Sport Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Félagaskiptaglugginn er opinn til 3. febrúar næstkomandi. Eftir það geta knattspyrnulið Evrópu ekki lengur fest kaup á leikmönnum. Nokkur stór nöfn gætu skipt um félag fyrir gluggalok og hér að neðan má sjá nokkur þeirra. Fótbolti 30.1.2025 07:02 Fórnaði sér fyrir strákaliðið Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sport 30.1.2025 06:32 Dagskráin í dag: Bónus deild karla, Evrópudeildin, golf og Ronaldo Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 30.1.2025 06:01 Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti. Formúla 1 29.1.2025 23:17 City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Manchester City tókst að tryggja sér umspilssæti í Meistaradeildinni með sigri gegn Club Brugge í kvöld. Liðsins bíður þó annað erfitt verkefni því í umspilinu mun það mæta annað hvort Real Madrid eða Bayern Munchen. Fótbolti 29.1.2025 22:50 Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Hákon Arnar Haraldsson kom að marki í 6-1 stórsigri Lille gegn Stuttgart og liðið tryggði sig beint áfram í sextán liða úrslit. Stuttgart er úr leik, eina liðið sem var í umspilssæti en datt út. Aston Villa tókst einnig að tryggja sig beint áfram með 4-2 sigri gegn Celtic. Fótbolti 29.1.2025 22:24 Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Arsenal lagði Girona 2-1 á útivelli í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn þýðir að Arsenal endar í 3. sæti með 19 stig, líkt og Barcelona sem er sæti ofar og Inter sem er sæti neðar. Fótbolti 29.1.2025 22:13 Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Arne Slot mætti með mikið breytt lið þegar Liverpool sótti PSV heim í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool hafði þegar tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit enda unnið fyrstu sjö leiki sína í keppninni. Liðið mátti hins vegar þola 3-2 tap í kvöld. Fótbolti 29.1.2025 21:59 „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur var að vonum svekktur með tap liðsins gegn Haukum nú í kvöld. Þorleifur segir að sitt lið hafi verið lélegt í dag og að hann taki þetta tap á sig. Körfubolti 29.1.2025 21:41 Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Portúgal lagði Þýskaland – lærisveina Alfreðs Gíslasonar - með eins marks mun eftir framlengdan leik í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta, lokatölur 31-30. Handbolti 29.1.2025 21:39 Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Njarðvík vann góðan útisigur á Hamar/Þór í Bónus-deild kvenna í kvöld. Gestirnir brutu 100 stiga múrinn og heimaliðið var ekki langt frá því. Körfubolti 29.1.2025 21:19 Anton tekur við kvennaliði Vals Anton Rúnarsson mun taka við þjálfun Íslandsmeistara Vals í Olís-deild kvenna að yfirstandandi tímabili loknu. Hann tekur við liðinu er núverandi þjálfari Ágúst Jóhannsson mun taka við karlaliði félagsins. Handbolti 29.1.2025 20:32 Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson mætti í ansi áhugavert viðtal eftir að lið hans Aþena tapaði áttunda leik sínum í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Gekk Brynjar Karl svo langt að kalla leikmenn sína „fokking aumingja“ í viðtalinu og mörgum virðist misboðið ef marka má færslu Bjarneyjar Lárudóttir Bjarnadóttur á Facebook. Körfubolti 29.1.2025 20:03 Man City komst í umspilið eftir allt saman Manchester City komst í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þökk sé 3-1 heimasigri á Club Brugge. Lærisveinar Pep Guardiola voru hins vegar undir í hálfleik. Fótbolti 29.1.2025 19:31 Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgist með öllu því helsta sem gerist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Leikirnir hefjast allir klukkan 20:00. Fótbolti 29.1.2025 19:00 Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Topplið Hauka tók á móti Grindavík í lokaleik 16. umferðar Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld. Eftir spennandi leik fór svo að lokum að Haukar unnu sanngjarnan sigur 88-80 og koma sér því í 26 stig og sitja einar á toppnum. Körfubolti 29.1.2025 18:33 Danir flugu inn í undanúrslitin Danmörk, ríkjandi heimsmeistari karla í handbolta, lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Brasilíu þegar þjóðirnar mættust í 8-liða úrslitum. Danir hafa unnið hvern stórsigurinn til þessa á mótinu og það sama var upp á teningnum í kvöld. Handbolti 29.1.2025 18:09 Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Fótbolti 29.1.2025 18:00 Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17 Foden skýtur á Southgate Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann. Enski boltinn 29.1.2025 16:31 Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Eftir að hafa verið formaður knattspyrnudeildar KR síðustu fimm ár hefur Páll Kristjánsson ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi aðalfundi. Íslenski boltinn 29.1.2025 15:32 Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Gunnar Nelson mun að öllum líkindum mæta Kevin Holland í bardagabúrinu á vegum UFC á O2 leikvanginum London þann 22.mars næstkomandi. Sport 29.1.2025 15:30 Handalaus pílukastari slær í gegn John Page hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína á Las Vegas Open í pílukasti. Hann er ekki bara áttræður heldur vantar á hann báðar hendurnar. Sport 29.1.2025 15:08 Amorim og Rashford talast ekki við Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, og Marcus Rashford, leikmaður liðsins, talast ekki lengur við. Enski boltinn 29.1.2025 14:15 Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers, segist ef til vill hafa gert mistök með því nota Bronny James jafn mikið og hann gerði í leiknum gegn Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 29.1.2025 13:32 Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Andrea Kimi Antonelli, sem tekur við af Lewis Hamilton hjá Mercedes, er kominn með bílpróf, sex vikum fyrir fyrstu keppni hans í Formúlu 1. Formúla 1 29.1.2025 13:02 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Nú þegar NBA leikmenn streyma að því virðist til landsins til að spila í Bónus deild karla í körfubolta hafa menn verið að velta því fyrir sér hver sé sá fyrsti. Körfubolti 29.1.2025 12:32 Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dagskrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistaradeildarmessunni í umsjón Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu umferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir. Fótbolti 29.1.2025 12:00 Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Kim Caldwell tók sér bara nokkra daga í frí þrátt fyrir að hafa eignast barn á dögunum. Körfubolti 29.1.2025 11:31 Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. Fótbolti 29.1.2025 11:00 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Félagaskiptaglugginn er opinn til 3. febrúar næstkomandi. Eftir það geta knattspyrnulið Evrópu ekki lengur fest kaup á leikmönnum. Nokkur stór nöfn gætu skipt um félag fyrir gluggalok og hér að neðan má sjá nokkur þeirra. Fótbolti 30.1.2025 07:02
Fórnaði sér fyrir strákaliðið Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sport 30.1.2025 06:32
Dagskráin í dag: Bónus deild karla, Evrópudeildin, golf og Ronaldo Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 30.1.2025 06:01
Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti. Formúla 1 29.1.2025 23:17
City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Manchester City tókst að tryggja sér umspilssæti í Meistaradeildinni með sigri gegn Club Brugge í kvöld. Liðsins bíður þó annað erfitt verkefni því í umspilinu mun það mæta annað hvort Real Madrid eða Bayern Munchen. Fótbolti 29.1.2025 22:50
Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Hákon Arnar Haraldsson kom að marki í 6-1 stórsigri Lille gegn Stuttgart og liðið tryggði sig beint áfram í sextán liða úrslit. Stuttgart er úr leik, eina liðið sem var í umspilssæti en datt út. Aston Villa tókst einnig að tryggja sig beint áfram með 4-2 sigri gegn Celtic. Fótbolti 29.1.2025 22:24
Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Arsenal lagði Girona 2-1 á útivelli í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn þýðir að Arsenal endar í 3. sæti með 19 stig, líkt og Barcelona sem er sæti ofar og Inter sem er sæti neðar. Fótbolti 29.1.2025 22:13
Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Arne Slot mætti með mikið breytt lið þegar Liverpool sótti PSV heim í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liverpool hafði þegar tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit enda unnið fyrstu sjö leiki sína í keppninni. Liðið mátti hins vegar þola 3-2 tap í kvöld. Fótbolti 29.1.2025 21:59
„Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur var að vonum svekktur með tap liðsins gegn Haukum nú í kvöld. Þorleifur segir að sitt lið hafi verið lélegt í dag og að hann taki þetta tap á sig. Körfubolti 29.1.2025 21:41
Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Portúgal lagði Þýskaland – lærisveina Alfreðs Gíslasonar - með eins marks mun eftir framlengdan leik í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta, lokatölur 31-30. Handbolti 29.1.2025 21:39
Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Njarðvík vann góðan útisigur á Hamar/Þór í Bónus-deild kvenna í kvöld. Gestirnir brutu 100 stiga múrinn og heimaliðið var ekki langt frá því. Körfubolti 29.1.2025 21:19
Anton tekur við kvennaliði Vals Anton Rúnarsson mun taka við þjálfun Íslandsmeistara Vals í Olís-deild kvenna að yfirstandandi tímabili loknu. Hann tekur við liðinu er núverandi þjálfari Ágúst Jóhannsson mun taka við karlaliði félagsins. Handbolti 29.1.2025 20:32
Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfuknattleiksþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson mætti í ansi áhugavert viðtal eftir að lið hans Aþena tapaði áttunda leik sínum í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Gekk Brynjar Karl svo langt að kalla leikmenn sína „fokking aumingja“ í viðtalinu og mörgum virðist misboðið ef marka má færslu Bjarneyjar Lárudóttir Bjarnadóttur á Facebook. Körfubolti 29.1.2025 20:03
Man City komst í umspilið eftir allt saman Manchester City komst í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þökk sé 3-1 heimasigri á Club Brugge. Lærisveinar Pep Guardiola voru hins vegar undir í hálfleik. Fótbolti 29.1.2025 19:31
Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Vísir fylgist með öllu því helsta sem gerist í öllum átján leikjunum í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Leikirnir hefjast allir klukkan 20:00. Fótbolti 29.1.2025 19:00
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Topplið Hauka tók á móti Grindavík í lokaleik 16. umferðar Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld. Eftir spennandi leik fór svo að lokum að Haukar unnu sanngjarnan sigur 88-80 og koma sér því í 26 stig og sitja einar á toppnum. Körfubolti 29.1.2025 18:33
Danir flugu inn í undanúrslitin Danmörk, ríkjandi heimsmeistari karla í handbolta, lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Brasilíu þegar þjóðirnar mættust í 8-liða úrslitum. Danir hafa unnið hvern stórsigurinn til þessa á mótinu og það sama var upp á teningnum í kvöld. Handbolti 29.1.2025 18:09
Freyr sagður vilja Sævar Atla til Brann Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er sagður vilja fá sinn fyrrum lærisvein Sævar Atla Magnússon til liðs við sig. Fótbolti 29.1.2025 18:00
Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17
Foden skýtur á Southgate Phil Foden var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann náði sér hins vegar ekki á strik með enska landsliðinu á EM í fyrra. Foden segir að það megi rekja hvernig Gareth Southgate notaði hann. Enski boltinn 29.1.2025 16:31
Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Eftir að hafa verið formaður knattspyrnudeildar KR síðustu fimm ár hefur Páll Kristjánsson ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi aðalfundi. Íslenski boltinn 29.1.2025 15:32
Gunnar mætir Kevin Holland í búrinu í London Gunnar Nelson mun að öllum líkindum mæta Kevin Holland í bardagabúrinu á vegum UFC á O2 leikvanginum London þann 22.mars næstkomandi. Sport 29.1.2025 15:30
Handalaus pílukastari slær í gegn John Page hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína á Las Vegas Open í pílukasti. Hann er ekki bara áttræður heldur vantar á hann báðar hendurnar. Sport 29.1.2025 15:08
Amorim og Rashford talast ekki við Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, og Marcus Rashford, leikmaður liðsins, talast ekki lengur við. Enski boltinn 29.1.2025 14:15
Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers, segist ef til vill hafa gert mistök með því nota Bronny James jafn mikið og hann gerði í leiknum gegn Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 29.1.2025 13:32
Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Andrea Kimi Antonelli, sem tekur við af Lewis Hamilton hjá Mercedes, er kominn með bílpróf, sex vikum fyrir fyrstu keppni hans í Formúlu 1. Formúla 1 29.1.2025 13:02
26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Nú þegar NBA leikmenn streyma að því virðist til landsins til að spila í Bónus deild karla í körfubolta hafa menn verið að velta því fyrir sér hver sé sá fyrsti. Körfubolti 29.1.2025 12:32
Allt sem þú þarft að vita fyrir lokaumferð Meistaradeildarinnar í kvöld Lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu verður leikin í kvöld. Átján leikir eru á dagskrá og fylgst verður með gangi mála í öllum þeirra í Meistaradeildarmessunni í umsjón Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 Sport 2. Spennan er mikil fyrir þessa síðustu umferð, ógjörningur að segja hvaða lið komast á næsta stig keppninnar, stór nöfn gætu setið eftir. Fótbolti 29.1.2025 12:00
Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Kim Caldwell tók sér bara nokkra daga í frí þrátt fyrir að hafa eignast barn á dögunum. Körfubolti 29.1.2025 11:31
Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. Fótbolti 29.1.2025 11:00