Tíska og hönnun

Í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum um allan heim

Meðfylgjandi má sjá gullfallegt sænskt heimili sem er í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum út um allan heim. Bloggið Svart á Hvítu á Trendnet birti myndir frá innliti á heimili með ævintýralegu lofti og parketi sem er eins og listaverk. Nokkrar þeirra má sjá hér:

Tíska og hönnun

Skipti hælunum út fyrir strigaskó

Stórleikkonan Sally Field leggur ýmislegt á sig fyrir listina en hún ákvað þó að gera vel við sig á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð. Hún sótti Vanity Fair-partíið eftir athöfnina og var þá búin að leggja hælaskónum og komin í strigaskó.

Tíska og hönnun

Hannaði Herra Tré í minningu afa síns

Hönnunarneminn Heiðdís Inga Hilmarsdóttir hefur hannað herðatré, Herra Tré, sem er eins og yfirvaraskegg í laginu, til styrktar Krabbameinsfélaginu í tilefni af Mottumars. Trén eru gerð í minningu afa Heiðdísar sem lést fyrir ári síðan.

Tíska og hönnun

Blá og marin á tískupöllunum

Fyrirsætan Cara Delevingne hlýtur að hafa verið sárþjáð á tískusýningu Versace á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Fótleggir fyrirsætunnar voru vel marnir en ekki er ljóst hvað kom fyrir módelið.

Tíska og hönnun

Er ferming á næsta leiti?

Það reynist þrautin þyngri að halda og skipuleggja fermingarveislu. Það er að mörgu að huga og þar á meðal hverslags veislu skal halda og hvað hún má kosta.

Tíska og hönnun

Skiptast á að vera naktar

Söngkonan Rihanna og ofurfyrirsætan Kate Moss eru ansi reffilegar á myndum sem birtast í nýjasta hefti tímaritsins V Magazine. Myndirnar voru teknar af ljósmyndaranum Mario Testino og er ákveðið S&M-þema í gangi.

Tíska og hönnun

Tignarlegar tískudrósir

Leikkonurnar Emma Stone og Freida Pinto kunna svo sannarlega að klæða sig. Því kemur það ekki á óvart að þær hafi báðar heillast af þessum toppi frá Burberry.

Tíska og hönnun