Sport Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01 Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Enski boltinn 24.10.2024 11:33 Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01 Fanney verður ekki með gegn Ólympíumeisturunum Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í stað Fanneyjar Ingu Birkisdóttir sem fékk höfuðhögg á æfingu sem veldur því að hún mun ekki geta tekið þátt í tveimur æfingaleikjum gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 24.10.2024 10:21 Vipers stjörnurnar tjá sig: „Þetta hefur verið rússíbani“ Norsku landsliðsmarkverðirnir Katrine Lunde og Silje Solberg-Østhassel segja að síðustu dagar hafi verið erfiðir. Félagi þeirra, Vipers Kristiansand, var bjargað frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 24.10.2024 10:00 Hrósaði Núnez fyrir að stela markinu af Salah Rio Ferdinand hrósaði Darwin Núnez, framherja Liverpool, fyrir að „stela“ marki af Mohamed Salah í 0-1 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2024 09:31 „Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. Fótbolti 24.10.2024 09:02 Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43 Fjölskylduharmleikur hjá Fury daginn fyrir tapið gegn Usyk Enski hnefaleikakappinn Tyson Fury varð fyrir miklu áfalli fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk. Sport 24.10.2024 08:32 Guðmundur stoltur í leikslok í gær: „Þetta var stórkostlegt“ Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sögulegs sigurs í gær en liðið fagnaði þá sínum fyrsta sigri frá upphafi í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 24.10.2024 07:45 Belgarnir hlupu 110 hringi og slógu heimsmetið Heimsmetið í bakgarðshlaupi féll í nótt þegar þrír Belgar kláruðu 110 hringi á heimsmeistaramóti landsliða. Sport 24.10.2024 07:18 Sex hundruð milljónir fyrir að grípa bolta í stúkunni Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani hjá Los Angeles Dodgers átti sögulegt tímabil í bandaríska hafnaboltanum og einn boltanna sem hann sló upp í stúku í ár var seldur á metfé í gær. Sport 24.10.2024 06:32 Dagskráin í dag: Fyrsti heimaleikur Víkings í Sambandsdeildinni og spenna í körfunni Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 24.10.2024 06:02 Busaði soninn í nýrri auglýsingu LeBron James og sonur hans Bronny skrifuðu nýjan kafla í sögu NBA deildarinnar í fyrsta leik nýja tímabilsins. Skemmtilegt auglýsing feðganna vakti líka lukku. Körfubolti 23.10.2024 23:17 Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. Enski boltinn 23.10.2024 22:31 Belgarnir enn að hlaupa og búnir með 106 hringi Íslenska landsliðið varð í fjórtánda sæti á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Íslenska fólkið lauk keppni aðfaranótt þriðjudagsins en keppnin er samt enn í gangi. Sport 23.10.2024 22:03 Nú fögnuðu Stjörnustrákarnir sigri Stjarnan tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn hjá C-liðum 4. flokks eftir sigur í endurteknum úrslitaleik á Akureyri. Íslenski boltinn 23.10.2024 21:41 „Við þurftum aðeins bara að ná andanum“ Njarðvíkingar unnu öruggan 57-79 á toppliði Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór þó brösulega af stað fyrir gestina en eftir leikhlé sem Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur tók, breyttist allt. Körfubolti 23.10.2024 21:41 Lið Hákonar með frábæran útisigur á Atletico Madrid Lille, lið íslenska landsliðsmannsins Hákons Arnar Haraldssonar, vann í kvöld frábæran útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í fótbolta. Það var nóg af útisigrum í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 23.10.2024 21:27 Keflavíkurkonur hefndu fyrir Meistarakeppnina Keflavíkurkonur eru að komast í gang eftir basl í byrjun tímabilsins og þær fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2024 21:11 Raphinha með þrennu og Börsungar fóru illa með Bayern Hansi Flick stýrði Barcelona til sigurs á móti sínum gamla félagi í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2024 21:00 Liverpool með fullt hús í Meistaradeildinni Liverpool heldur áfram góðri byrjun sinni í Meistaradeildinni undir stjórn Arne Slot. Liðið vann 1-0 útisigur á þýska liðinu RB Leipzig í kvöld. Fótbolti 23.10.2024 20:55 Haaland með stórbrotið mark í laufléttum sigri City manna Manchester City átti ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Spörtu Prag í Meistaradeildinni. Fótbolti 23.10.2024 20:50 Elvar atkvæðamikill í toppslagnum en varð að sætta sig við tap Elvar Már Friðriksson og félagar í gríska félaginu Maroussi töpuðu í kvöld í toppslag í riðli þeirra í FIBA Europe Cup. Körfubolti 23.10.2024 20:32 Helsti keppinautur Jóns Páls látinn Geoff Capes, fyrrum sterkasti maður heims og goðsögn í aflaunaheiminum, er látinn en hann varð 75 ára gamall. Sport 23.10.2024 18:37 Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 57-79 | Botnlið Njarðvíkur vann topplið Hauka Taplausir Haukar tóku á móti Njarðvík í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í kvöld en Njarðvíkingar höfðu aðeins landað einum sigri í þremur leikjum fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 23.10.2024 18:33 Gummi Gumm og Haukur fögnuðu sigri í einvígum Íslendingaliða Tvö einvígi milli Íslendingaliða fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og fögnuðu rúmenska félagið Dinamo Búkarest og danska félagið Fredericia sigri í þessum leikjum. Handbolti 23.10.2024 18:27 Blikarnir draga úr hópi þeirra sem óska eftir miðum á úrslitaleikinn Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu um hvað varð um þá 250 miða sem Blikar fengu í Víkina á sunnudaginn þegar félagið mætir Víkingum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2024 17:46 Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.10.2024 17:33 Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“ Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar. Enski boltinn 23.10.2024 17:31 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 334 ›
Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni. Fótbolti 24.10.2024 12:01
Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Enski boltinn 24.10.2024 11:33
Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“ Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn. Fótbolti 24.10.2024 11:01
Fanney verður ekki með gegn Ólympíumeisturunum Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í stað Fanneyjar Ingu Birkisdóttir sem fékk höfuðhögg á æfingu sem veldur því að hún mun ekki geta tekið þátt í tveimur æfingaleikjum gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna. Fótbolti 24.10.2024 10:21
Vipers stjörnurnar tjá sig: „Þetta hefur verið rússíbani“ Norsku landsliðsmarkverðirnir Katrine Lunde og Silje Solberg-Østhassel segja að síðustu dagar hafi verið erfiðir. Félagi þeirra, Vipers Kristiansand, var bjargað frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 24.10.2024 10:00
Hrósaði Núnez fyrir að stela markinu af Salah Rio Ferdinand hrósaði Darwin Núnez, framherja Liverpool, fyrir að „stela“ marki af Mohamed Salah í 0-1 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2024 09:31
„Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“ Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana. Fótbolti 24.10.2024 09:02
Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum „Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Fótbolti 24.10.2024 08:43
Fjölskylduharmleikur hjá Fury daginn fyrir tapið gegn Usyk Enski hnefaleikakappinn Tyson Fury varð fyrir miklu áfalli fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk. Sport 24.10.2024 08:32
Guðmundur stoltur í leikslok í gær: „Þetta var stórkostlegt“ Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sögulegs sigurs í gær en liðið fagnaði þá sínum fyrsta sigri frá upphafi í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 24.10.2024 07:45
Belgarnir hlupu 110 hringi og slógu heimsmetið Heimsmetið í bakgarðshlaupi féll í nótt þegar þrír Belgar kláruðu 110 hringi á heimsmeistaramóti landsliða. Sport 24.10.2024 07:18
Sex hundruð milljónir fyrir að grípa bolta í stúkunni Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani hjá Los Angeles Dodgers átti sögulegt tímabil í bandaríska hafnaboltanum og einn boltanna sem hann sló upp í stúku í ár var seldur á metfé í gær. Sport 24.10.2024 06:32
Dagskráin í dag: Fyrsti heimaleikur Víkings í Sambandsdeildinni og spenna í körfunni Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 24.10.2024 06:02
Busaði soninn í nýrri auglýsingu LeBron James og sonur hans Bronny skrifuðu nýjan kafla í sögu NBA deildarinnar í fyrsta leik nýja tímabilsins. Skemmtilegt auglýsing feðganna vakti líka lukku. Körfubolti 23.10.2024 23:17
Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn. Enski boltinn 23.10.2024 22:31
Belgarnir enn að hlaupa og búnir með 106 hringi Íslenska landsliðið varð í fjórtánda sæti á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Íslenska fólkið lauk keppni aðfaranótt þriðjudagsins en keppnin er samt enn í gangi. Sport 23.10.2024 22:03
Nú fögnuðu Stjörnustrákarnir sigri Stjarnan tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn hjá C-liðum 4. flokks eftir sigur í endurteknum úrslitaleik á Akureyri. Íslenski boltinn 23.10.2024 21:41
„Við þurftum aðeins bara að ná andanum“ Njarðvíkingar unnu öruggan 57-79 á toppliði Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór þó brösulega af stað fyrir gestina en eftir leikhlé sem Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur tók, breyttist allt. Körfubolti 23.10.2024 21:41
Lið Hákonar með frábæran útisigur á Atletico Madrid Lille, lið íslenska landsliðsmannsins Hákons Arnar Haraldssonar, vann í kvöld frábæran útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í fótbolta. Það var nóg af útisigrum í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 23.10.2024 21:27
Keflavíkurkonur hefndu fyrir Meistarakeppnina Keflavíkurkonur eru að komast í gang eftir basl í byrjun tímabilsins og þær fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2024 21:11
Raphinha með þrennu og Börsungar fóru illa með Bayern Hansi Flick stýrði Barcelona til sigurs á móti sínum gamla félagi í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.10.2024 21:00
Liverpool með fullt hús í Meistaradeildinni Liverpool heldur áfram góðri byrjun sinni í Meistaradeildinni undir stjórn Arne Slot. Liðið vann 1-0 útisigur á þýska liðinu RB Leipzig í kvöld. Fótbolti 23.10.2024 20:55
Haaland með stórbrotið mark í laufléttum sigri City manna Manchester City átti ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Spörtu Prag í Meistaradeildinni. Fótbolti 23.10.2024 20:50
Elvar atkvæðamikill í toppslagnum en varð að sætta sig við tap Elvar Már Friðriksson og félagar í gríska félaginu Maroussi töpuðu í kvöld í toppslag í riðli þeirra í FIBA Europe Cup. Körfubolti 23.10.2024 20:32
Helsti keppinautur Jóns Páls látinn Geoff Capes, fyrrum sterkasti maður heims og goðsögn í aflaunaheiminum, er látinn en hann varð 75 ára gamall. Sport 23.10.2024 18:37
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 57-79 | Botnlið Njarðvíkur vann topplið Hauka Taplausir Haukar tóku á móti Njarðvík í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í kvöld en Njarðvíkingar höfðu aðeins landað einum sigri í þremur leikjum fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 23.10.2024 18:33
Gummi Gumm og Haukur fögnuðu sigri í einvígum Íslendingaliða Tvö einvígi milli Íslendingaliða fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og fögnuðu rúmenska félagið Dinamo Búkarest og danska félagið Fredericia sigri í þessum leikjum. Handbolti 23.10.2024 18:27
Blikarnir draga úr hópi þeirra sem óska eftir miðum á úrslitaleikinn Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu um hvað varð um þá 250 miða sem Blikar fengu í Víkina á sunnudaginn þegar félagið mætir Víkingum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2024 17:46
Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.10.2024 17:33
Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“ Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar. Enski boltinn 23.10.2024 17:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti