Tónlist

Sigur Rós sigrar heiminn

Ein þekktasta hljómsveit Íslandssögunnar lauk nýverið við sína stærstu tónleikaferð til þessa. Alls kom sveitin fram á 141 tónleikum en talið er að um 900.000 manns hafi sótt tónleika sveitarinnar á ferðalaginu.

Tónlist

Rekin úr Pixies

Shattuck, sem leikur einnig með hljómsveitinni The Muffs, var ráðin af hljómsveitinni The Pixies nú í sumar til þess að koma í stað bassaleikarans Kim Deal.

Tónlist

Bestu og verstu plötuumslög ársins

Eins og venja er um þetta leyti árs leitaði Fréttablaðið til hóps valinkunnra andans manna og kvenna til að velta fyrir sér kostum og göllum við umslög íslenskra hljómplatna sem komið hafa út á árinu.

Tónlist