Skoðun

Norður­slóða­mið­stöð verður á Akur­eyri

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Það dylst engum að málefni Norðurslóða vega stöðugt þyngra í þjóðmálaumræðunni og líklega verða þau þungamiðja stjórnmálanna á þessari öld. Fyrir viku voru utanríkisráðherra færðar tillögur að nýrri stefnu Íslands í málefnum norðurslóða en í framhaldinu leggur ráðherra fram þingsályktunartillögu sem byggir á stefnunni.

Skoðun

Kerfis­breyting – betri vinnu­tími

Sandra B. Franks skrifar

Í kjarasamningum vorið 2020 var samið um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Í raun var samið um umfangsmikla kerfisbreytingu á vinnutíma sem ekki hefur verið hróflað við í nær hálfa öld.

Skoðun

Skúrkar og hetjur vísindanna

Hrannar Smári Hilmarsson skrifar

Senn líður að því að framhaldskólanemendur þurfa að ákveða framtíð sína innan menntakerfisins að lokinni útskrift. Það er mín einlæga vona að sem flestir sjái framtíðina í raungreinum og beri ástríðu í brjósti til þess að tileinka líf sitt vísindunum.

Skoðun

Með­lag, skulda­gildra?

Ottó Sverrisson skrifar

Meðlag er eitthvað sem foreldrar barna borga hvort öðru til þess að standa undir daglegum þörfum barns eftir sambúðarslit og er það hið besta mál. Í seinni tíð eftir að úrskurðir komust úr höndum sýslumanns og dómsmálaráðherra (sem ég hef skrifað um áður) hefur aðeins komist jafnvægi á þetta.

Skoðun

Skipu­lag fyrir fram­tíðina

Ingvar Þóroddsson skrifar

Skipulagið í kringum Háskóla Íslands er að miklu leyti litað af þeirri skipulagsstefnu sem réði ríkjum á höfuðborgarsvæðinu á miðri seinustu öld. Var þá litið á háskólann sem vinnustað eins og hvern annan miðsvæðis sem nemendur og starfsmenn keyra í úr úthverfunum á morgnanna og svo heim klukkan fjögur.

Skoðun

Auðlindaarð heim í hérað!

Gunnar Tryggvason skrifar

Norðmenn eiga stærstu vatnsaflsauðlind Evrópu. Til að auka samfélagslega sátt um nýtingu hennar er orkufyrirtækjunum gert að greiða skatt af auðlindarentu hverrar virkjunar til nærsamfélagsins.

Skoðun

Það er komið vor

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Því miður erum við enn á ný að hlaupa í skjól. Við fórum úr jólakúlunni í að halda okkur í páskaeggi næstu þrjár vikur. Íslenska þjóðin er vön því að búa við óútreiknanlegt veður. Þessi faraldur hagar sér með svipuðu móti. Nú er ekkert annað í boði en að tryggja aðstæður, fara í skjól og standa af sér veðrið.

Skoðun

Heimilisofbeldi Samfylkingarinnar

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Oddný G. Harðadóttir varð sjálfri sér til skammar á Alþingi í vikunni – og ekki bara sjálfri sér heldur öllum sínum flokki, Samfylkingunni.

Skoðun

Dánar­að­stoð: Hug­taka­notkun skiptir máli

Ingrid Kuhlman og Bjarni Jónsson skrifa

Í yfirlýsingu á heimasíðu Læknafélags Íslands gagnrýna starfsmenn líknarráðgjafarteymis Landspítala (LSH) skýrslu heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð sem birt var 4. september sl. Formaður Læknafélags Íslands, Reynir Arngrímsson, tekur undir athugasemdir þeirra og krefst þess að skýrslan verði dregin til baka og innihald hennar leiðrétt.

Skoðun

Svæðis­borgin Akur­eyri og menningar­hlut­verk hennar

Hilda Jana Gísladóttir skrifar

Um 80% landsmanna búa á áhrifasvæði höfuðborgarinnar á milli Hvítánna tveggja. Á Norðurlandi eystra búa um 9% landsmanna eða 43% þeirra sem ekki búa á áhrifasvæði höfuðborgarinnar. Segja má að Akureyri sé svæðisborg landshlutans. Þangað sækja íbúar ýmsa þjónustu, hvort sem er háskólanám eða læknisþjónustu, verslun eða menningu.

Skoðun

Vald­níðsla, þöggun og mis­munun

Sara Pálsdóttir skrifar

Um daginn barst mér bréf þar sem kærum skjólstæðings míns til lögreglu á hendur embættismönnum vegna brota í opinberu starfi var vísað frá, án rökstuðnings. Rökstuðningur barst skv. kröfu og sagði í reynd ekkert annað en að umræddu stjórnvaldi væri treyst af lögreglu.

Skoðun

Sál­ræn vanda­mál í kjöl­far CO­VID-19

Inga Hrefna Jónsdóttir skrifar

Óvissan er ennþá töluverð í þjóðfélaginu um þessar mundir í tengslum við COVID-19. Staða smita breytist ört og mikið óöryggi um framhaldið – erum við að ná tökum á veirunni – er allt að fara úr böndunum aftur? Þessi óvissa getur skapað óöryggi hjá fólki og ótta um sig og sína nánustu, fjölskyldu, vini, kunningja og samstarfsfólk.

Skoðun

Fjöl­skyldan fari saman í sumar­frí

Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar

Skráningu í sumarleikskóla Reykjavíkur lýkur föstudaginn 26. mars. Líkt og undanfarin ár geta foreldrar leikskólabarna í Reykjavík valið hvenær fjölskyldan tekur sumarfríið sitt saman, með sumaropnun eins leikskóla í hverju hverfi borgarinnar

Skoðun

Nám í mennta­vísindum ætti ekki að vera annars flokks

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir,Ísabella Rún Jósefsdóttir og Sóley Arna Friðriksdóttir skrifa

Síðastliðin ár hefur verið aukin eftirspurn í nám á menntavísindasviði Háskóla Íslands sem að samfélagið allt ætti að taka fagnandi. Því það er mikil þörf á fagfólki á vettvangi náms í víðum skilningi og á öllum menntastigum samfélagsins.

Skoðun

Nýjar bú­greinar og blómstrandi sveitir

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Við Íslendingar höfum frá landnámi lifað á því að rækta jörðina, halda skepnur og sækja sjóinn. Dugnaður, útsjónarsemi og hyggjuvit hafa verið okkar besta veganesti. Sem betur fer hafa orðið stórstígar framfarir á ýmsum sviðum.

Skoðun

Brjótum vítahringinn

Rebekka Karlsdóttir skrifar

Undanfarið ár hefur kórónuveirufaraldurinn haft veruleg áhrif á daglegt líf námsmanna.

Skoðun

Öflugri sem ein heild

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Sumir tala um það að setja upp „landsbyggðargleraugun” þegar að þingmenn eða aðrir ráðamenn vekja athygli á málefnum landsbyggðarinnar. Ég á mér þann draum að fólk þurfi ekki að setja sig í stellingar til að standa fyrir málefnum er varða landsbyggðina.

Skoðun

Vel­ferð stúdenta er á á­byrgð há­skólans

Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar

Eftir viðburðaríkt ár er mikilvægt að staldra við, anda og setja sér markmið fyrir það sem koma skal. Að þessu sinni miðast ár nemenda líklega ekki við áramót heldur fyrsta samkomubann COVID-19, þann 13. mars 2020.

Skoðun

Hvar eru nauð­syn­legar fram­kvæmdir í Garða­bæ?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 4,3% árið 2020, sem var mun meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. Það er ánægjulegt að svo margir kjósi að búa í svo góðum bæ, sérstaklega að barnafjölskyldum fjölgar sem er gott og mikilvægt fyrir stækkandi samfélag.

Skoðun

Er hægt að leysa leik­skóla­vandann strax í dag?

Kristófer Már Maronsson skrifar

Eitt af stærstu áhyggjuefnum verðandi foreldra er hvað gerist þegar að fæðingarorlofi lýkur. Hryllingssögur úr öllum áttum sækja á foreldra um að dagmömmupláss sé sjaldgæft en það sé líklegra að vinna í lottó en að fá leikskólapláss í kringum 1 árs aldurinn, þrátt fyrir að leikskóli sé hluti af grunnþjónustu sveitarfélaga.

Skoðun

Foreldrar í námi eiga betra skilið

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir skrifar

Á mínum háskólaferli hef ég heyrt mikið talað um réttindi og hagsmuni foreldra í námi, en hef því miður ekki séð öfluga rödd tala fyrir raunverulegum vandamálum foreldra sem stunda nám og er ég tilbúin að beita sér að fullum krafti fyrir hagsmunum þessa hóps.

Skoðun

Vond saga

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í kjölfar þess að krónan hrundi og bankarnir féllu fyrir meir en tólf árum var gripið til umfangsmestu gjaldeyrishafta í manna minnum. Þetta var skammtíma neyðarráðstöfun, sem aðeins átti að gilda í nokkra mánuði. Heita má að einhugur hafi ríkt um þau ráð. Nær allir töldu þó að við yrðum að losna við höftin sem fyrst því til lengri tíma hindruðu þau sókn atvinnulífsins og héldu niðri lífskjörum. Eigi að síður tók fullan áratug að vinda ofan af þessum neyðaraðgerðum.

Skoðun

Jafnrétti nemenda til náms

Anna María Björnsdóttir skrifar

Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar.

Skoðun

Dagur Norðurlanda og áherslur á loftslagsmál

Davíð Stefánsson skrifar

Í dag er dagur Norðurlanda og jafnframt fagnar Norræna ráðherranefndin hálfrar aldar afmæli í ár. Því er ástæða til að rifja upp samvinnu ríkjanna og hverju þau hafa áorkað.

Skoðun

Er allt í rugli með sóttvarnirnar?

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Nei, sannarlega ekki. En umræðan um bólusetningar, sóttkvíarreglur, breytingar á sóttvörnum gagnvart fólki utan Schengen og fyrirhugaða breytingu á sóttvarnarreglum frá og með 1. maí hefur grautast töluvert saman undanfarna viku.

Skoðun

Það er margt sem má bæta

Kamila Antonina Tarnowska skrifar

Ef ég á að vera alveg hreinskilin þá hef ég aldrei pælt mikið í stúdentapólítík fyrr en núna. Einn dag þegar ég var að skrolla niður Facebook sá ég að Vaka var að óska eftir fólki í undirnefndir sínar.

Skoðun

Grípum gæsina meðan hún gefst

Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson skrifar

Gosið í Geldingadal kom kannski ekki mörgum á óvart. Það er sem betur fer lítið og virðist frekar meinlaust.

Skoðun

Betri nýting í byggingariðnaði

Davíð Friðgeirsson skrifar

Byggingariðnaður á heimsvísu glímir við miklar áskoranir. 85% verkefna fara fram úr kostnaðaráætlunum, 93% fara fram úr í tímaáætlunum og 39% kolefnislosunar er rakin til byggingariðnaðarins.

Skoðun