvöld. Skoðun 19.10.2022 13:01
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Hér á landi greinast árlega einstaklingar með einhverfu eða raskanir á einhverfurófi. Einhverfa er röskun í taugaþroska sem kemur jafnan fram snemma í barnæsku. Einhverfa er yfirleitt meðfædd og til staðar alla ævi en kemur fram með ólíkum hætti allt eftir aldri, þroska og færni og sökum þess hve einhverfa er margbreytileg er oft talað um einhverfuróf. Skoðun 19.10.2022 12:30
Rétt gögn en röng ályktun Konráð S. Guðjónsson skrifar Það er vandratað í heimi fjölmiðla á okkar tímum þar sem úir og grúir af falsfréttum og villandi upplýsingum. Í gær mátti finna frétt á Vísir.is sem sem bar því miður þess háttar boðskap á borð fyrir landsmenn. Skoðun 19.10.2022 11:31
Námskeið í mennsku Gunnar Dan Wiium skrifar Við gerum allskonar. Við gerum allskonar til að líða ekki svona ílla, komast undan þessum sársauka sem fylgir vanrækslunni. Við auðgum ekki andan heldur hlöðum á okkur lögum hugmyndarfræðinar. Við lærum og iðkum eftir hinum og þessum stefnum. Skoðun 19.10.2022 09:30
Tungumálið er lykillinn að fullveldinu Ármann Jakobsson skrifar Stríð geisar í Evrópu og orkukreppa sem afleiðing þess. Víða um lönd hafa lýðskrumarar náð sterkri stöðu með því að höfða til fordóma hrædds fólks sem er ógnað. Þá getum við prísað okkur sæl sem búum á Íslandi þar sem engin pólitísk kreppa ríkir og ekki sömu blikur á lofti í orkumálum. Í bili virðist efnahagslegu og stjórnmálalegu sjálfstæði Íslands ekki ógnað. Skoðun 19.10.2022 09:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun