Sport Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Fjöldi leikja fór fram í þýsku bikarkeppnunum í handbolta í dag. Spilað var í þriðju umferð keppninnar karlamegin og sextán liða úrslitum kvennamegin. Handbolti 2.10.2024 19:26 Óðinn markahæstur í toppslagnum Óðinn Ríkharðsson skoraði 9 mörk úr hægra horninu fyrir Kadetten Schaffhausen 42-31 sigri gegn Suhr Aarau í toppslag svissnesku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 2.10.2024 19:05 Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign. Fótbolti 2.10.2024 18:47 Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Fram og Valur hafa marga hildi háð á handboltavellinum og mætast í 4. umferð Olís-deildar kvenna, í Lambhagahöllinni. Handbolti 2.10.2024 18:45 Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Íslendingaliðið í Noregi, Kolstad, hefur titilvörn sína vel. 30-27 sigur vannst gegn Nærbø í dag og liðið er því með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Handbolti 2.10.2024 17:41 „Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, vildi lítið blanda sér í umræðuna um álag á knattspyrnumenn á efsta stigi. Sú umræða hefur verið hávær undanfarnar vikur. Hann hrósar þjálfara sínum þá í hástert. Enski boltinn 2.10.2024 16:45 Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Til að eiga möguleika á að vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni, og tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2026, er ljóst að Ísland þarf góð úrslit úr leikjunum við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 2.10.2024 16:00 Snýr aftur heim í KR Miðjumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius er snúinn aftur í KR og hefur skrifaði undir samningu við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 2.10.2024 15:04 Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. Fótbolti 2.10.2024 14:47 Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ítalski dómarinn Fabio Maresca var ekki fjórði dómari í leik í Meistaradeild Evrópu í gær þar sem hann hótaði leikmanni lífláti. Fótbolti 2.10.2024 14:02 Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Míludeildin í Valorant er í fullum gangi og óhætt að fullyrða að áhuginn á henni hafi aldrei verið meiri en nú þegar 50 konur eru skráðar til leiks og átta lið takast á í einu kvennadeild landsins í rafíþróttum. Rafíþróttir 2.10.2024 13:32 Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. Fótbolti 2.10.2024 13:24 Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. Fótbolti 2.10.2024 13:13 Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2024 12:50 Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Ole Gustav Gjekstad fær það erfiða verkefni að fylla skarð Þóris Hergeirssonar þegar hann hættir sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta eftir EM í desember. Selfyssingurinn er handviss um að norska handknattleikssambandið hafi veðjað á réttan hest. Handbolti 2.10.2024 12:31 Hættir við að hætta til að mæta Íslandi Joe Allen er í velska landsliðshópnum sem mætir Íslandi og Svartfjallalandi í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.10.2024 12:03 Sjáðu markaflóðið úr Meistaradeildinni Alls voru 32 mörk skoruð í leikjunum níu í Meistaradeild Evrópu í gær. Öll mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 2.10.2024 11:31 Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Michael Schumacher var viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar á Mallorca á Spáni um helgina og sást þar meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár. Formúla 1 2.10.2024 11:02 Venus skellti Skagamönnum á botninn Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ármann 2-0 og ÍA tapaði í botnbaráttuleik fyrir Venus 1-2. Rafíþróttir 2.10.2024 10:52 Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson úr GKG átti frábæran hring í gær og er efstur á einu virtasta háskólamóti Bandaríkjanna í golfi. Golf 2.10.2024 10:31 Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn Alþekkt er að börn leiði leikmenn inn á völlinn fyrir íþróttaleiki. Það er þó sjaldgæfara að þau séu tengd leikmönnum liðanna. En það gerðist í Meistaradeildarleik Arsenal og Paris Saint-Germain. Fótbolti 2.10.2024 10:01 Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. Rafíþróttir 2.10.2024 09:44 Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu. Körfubolti 2.10.2024 09:31 Margbrotnaði á andliti, gæti verið dofinn fyrir lífstíð en ætlar að spila áfram Ekki verður annað sagt en að Stefan Ratchford, leikmaður rugby-liðsins Warrington Wolves, sé alvöru nagli. Hann margbrotnaði á andliti, gat ekki borðað fasta fæðu í fjórar vikur, gæti verið dofin í andlitinu það sem eftir er en ætlar samt að halda áfram að spila. Sport 2.10.2024 09:01 Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Matheus Nunes, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var handtekinn í Madríd þann 8. september vegna gruns um að hann hafi stolið síma. Enski boltinn 2.10.2024 08:30 Tók einn og hálfan tíma að finna ungu hjólreiðakonuna sem lést Muriel Furrer, átján ára hjólreiðakona sem lést eftir slys á HM ungmenna í síðustu viku, lá afskiptalaus í einn og hálfan tíma eftir að hafa dottið af hjóli sínu. Sport 2.10.2024 08:04 Sakar leikmenn United um leti á æfingum Benni McCarthy, sem var í þjálfarateymi Manchester United í tvö ár, segir að leikmenn liðsins hafi ekki lagt sig alla fram á æfingum. Enski boltinn 2.10.2024 07:32 Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Enski boltinn 2.10.2024 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna í körfubolta ráða ríkjum á Stöð 2 Sport í dag. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 2.10.2024 06:00 Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2024 23:33 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 334 ›
Elliði markahæstur, öruggt hjá Andra og Andreu Fjöldi leikja fór fram í þýsku bikarkeppnunum í handbolta í dag. Spilað var í þriðju umferð keppninnar karlamegin og sextán liða úrslitum kvennamegin. Handbolti 2.10.2024 19:26
Óðinn markahæstur í toppslagnum Óðinn Ríkharðsson skoraði 9 mörk úr hægra horninu fyrir Kadetten Schaffhausen 42-31 sigri gegn Suhr Aarau í toppslag svissnesku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 2.10.2024 19:05
Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk Tveir leikir fóru fram síðdegis í Meistaradeildinni. Shaktar Donetsk mátti þola 0-3 tap gegn Atalanta í einhliða leik og Girona tapaði 2-3 fyrir Feyenoord í mjög viðburðaríkri viðureign. Fótbolti 2.10.2024 18:47
Uppgjörið: Fram - Valur 25-29 | Valur vann stórveldaslag Fram og Valur hafa marga hildi háð á handboltavellinum og mætast í 4. umferð Olís-deildar kvenna, í Lambhagahöllinni. Handbolti 2.10.2024 18:45
Íslendingaliðið með fullt hús stiga eftir fimm umferðir Íslendingaliðið í Noregi, Kolstad, hefur titilvörn sína vel. 30-27 sigur vannst gegn Nærbø í dag og liðið er því með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Handbolti 2.10.2024 17:41
„Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, vildi lítið blanda sér í umræðuna um álag á knattspyrnumenn á efsta stigi. Sú umræða hefur verið hávær undanfarnar vikur. Hann hrósar þjálfara sínum þá í hástert. Enski boltinn 2.10.2024 16:45
Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Til að eiga möguleika á að vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni, og tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2026, er ljóst að Ísland þarf góð úrslit úr leikjunum við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 2.10.2024 16:00
Snýr aftur heim í KR Miðjumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius er snúinn aftur í KR og hefur skrifaði undir samningu við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 2.10.2024 15:04
Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. Fótbolti 2.10.2024 14:47
Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ítalski dómarinn Fabio Maresca var ekki fjórði dómari í leik í Meistaradeild Evrópu í gær þar sem hann hótaði leikmanni lífláti. Fótbolti 2.10.2024 14:02
Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Míludeildin í Valorant er í fullum gangi og óhætt að fullyrða að áhuginn á henni hafi aldrei verið meiri en nú þegar 50 konur eru skráðar til leiks og átta lið takast á í einu kvennadeild landsins í rafíþróttum. Rafíþróttir 2.10.2024 13:32
Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. Fótbolti 2.10.2024 13:24
Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. Fótbolti 2.10.2024 13:13
Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2024 12:50
Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“ Ole Gustav Gjekstad fær það erfiða verkefni að fylla skarð Þóris Hergeirssonar þegar hann hættir sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta eftir EM í desember. Selfyssingurinn er handviss um að norska handknattleikssambandið hafi veðjað á réttan hest. Handbolti 2.10.2024 12:31
Hættir við að hætta til að mæta Íslandi Joe Allen er í velska landsliðshópnum sem mætir Íslandi og Svartfjallalandi í Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.10.2024 12:03
Sjáðu markaflóðið úr Meistaradeildinni Alls voru 32 mörk skoruð í leikjunum níu í Meistaradeild Evrópu í gær. Öll mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 2.10.2024 11:31
Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Fyrrverandi Formúlu 1 ökuþórinn Michael Schumacher var viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar á Mallorca á Spáni um helgina og sást þar meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár. Formúla 1 2.10.2024 11:02
Venus skellti Skagamönnum á botninn Fimmta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ármann 2-0 og ÍA tapaði í botnbaráttuleik fyrir Venus 1-2. Rafíþróttir 2.10.2024 10:52
Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson úr GKG átti frábæran hring í gær og er efstur á einu virtasta háskólamóti Bandaríkjanna í golfi. Golf 2.10.2024 10:31
Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn Alþekkt er að börn leiði leikmenn inn á völlinn fyrir íþróttaleiki. Það er þó sjaldgæfara að þau séu tengd leikmönnum liðanna. En það gerðist í Meistaradeildarleik Arsenal og Paris Saint-Germain. Fótbolti 2.10.2024 10:01
Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni Fjórða umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram mánudagskvöldið 30. september og segja má að tveir efstu keppendurnir í deildinni hafi boðið upp á endurtekið efni úr síðustu umferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum. Rafíþróttir 2.10.2024 09:44
Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu. Körfubolti 2.10.2024 09:31
Margbrotnaði á andliti, gæti verið dofinn fyrir lífstíð en ætlar að spila áfram Ekki verður annað sagt en að Stefan Ratchford, leikmaður rugby-liðsins Warrington Wolves, sé alvöru nagli. Hann margbrotnaði á andliti, gat ekki borðað fasta fæðu í fjórar vikur, gæti verið dofin í andlitinu það sem eftir er en ætlar samt að halda áfram að spila. Sport 2.10.2024 09:01
Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Matheus Nunes, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var handtekinn í Madríd þann 8. september vegna gruns um að hann hafi stolið síma. Enski boltinn 2.10.2024 08:30
Tók einn og hálfan tíma að finna ungu hjólreiðakonuna sem lést Muriel Furrer, átján ára hjólreiðakona sem lést eftir slys á HM ungmenna í síðustu viku, lá afskiptalaus í einn og hálfan tíma eftir að hafa dottið af hjóli sínu. Sport 2.10.2024 08:04
Sakar leikmenn United um leti á æfingum Benni McCarthy, sem var í þjálfarateymi Manchester United í tvö ár, segir að leikmenn liðsins hafi ekki lagt sig alla fram á æfingum. Enski boltinn 2.10.2024 07:32
Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Enski boltinn 2.10.2024 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna í körfubolta ráða ríkjum á Stöð 2 Sport í dag. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 2.10.2024 06:00
Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2024 23:33