Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Mohamed Katir vann silfurverðlaun í 5000 metra hlaupi á HM í Búdapest í fyrra en hann keppir ekki aftur á næstunni Sport 21.12.2024 13:02
Vill að stjórn FH fari frá Sigurður P. Sigmundsson, formaður frjálsíþróttadeildar FH, segir að stjórn félagsins verði að fara frá nú í kjölfar þess greint hefur verið frá skýrslu Deloitte sem var unnin fyrir Hafnafjarðarbæ. Þar kom fram að fjörutíu prósent af byggingarkostnaði við knatthúsið Skessuna hafi farið í greiðslur til formanns félagsins og fyrirtækja sem bróðir hans er í forsvari fyrir. Innlent 20.12.2024 08:52
Sjötugur en kláraði sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum Mike Rogers er 71 árs gamall maður frá Texas fylki í Bandaríkjunum en hann er enginn meðalmaður. Sport 19.12.2024 08:32
Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Fljótasti Íslendingur sögunnar er hinn 17 ára gamli Magnús Jóhannsson, sem reyndar hefur búið alla sína ævi í Hong Kong. Þær fréttir koma framkvæmdastjóra Frjálsíþróttasambands Íslands í opna skjöldu en hann segir Magnús hjartanlega velkominn í íslenska landsliðið hafi hann áhuga á því. Sport 14. nóvember 2024 12:31
Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil í fyrra og hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir það á fyrsta leik körfuboltaliðs skólans. Sport 6. nóvember 2024 07:30
Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Ástralski spretthlauparinn Gout Gout heldur áfram að vekja athygli fyrir magnaða frammistöðu á hlaupabrautinni. Sport 5. nóvember 2024 15:00
Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Nýtt heimsmet var sett í New York maraþonhlaupinu um helgina. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einu maraþonhlaupi. Sport 5. nóvember 2024 14:02
Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Samtök risamaraþona heimsins, World Marathon Majors, hafa tekið inn nýjan meðlim og nú eru risamaraþon heimsins því orðin sjö. Sport 4. nóvember 2024 08:23
Rotaðist á marklínunni Árlegt hlaup á milli frönsku borganna Marseilles og Cassis endaði afar slysalega. Sport 29. október 2024 11:01
„Næstum því eins og að sjá einhvern lenda á tunglinu“ Keníska hlaupakonan Ruth Chepngetich skrifaði nýjan kafla í íþróttasögunni í Chicago í gærkvöldi þegar hún stórbætti heimsmetið í maraþonhlaupi kvenna. Sport 14. október 2024 07:32
Lést 26 ára gamall eftir baráttu við áfengi og þunglyndi Keníumaðurinn Kipyegon Bett er látinn, aðeins 26 ára að aldri, eftir skamma baráttu við veikindi. Sport 7. október 2024 12:36
Daníel og Irma taka spennandi stökk: „Maður vill ekki lifa í eftirsjá eftir ferilinn“ Tvö af okkar fremsta frjálsíþróttafólki. Stökkvararnir Daníel Ingi Egilsson og Irma Gunnarsdóttir. Hefja fljótlega þjálfun hjá hinum reynslumikla og sigursælaYannick Tregaro og taka skrefið í atvinnumennskuna. Daníel hvetur fólk til að elta drauma sína líkt og hann geri núna og aldrei gefast upp. Sport 1. október 2024 09:31
Ísold eltir annan draum: „Erfiðasta ákvörðun sem ég hef þurft að taka í lífinu“ Hin sautján ára gamla Ísold Sævarsdóttir. Sem var einn besti leikmaður efstu deildar kvenna í körfubolta á síðasta tímabili. Hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að taka sér hlé frá körfuboltaiðkuninni til þess að elta annan draum. Körfubolti 28. september 2024 09:00
Skutlaði syni sínum til dagmömmu en hefur ekki sést síðan Franska lögreglan hefur auglýst eftir frjálsíþróttakonunni Odile Ahouanwanou en hennar hefur verið saknað síðan á þriðjudaginn í síðustu viku. Sport 17. september 2024 15:32
Hljóp á ljósmyndara en setti met Minnstu munaði að tillitslaus ljósmyndari ylli því að tvöfaldi ólympíumeistarinn Beatrice Chebet næði ekki að klára 5.000 metra hlaupið á Demantamótinu í Brussel á föstudagskvöld. Sport 16. september 2024 10:32
Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Úgandska maraþonhlaupakonan Rebecca Cheptegei lést eftir hryllilega árás fyrrum kærasta hennar á dögunum og nú berast fréttir af því að árásarmaður hennar sé ekki lengur á lífi Sport 10. september 2024 07:22
Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Kringumstæðurnar gerast varla grátlegri en þær hjá hinni spænsku Elenu Congost á lokadegi Ólympíumóts fatlaðra í gær. Sport 9. september 2024 07:31
Kom út og sá alelda Rebeccu hlaupa í áttina að sér „Þegar ég kom út sá ég Rebeccu hlaupa alelda í áttina að húsinu mínu hrópandi ‚hjálpaðu mér‘,“ segir Agnes Barabara, nágranni úgöndsku hlaupakonunnar Rebeccu Cheptegei sem lést eftir að fyrrverandi kærasti kveikti í henni. Erlent 8. september 2024 17:21
Draumur gullhjónanna rættist í París Hunter Woodhall vann til gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fara í París aðeins mánuði eftir að eiginkona hans, Tara David-Woodhall, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum sem fóru fram í sömu borg. Sport 8. september 2024 12:01
Krefst aðgerða gegn ofbeldi „afbrýðisamra kærasta“ Sebastian Coe, forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, kallar eftir samstöðu í baráttu gegn heimilisofbeldi í garð frjálsíþróttakvenna, eftir að Rebecca Cheptegei lést í gær, 33 ára að aldri. Þekktur frjálsíþróttalýsandi krefst aðgerða gegn „afbrýðisömum kærustum og eiginmönnum“. Sport 5. september 2024 13:34
Hlaupakonan látin eftir að gamall kærasti hellti bensíni yfir hana og kveikti í Ólympíufarinn og úgandska hlaupakonan Rebecca Cheptegei er látin, 33 ára gömul. Fyrrverandi kærasti hennar myrti hana með því að hella bensíni yfir hana og kveikja í. Sport 5. september 2024 07:20
Gaf dýrunum verðlaunaféð sitt frá Ólympíuleikunum Úkraínski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn Yaroslava Mahuchikh fór öðruvísi leið þegar kom að verðlaunafé hennar frá Ólympíuleikunum í París. Sport 4. september 2024 23:15
Duplantis vann Warholm í 100 metra hlaupinu Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis hafði betur á móti norska 400 metra grindahlauparanum Karsten Warholm í sérstöku 100 metra hlaupi í Zürich í kvöld. Sport 4. september 2024 20:20
„Gamnislagur“ sem verður að alvöru í kvöld Eftirvænting ríkir í Zürich í Sviss fyrir uppgjöri tveggja af stærstu stjörnum frjálsíþróttaheimsins sem ætla að mætast í grein sem hvorugur þeirra stundar. Sport 4. september 2024 07:31