Sport Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Fótbolti 19.7.2024 08:20 Þrettán af sextán fengu matareitrun: „Leið eins og maður væri kominn aftur í Covid-stemninguna“ Íslenska undir 20 ára landslið kvenna í körfubolta er komið heim eftir góða ferð til Búlgaríu þar sem liðið náði sínum besta árangri í sögunni. Matareitrun setti aftur á móti svip sinn á ferðina. Körfubolti 19.7.2024 08:00 Littler í sárum eftir að hafa hætt með kærustunni Luke Littler og kærasta hans, Eloise Milburn, eru hætt saman eftir tíu mánaða samband. Sport 19.7.2024 07:31 Snorri um upphaf sitt og Söru: „Væflaðist inn á skrifstofu hjá mér“ Umboðsmaðurinn Snorri Barón Jónsson er gríðarlega þekktur innan CrossFit-heimsins, allavega hér á landi. Hann segir upphafið að því ævintýri megi rekja til ársins 2016 þegar Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir „væflaðist inn á skrifstofu“ hjá honum. Sport 19.7.2024 07:00 Dagskráin í dag: Opna, Formúla 1 og Besta deild kvenna Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Gleðilegan föstudag. Sport 19.7.2024 05:02 Má ekki ræða við leikmenn í einrúmi vegna ásakana um kynferðisofbeldi Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, má ekki vera með leikmönnum liðsins í einrúmi á Ólympíuleikunum vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Mwape neitar sök. Fótbolti 18.7.2024 23:30 Belgía mun ekki taka á móti Ísrael í Þjóðadeildinni Leikur Belgíu og Ísrael í Þjóðadeild karla í knattspyrnu mun ekki fara fram í Belgíu vegna öryggisástæðna. Í síðasta mánuði var staðfest að leikurinn myndi ekki fara fram í Brussel, höfuðborg Belgíu, en nú hefur verið útilokað að leikurinn fari yfir höfuð fram í Belgíu. Fótbolti 18.7.2024 22:45 „Ég hafði í raun engar áhyggjur“ „Auðvitað [líður mér] mjög vel, frábærlega. Við eigum líka leik aftur á sunnudaginn þannig að ég var feginn að þetta fór ekki í framlengingu,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir sætan sigur gegn Tikvesh í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2024 22:27 „Ég bara er ekki viss, veit ekki hvort boltinn fór af mér eða honum“ „Þetta er helvíti sætt, erfitt að missa þetta niður í fyrri leiknum en við sýndum karakter í dag og kláruðum þetta,“ sagði Kristófer Ingi Kristinsson, hetja Breiðabliks í 3-1 sigri gegn Tikvesh. Kristófer var reyndar ekki klár á því hvort hann hefði skorað sjálfur en það tókst að sannfæra hann. Fótbolti 18.7.2024 21:39 Uppgjörið: Breiðablik - Tikvesh 3-1 | Blikar áfram eftir að lenda undir Breiðablik er komið áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar eftir góðan 3-1 sigur á Tikvesh frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir hlutunum þar sem það tapaði ytra 3-2 í síðustu viku. Fótbolti 18.7.2024 21:10 Brown leiðir eftir fyrsta hring Daniel Brown frá Englandi trónir á toppnum þegar fyrsta hring á Opna meistaramótinu í golfi er lokið. Hann lék fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Golf 18.7.2024 20:55 Stjarnan áfram eftir dramatískan endi í Norður-Írlandi Stjarnan er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-2 tap gegn Linfield í Norður-Írlandi í kvöld. Fótbolti 18.7.2024 20:40 Fleygðu blysum inn á völlinn Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia voru allt annað en ánægðir með frammistöðu sinna manna í 4-0 tapi fyrir Val ytra í kvöld. Þeir létu það í ljós undir lok leiks. Fótbolti 18.7.2024 20:40 Uppgjörið: Vllaznia - Valur 0-4 | Svona á að svara fyrir sig Valsmenn gerðu allt rétt er þeir fóru örugglega áfram í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Valur vann 4-0 sigur á Vllaznia frá Albaníu ytra. Fótbolti 18.7.2024 20:30 Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18.7.2024 20:06 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 19:45 Man United staðfestir komu Yoro og söluna á Greenwood Manchester United hefur staðfest kaupin á franska varnarmanninum Leny Yoro. Sá var liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð en hefur nú fært sig yfir Ermasundið til Man United. Enski boltinn 18.7.2024 19:25 Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Fótbolti 18.7.2024 19:16 Mainoo nýtt skotmark Souness: „Hann er enn að læra leikinn“ Eftir að hafa úthúðað Paul Pogba í nær hvert einasta skipti sem hann spilaði fyrir Manchester United þá hefur „sparkspekingurinn“ Grame Souness fundið sér nýtt skotmark. Sá á margt sameiginlegt með Pogba, til að mynda er hann miðjumaður Man United. Fótbolti 18.7.2024 18:16 Snýr heim úr atvinnumennsku til að verja mark uppeldisfélagsins Markvörðurinn Jökull Andrésson er á leið hingað til lands eftir að hafa spilað erlendis frá árinu 2017. Hann mun ganga í raðir Aftureldingar og verja mark liðsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 18.7.2024 17:31 Alonso með augun á Matip Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, er í leit að miðverði og sagður vilja reynslu í öftustu línu. Fótbolti 18.7.2024 16:31 Haukar styrkja sig Haukar hafa samið við Litháann Arvydas Gydra um að leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 18.7.2024 16:00 Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Sport 18.7.2024 15:31 Stutt gaman hjá strákunum sem réðu ekki við Serbana Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta spilar um þrettánda sætið eftir 22 stiga tap á móti Serbíu á Evrópumótinu í Póllandi í dag, 101-79. Körfubolti 18.7.2024 15:12 Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 15:08 „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 18.7.2024 14:31 Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. Handbolti 18.7.2024 13:56 Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast afsökunar Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu. Fótbolti 18.7.2024 13:31 Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18.7.2024 13:00 Guðbjörgu boðið á CrossFit mót í Egyptalandi Íslenska CrossFit konan Guðbjörg Valdimarsdóttir fékk boð um að keppa á CrossFit mótinu Combat Games sem verður haldið í Egyptalandi í september. Sport 18.7.2024 12:31 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Fótbolti 19.7.2024 08:20
Þrettán af sextán fengu matareitrun: „Leið eins og maður væri kominn aftur í Covid-stemninguna“ Íslenska undir 20 ára landslið kvenna í körfubolta er komið heim eftir góða ferð til Búlgaríu þar sem liðið náði sínum besta árangri í sögunni. Matareitrun setti aftur á móti svip sinn á ferðina. Körfubolti 19.7.2024 08:00
Littler í sárum eftir að hafa hætt með kærustunni Luke Littler og kærasta hans, Eloise Milburn, eru hætt saman eftir tíu mánaða samband. Sport 19.7.2024 07:31
Snorri um upphaf sitt og Söru: „Væflaðist inn á skrifstofu hjá mér“ Umboðsmaðurinn Snorri Barón Jónsson er gríðarlega þekktur innan CrossFit-heimsins, allavega hér á landi. Hann segir upphafið að því ævintýri megi rekja til ársins 2016 þegar Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir „væflaðist inn á skrifstofu“ hjá honum. Sport 19.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Opna, Formúla 1 og Besta deild kvenna Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Gleðilegan föstudag. Sport 19.7.2024 05:02
Má ekki ræða við leikmenn í einrúmi vegna ásakana um kynferðisofbeldi Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, má ekki vera með leikmönnum liðsins í einrúmi á Ólympíuleikunum vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Mwape neitar sök. Fótbolti 18.7.2024 23:30
Belgía mun ekki taka á móti Ísrael í Þjóðadeildinni Leikur Belgíu og Ísrael í Þjóðadeild karla í knattspyrnu mun ekki fara fram í Belgíu vegna öryggisástæðna. Í síðasta mánuði var staðfest að leikurinn myndi ekki fara fram í Brussel, höfuðborg Belgíu, en nú hefur verið útilokað að leikurinn fari yfir höfuð fram í Belgíu. Fótbolti 18.7.2024 22:45
„Ég hafði í raun engar áhyggjur“ „Auðvitað [líður mér] mjög vel, frábærlega. Við eigum líka leik aftur á sunnudaginn þannig að ég var feginn að þetta fór ekki í framlengingu,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir sætan sigur gegn Tikvesh í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 18.7.2024 22:27
„Ég bara er ekki viss, veit ekki hvort boltinn fór af mér eða honum“ „Þetta er helvíti sætt, erfitt að missa þetta niður í fyrri leiknum en við sýndum karakter í dag og kláruðum þetta,“ sagði Kristófer Ingi Kristinsson, hetja Breiðabliks í 3-1 sigri gegn Tikvesh. Kristófer var reyndar ekki klár á því hvort hann hefði skorað sjálfur en það tókst að sannfæra hann. Fótbolti 18.7.2024 21:39
Uppgjörið: Breiðablik - Tikvesh 3-1 | Blikar áfram eftir að lenda undir Breiðablik er komið áfram í aðra umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar eftir góðan 3-1 sigur á Tikvesh frá Norður-Makedóníu á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir hlutunum þar sem það tapaði ytra 3-2 í síðustu viku. Fótbolti 18.7.2024 21:10
Brown leiðir eftir fyrsta hring Daniel Brown frá Englandi trónir á toppnum þegar fyrsta hring á Opna meistaramótinu í golfi er lokið. Hann lék fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Golf 18.7.2024 20:55
Stjarnan áfram eftir dramatískan endi í Norður-Írlandi Stjarnan er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-2 tap gegn Linfield í Norður-Írlandi í kvöld. Fótbolti 18.7.2024 20:40
Fleygðu blysum inn á völlinn Stuðningsmenn albanska liðsins Vllaznia voru allt annað en ánægðir með frammistöðu sinna manna í 4-0 tapi fyrir Val ytra í kvöld. Þeir létu það í ljós undir lok leiks. Fótbolti 18.7.2024 20:40
Uppgjörið: Vllaznia - Valur 0-4 | Svona á að svara fyrir sig Valsmenn gerðu allt rétt er þeir fóru örugglega áfram í næstu umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Valur vann 4-0 sigur á Vllaznia frá Albaníu ytra. Fótbolti 18.7.2024 20:30
Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18.7.2024 20:06
Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 19:45
Man United staðfestir komu Yoro og söluna á Greenwood Manchester United hefur staðfest kaupin á franska varnarmanninum Leny Yoro. Sá var liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille á síðustu leiktíð en hefur nú fært sig yfir Ermasundið til Man United. Enski boltinn 18.7.2024 19:25
Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Fótbolti 18.7.2024 19:16
Mainoo nýtt skotmark Souness: „Hann er enn að læra leikinn“ Eftir að hafa úthúðað Paul Pogba í nær hvert einasta skipti sem hann spilaði fyrir Manchester United þá hefur „sparkspekingurinn“ Grame Souness fundið sér nýtt skotmark. Sá á margt sameiginlegt með Pogba, til að mynda er hann miðjumaður Man United. Fótbolti 18.7.2024 18:16
Snýr heim úr atvinnumennsku til að verja mark uppeldisfélagsins Markvörðurinn Jökull Andrésson er á leið hingað til lands eftir að hafa spilað erlendis frá árinu 2017. Hann mun ganga í raðir Aftureldingar og verja mark liðsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 18.7.2024 17:31
Alonso með augun á Matip Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, er í leit að miðverði og sagður vilja reynslu í öftustu línu. Fótbolti 18.7.2024 16:31
Haukar styrkja sig Haukar hafa samið við Litháann Arvydas Gydra um að leika með liðinu í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 18.7.2024 16:00
Mongólár þykja best klæddir á Ólympíuleikunum í París Fólk er farið að telja niður í setningarhátíð Ólympíuleikanna í París sem verður eftir rétt rúma viku þegar íþróttafólkið mun sigla eftir Signu í stað þess að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Sport 18.7.2024 15:31
Stutt gaman hjá strákunum sem réðu ekki við Serbana Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta spilar um þrettánda sætið eftir 22 stiga tap á móti Serbíu á Evrópumótinu í Póllandi í dag, 101-79. Körfubolti 18.7.2024 15:12
Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 15:08
„Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. Fótbolti 18.7.2024 14:31
Misstu af undanúrslitunum eftir tap í úrslitaleik við Spánverja Íslenska tuttugu ára landslið karla í handbolta tókst ekki að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í lokaleik sínum í milliriðlinum í Slóveníu í dag. Handbolti 18.7.2024 13:56
Rekinn fyrir að biðja Messi um að biðjast afsökunar Rasistasöngur argentínska landsliðsmannsins Enzo Fernandes og liðsfélaga hans eftir sigur Argentínu í Suðurameríkukeppninni var fordæmdur víða um heim en aðstoðaráðherra íþróttamála í Argentínu kemur einna verst út úr málinu. Fótbolti 18.7.2024 13:31
Höfnuðu tilboði Fulham í McTominay Manchester United hafnaði tilboði Fulham í skoska miðjumanninn Scott McTominay. Enski boltinn 18.7.2024 13:00
Guðbjörgu boðið á CrossFit mót í Egyptalandi Íslenska CrossFit konan Guðbjörg Valdimarsdóttir fékk boð um að keppa á CrossFit mótinu Combat Games sem verður haldið í Egyptalandi í september. Sport 18.7.2024 12:31