Sport

Snorri Dagur vara­maður inn í undanúrslitin

Þrír íslenskir sundmenn syntu á fjórða deginum á Evrópumeistaramótinu í sundi í Belgrad. Engin þeirra komst áfram en það er enn smá von um að Snorri Dagur Einarsson fái að synda í undanúrslitunum.

Sport

Snæ­fríður fjórða á EM

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Evrópumótinu í sundi í dag.

Sport

Anton fjórði á EM

Enton Sveinn McKee hafnaði í fjórða sæti í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi í dag.

Sport

„Held það geri okkur að betri leik­mönnum“

„Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður.

Íslenski boltinn

Beta sterk­lega orðuð við Aston Villa

Elísabet Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Beta, er orðuð við þjálfarastöðu Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Elísabet hefur verið án starfs síðan hún lét af störfum hjá Kristianstad í Svíþjóð að lokinni síðustu leiktíð.

Enski boltinn