Tíska og hönnun Samstarfi 66°Norður og Soulland fagnað með teiti í Kaupmannahöfn 66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska "streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Tíska og hönnun 26.10.2016 16:30 Nauðsynlegt að vera persónulegur Erna Kristín Stefánsdóttir er umsvifamikil á Snapchat og Instagram þar sem hún auglýsir bæði sína hönnun og annarra. Hún lýkur guðfræðinámi um jólin og segist ætla að verða nútímalegur prestur. Tíska og hönnun 26.10.2016 11:00 NTC fagnar 40 ára afmæli Verslunarkeðjan Northern Trading Company fagnar nú fjörutíu ára afmæli. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í innflutningi, framleiðslu og sölu á tískufatnaði á Íslandi frá því árið 1976. Tíska og hönnun 21.10.2016 09:30 Blanda af há- og lágmenningu Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á. Tíska og hönnun 7.10.2016 12:30 Frumsýning á nýrri haust- og vetrarlínu Geysis - Myndband Íslenska fatamerkið Geysir frumsýndi glænýja haust - og vetrarlínu með pompi og pragt í Iðnó á föstudagskvöldið en um var að ræða fyrstu sýningu Geysis af þessu tagi. Tíska og hönnun 22.9.2016 14:30 Justin Bieber í jakka frá JÖR Kanadíska poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Bieber spókaði sig í París í dag í jakka frá íslenska tískumerkinu JÖR. Bieber heldur seinni tónleika sína í París í kvöld en hann er nú á ferð um Evrópu til að kynna nýjustu plötu sína Purpose. Tíska og hönnun 21.9.2016 20:58 Jakkinn er miðpunkturinn Ítalskur stíll, þá helst suðurítalskur, heillar Jökul Vilhjálmsson mest. Hann er jakkafataklæddur flesta daga vikunnar en blandar þó einnig áhrifum úr götutískunni inn á milli. Tíska og hönnun 15.9.2016 14:57 Pallíettujakkinn verður notaður meira Þura Stínu á hafnaboltatreyju sem hefur ferðast um alla Evrópu og pallíettu-(Palla)jakka sem veitir skemmtilega tilfinningu þegar komið er í hann. Hún leyfir lesendum að kíkja inn í skápinn sinn sem geymir margar fallegar flíkur. Tíska og hönnun 7.9.2016 13:00 Ofin með aldagamalli aðferð Ólöf Gunnlaugsdóttir og Dröfn Sigurðardóttir hafa sett á markað nýja línu handklæða að tyrkneskri fyrirmynd undir merkinu Takk Home. Áhugi þeirra á fallegri hönnun og heimilisvörum varð kveikjan að samstarfi. Tíska og hönnun 5.9.2016 17:00 Klassískur og litríkur stíll Sindri Þórhallsson klæðist yfirleitt klassískum flíkum en brýtur útlitið oft upp með litríkari fötum. Tíska og hönnun 25.8.2016 15:00 Smart, margnota og þarf ekki að kostar handlegg Nú verður senn hringt inn í flestar skólastofur landsins. Vísir hafði pata af því að einhverjir væru fyrir lifandi löngu farnir að hafa áhyggjur af því hverju skyldi klæðast á göngum skólanna. Tíska og hönnun 18.8.2016 14:00 Manuela lætur til sín taka í raunveruleikaþáttum Manuela Ósk Harðardóttir er sannarlega þúsundþjalasmiður. Hún hefur undanfarið hannað sína eigin úlpu í samstarfi við Zo-On og hyggst svo reyna fyrir sér í raunveruleikaþáttum um ferlið. Tíska og hönnun 11.8.2016 10:30 Ásta Kristjáns í ítalska Vogue Ásta Kristjánsdóttir skoraði hátt hjá aðstoðarritstjóra ítalska Vogue sem birti fyrir skömmu mynd hennar eftir heimsókn til Íslands. Tíska og hönnun 10.8.2016 11:00 Fagnar sex ára afmæli Kiosk ásamt nýrri fatalínu Eygló Margrét Lárusdóttir, fatahönnuður sýnir nýjustu fatalínuna sína í dag ásamt því að fagna sex ára afmæli hönnunarverslunarinnar Kiosk. Tíska og hönnun 6.8.2016 07:00 Leitin að íslenska postulíninu Vöruhönnuðurinn Brynhildur Pálsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir keramiker ætla í rannsóknarleiðangur um Ísland í leit að kaolíni, feldspati og kvarts, efnunum sem þarf til að búa til postulín. Þær hlutu styrk frá Hönnunarsjóði til verkefnisins en tilraunir til þess að búa til nothæft íslenskt postulín hafa ekki verið stundaðar markvisst áður. Tíska og hönnun 9.6.2016 14:30 Innblástur sóttur til náttúrunnar Dainius Bendikas er nýráðinn aðjúnkt í fatahönnun við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Tíska og hönnun 12.5.2016 12:00 Vill koma íslenskri tísku á kortið Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík. Tíska og hönnun 30.4.2016 09:00 Horfði á íslenska náttúru með nýjum augum Edda Valborg Sigurðardóttir, grafískur hönnuður, hefur gefið út ljósmyndabókina Stafrófið í íslenskum blómum. Þar sýnir hún ljósmyndir af blómum sem auðveldar bæði börnum og fullorðnum að þekkja þau í náttúrunni. Tíska og hönnun 22.4.2016 09:30 Svefnleysi listaháskólanema innblástur verkefnisins Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, býr til teppi sem endurspeglar mjúkar hreyfingar hins sofandi manns og fegurð svefnsins. Með því vill hún vekja athygli á mikilvægi svefns. Tíska og hönnun 9.4.2016 12:00 „Fer ágætlega með „Tony Soprano” lookinu sem Sigurður Ingi er að vinna með“ Þumalhringur Sigurðar Inga vakti athygli í gærkvöldi. Tíska og hönnun 6.4.2016 11:15 Haffi ánægður með Sigrúnu: Gaman að sjá konu klæðast grænu Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Tíska og hönnun 4.4.2016 12:52 Metfjöldi Íslendinga að vinna fyrir IKEA Átta Íslendingar vinna að hönnunarverkefnum fyrir IKEA fyrir jól 2017 og er ein hönnunarstofa komin á samning hjá fyrirtækinu. Annar eigandi Reykjavík Letterpress segir sérstaklega lærdómsríkt að vinna fyrir stórfyrirtæki. Tíska og hönnun 23.3.2016 07:00 Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Upptendraðir annars árs fatahönnunarnemar við Listaháskóla Íslands sýndu útkomu samstarfs við Rauða krossinn í Hörpu á föstudagskvöld. Önnur slík sýning verður svo í apríl. Tíska og hönnun 21.3.2016 11:00 Dýna úr íslenskri ull Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna. Tíska og hönnun 18.3.2016 18:00 Skoðað í skápinn: Hlín Reykdal Hlín Reykdal opnar skápinn fyrir lesendum og sýnir fatnað og fylgihluti sem eru í uppáhaldi hjá henni þessa stundina, meðal annars Furla tösku með krotuðu hjarta innan í. Tíska og hönnun 17.3.2016 16:00 Bros getur þýtt svo ótrúlega margt Rakel Tómasdóttir hefur haft í nógu að snúast frá því hún hóf nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en hún starfar sem hönnuður hjá tímaritinu Glamour. Tíska og hönnun 17.3.2016 10:45 Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. Tíska og hönnun 11.3.2016 11:15 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. Tíska og hönnun 11.3.2016 10:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. Tíska og hönnun 10.3.2016 16:49 Bjóst nú alltaf við að þetta yrði flott en þetta kom skemmtilega á óvart Listamennirnir Erla Björk Sigmundsdóttir og Kristján Ellert Arason tóku höndum saman við fatahönnuðinn Eygló. Úr urðu einstakir kjólar sem verða til sýnis á HönnunarMars. Þríeykið er algjörlega alsælt með samstarfið. Tíska og hönnun 10.3.2016 11:30 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 94 ›
Samstarfi 66°Norður og Soulland fagnað með teiti í Kaupmannahöfn 66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska "streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Tíska og hönnun 26.10.2016 16:30
Nauðsynlegt að vera persónulegur Erna Kristín Stefánsdóttir er umsvifamikil á Snapchat og Instagram þar sem hún auglýsir bæði sína hönnun og annarra. Hún lýkur guðfræðinámi um jólin og segist ætla að verða nútímalegur prestur. Tíska og hönnun 26.10.2016 11:00
NTC fagnar 40 ára afmæli Verslunarkeðjan Northern Trading Company fagnar nú fjörutíu ára afmæli. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í innflutningi, framleiðslu og sölu á tískufatnaði á Íslandi frá því árið 1976. Tíska og hönnun 21.10.2016 09:30
Blanda af há- og lágmenningu Hönnunarfyrirtækið Döðlur hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína á Oddsson hótelinu í gamla JL húsinu. Virtar hönnunarsíður á borð við Dezeen og DesignMilk hafa fjallað um hönnunina sem þykir skemmtilega óhefðbundin. Hönnun þar sem andstæður kallast á. Tíska og hönnun 7.10.2016 12:30
Frumsýning á nýrri haust- og vetrarlínu Geysis - Myndband Íslenska fatamerkið Geysir frumsýndi glænýja haust - og vetrarlínu með pompi og pragt í Iðnó á föstudagskvöldið en um var að ræða fyrstu sýningu Geysis af þessu tagi. Tíska og hönnun 22.9.2016 14:30
Justin Bieber í jakka frá JÖR Kanadíska poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Bieber spókaði sig í París í dag í jakka frá íslenska tískumerkinu JÖR. Bieber heldur seinni tónleika sína í París í kvöld en hann er nú á ferð um Evrópu til að kynna nýjustu plötu sína Purpose. Tíska og hönnun 21.9.2016 20:58
Jakkinn er miðpunkturinn Ítalskur stíll, þá helst suðurítalskur, heillar Jökul Vilhjálmsson mest. Hann er jakkafataklæddur flesta daga vikunnar en blandar þó einnig áhrifum úr götutískunni inn á milli. Tíska og hönnun 15.9.2016 14:57
Pallíettujakkinn verður notaður meira Þura Stínu á hafnaboltatreyju sem hefur ferðast um alla Evrópu og pallíettu-(Palla)jakka sem veitir skemmtilega tilfinningu þegar komið er í hann. Hún leyfir lesendum að kíkja inn í skápinn sinn sem geymir margar fallegar flíkur. Tíska og hönnun 7.9.2016 13:00
Ofin með aldagamalli aðferð Ólöf Gunnlaugsdóttir og Dröfn Sigurðardóttir hafa sett á markað nýja línu handklæða að tyrkneskri fyrirmynd undir merkinu Takk Home. Áhugi þeirra á fallegri hönnun og heimilisvörum varð kveikjan að samstarfi. Tíska og hönnun 5.9.2016 17:00
Klassískur og litríkur stíll Sindri Þórhallsson klæðist yfirleitt klassískum flíkum en brýtur útlitið oft upp með litríkari fötum. Tíska og hönnun 25.8.2016 15:00
Smart, margnota og þarf ekki að kostar handlegg Nú verður senn hringt inn í flestar skólastofur landsins. Vísir hafði pata af því að einhverjir væru fyrir lifandi löngu farnir að hafa áhyggjur af því hverju skyldi klæðast á göngum skólanna. Tíska og hönnun 18.8.2016 14:00
Manuela lætur til sín taka í raunveruleikaþáttum Manuela Ósk Harðardóttir er sannarlega þúsundþjalasmiður. Hún hefur undanfarið hannað sína eigin úlpu í samstarfi við Zo-On og hyggst svo reyna fyrir sér í raunveruleikaþáttum um ferlið. Tíska og hönnun 11.8.2016 10:30
Ásta Kristjáns í ítalska Vogue Ásta Kristjánsdóttir skoraði hátt hjá aðstoðarritstjóra ítalska Vogue sem birti fyrir skömmu mynd hennar eftir heimsókn til Íslands. Tíska og hönnun 10.8.2016 11:00
Fagnar sex ára afmæli Kiosk ásamt nýrri fatalínu Eygló Margrét Lárusdóttir, fatahönnuður sýnir nýjustu fatalínuna sína í dag ásamt því að fagna sex ára afmæli hönnunarverslunarinnar Kiosk. Tíska og hönnun 6.8.2016 07:00
Leitin að íslenska postulíninu Vöruhönnuðurinn Brynhildur Pálsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir keramiker ætla í rannsóknarleiðangur um Ísland í leit að kaolíni, feldspati og kvarts, efnunum sem þarf til að búa til postulín. Þær hlutu styrk frá Hönnunarsjóði til verkefnisins en tilraunir til þess að búa til nothæft íslenskt postulín hafa ekki verið stundaðar markvisst áður. Tíska og hönnun 9.6.2016 14:30
Innblástur sóttur til náttúrunnar Dainius Bendikas er nýráðinn aðjúnkt í fatahönnun við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Tíska og hönnun 12.5.2016 12:00
Vill koma íslenskri tísku á kortið Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík. Tíska og hönnun 30.4.2016 09:00
Horfði á íslenska náttúru með nýjum augum Edda Valborg Sigurðardóttir, grafískur hönnuður, hefur gefið út ljósmyndabókina Stafrófið í íslenskum blómum. Þar sýnir hún ljósmyndir af blómum sem auðveldar bæði börnum og fullorðnum að þekkja þau í náttúrunni. Tíska og hönnun 22.4.2016 09:30
Svefnleysi listaháskólanema innblástur verkefnisins Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, býr til teppi sem endurspeglar mjúkar hreyfingar hins sofandi manns og fegurð svefnsins. Með því vill hún vekja athygli á mikilvægi svefns. Tíska og hönnun 9.4.2016 12:00
„Fer ágætlega með „Tony Soprano” lookinu sem Sigurður Ingi er að vinna með“ Þumalhringur Sigurðar Inga vakti athygli í gærkvöldi. Tíska og hönnun 6.4.2016 11:15
Haffi ánægður með Sigrúnu: Gaman að sjá konu klæðast grænu Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Tíska og hönnun 4.4.2016 12:52
Metfjöldi Íslendinga að vinna fyrir IKEA Átta Íslendingar vinna að hönnunarverkefnum fyrir IKEA fyrir jól 2017 og er ein hönnunarstofa komin á samning hjá fyrirtækinu. Annar eigandi Reykjavík Letterpress segir sérstaklega lærdómsríkt að vinna fyrir stórfyrirtæki. Tíska og hönnun 23.3.2016 07:00
Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Upptendraðir annars árs fatahönnunarnemar við Listaháskóla Íslands sýndu útkomu samstarfs við Rauða krossinn í Hörpu á föstudagskvöld. Önnur slík sýning verður svo í apríl. Tíska og hönnun 21.3.2016 11:00
Dýna úr íslenskri ull Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna. Tíska og hönnun 18.3.2016 18:00
Skoðað í skápinn: Hlín Reykdal Hlín Reykdal opnar skápinn fyrir lesendum og sýnir fatnað og fylgihluti sem eru í uppáhaldi hjá henni þessa stundina, meðal annars Furla tösku með krotuðu hjarta innan í. Tíska og hönnun 17.3.2016 16:00
Bros getur þýtt svo ótrúlega margt Rakel Tómasdóttir hefur haft í nógu að snúast frá því hún hóf nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en hún starfar sem hönnuður hjá tímaritinu Glamour. Tíska og hönnun 17.3.2016 10:45
Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. Tíska og hönnun 11.3.2016 11:15
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. Tíska og hönnun 11.3.2016 10:00
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. Tíska og hönnun 10.3.2016 16:49
Bjóst nú alltaf við að þetta yrði flott en þetta kom skemmtilega á óvart Listamennirnir Erla Björk Sigmundsdóttir og Kristján Ellert Arason tóku höndum saman við fatahönnuðinn Eygló. Úr urðu einstakir kjólar sem verða til sýnis á HönnunarMars. Þríeykið er algjörlega alsælt með samstarfið. Tíska og hönnun 10.3.2016 11:30