Viðskipti erlent Frakkar hættir með hátekjuskatt Ætla ekki að endurnýja 75 prósenta tekjuskatt en hann aflaði ríkinu ekki nægilega tekjur. Viðskipti erlent 2.1.2015 13:24 Fyrsta kínverska flugvélin Comac ARJ21-700 tekur 70-90 farþega og hefur 3.700 km flugþol. Viðskipti erlent 2.1.2015 12:15 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. Viðskipti erlent 30.12.2014 14:52 United Airlines og Orbitz stefna ungum karlmanni sem nýtti sér galla í bókunarkerfi Ástæðan er að maðurinn fann leið til að bóka ódýrara flug og stofnaði vefsíðu til þess að deila aðferðinni með öðrum. Viðskipti erlent 30.12.2014 12:10 Rekja eitt dauðsfall til galla í bíl Bílaframleiðandinn Fiat Chrysler hefur ákveðið að kalla inn um 67 þúsund pallbíla sem framleiddir voru árin 2006 og 2007 vegna galla í kveikibúnaði bílanna. Viðskipti erlent 30.12.2014 07:00 Stjórnvöld í Rússlandi koma banka til hjálpar Rússneski bankinn Trust er nú stýrt af stjórnvöldum, sem munu veita bankanum 30 milljarða rúbla svo hann verði ekki gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.12.2014 12:17 Skipaumferð hrundi á norðausturleiðinni Fraktsiglingar yfir norðurskautið um norðausturleiðina drógust óvænt saman um 70 prósent á þessu ári, eftir stöðuga aukningu undanfarin ár. Viðskipti erlent 21.12.2014 19:45 Meiri olía fundin á Kröflusvæðinu Nýfundin olíulind er talin ígildi milli 6 og 19 milljóna olíutunna. Krafla og Askja eru saman taldar geyma 75 til 143 milljónir olíutunna. Viðskipti erlent 19.12.2014 17:15 Helstu tæki ársins 2014 Vísir fer yfir nokkur af helstu raftækjunum sem litu dagsins ljós á árinu. Viðskipti erlent 19.12.2014 14:51 Sjáið, það hækkar, hrópa Norðmenn Verð á Norðursjávarolíu hækkaði um þrjú prósent í dag. Norðmenn spyrja hvort botninum sé náð. Viðskipti erlent 18.12.2014 20:38 Erlendar viðskiptafréttir á Vísi 2014 Farið var víða í fréttum úr erlendu viðskiptalífi á árinu. Viðskipti erlent 18.12.2014 13:51 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. Viðskipti erlent 17.12.2014 23:19 Norðmenn slaka á kröfum um aðgengi "Við þurfum að byggja fleiri og ódýrari íbúðir til að það verði ódýrara að komast inn á húsnæðismarkaðinn,“ segir ráðherra sveitarstjórnarmála. Viðskipti erlent 17.12.2014 15:00 Apple hættir netsölu í Rússlandi Segja rúbluna vera of lága til að netsala borgi sig í landinu. Viðskipti erlent 17.12.2014 13:45 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. Viðskipti erlent 17.12.2014 10:45 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. Viðskipti erlent 16.12.2014 14:46 Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. Viðskipti erlent 16.12.2014 07:31 Facebook þróar „dislike“ möguleika Mark Zuckerberg sagði nauðsynlegt að finna leið að tryggja að slíkur möguleiki yrði ekki notaður til að gera lítið úr færslum fólks. Viðskipti erlent 12.12.2014 13:52 Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. Viðskipti erlent 12.12.2014 10:30 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 12.12.2014 09:49 Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. Viðskipti erlent 11.12.2014 23:27 „Comfyballs“-nærbuxurnar bannaðar í Bandaríkjunum Norsku nærbuxnaframleiðandinn Comfyballs hefur verið bannað að markaðssetja vöru sína í Bandaríkjunum þar sem nafnið þykir ósmekklegt og of dónalegt. Viðskipti erlent 11.12.2014 15:04 McDonald‘s fækkar kostum á matseðli Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hyggst notast við færri innihaldsefni til að flýta þjónustu og auka sölu. Viðskipti erlent 11.12.2014 13:58 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. Viðskipti erlent 9.12.2014 15:32 Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. Viðskipti erlent 9.12.2014 11:45 Sveppur seldist á 7,7 milljónir Heimsins stærsti trufflu-sveppur seldist á uppboði í New York um helgina. Viðskipti erlent 8.12.2014 10:31 Krefja flugfélög um 310 milljarða í skaðabætur Schenker AG, dótturfélag þýska járnbrautarfyrirtækisins Deutsche Bahn AG (DB), ætlar að krefja nokkur flugfélög um skaðabætur fyrir verðsamráð á heimsvísu. Viðskipti erlent 5.12.2014 14:30 Gistináttagjald algengt víða um heim Af þeim 59 borgum sem flogið verður til frá Keflavík í sumar er greitt gistináttagjald í tuttugu þeirra. Viðskipti erlent 4.12.2014 16:24 Apple eyddi tónlist af tækjum notenda Tæknirisinn Apple hefur eytt lögum sem iPod eigendur höfðu sótt frá öðrum tónlistarveitum en veitu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.12.2014 10:34 Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. Viðskipti erlent 3.12.2014 12:55 « ‹ 111 112 113 114 115 116 117 118 119 … 334 ›
Frakkar hættir með hátekjuskatt Ætla ekki að endurnýja 75 prósenta tekjuskatt en hann aflaði ríkinu ekki nægilega tekjur. Viðskipti erlent 2.1.2015 13:24
Fyrsta kínverska flugvélin Comac ARJ21-700 tekur 70-90 farþega og hefur 3.700 km flugþol. Viðskipti erlent 2.1.2015 12:15
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. Viðskipti erlent 30.12.2014 14:52
United Airlines og Orbitz stefna ungum karlmanni sem nýtti sér galla í bókunarkerfi Ástæðan er að maðurinn fann leið til að bóka ódýrara flug og stofnaði vefsíðu til þess að deila aðferðinni með öðrum. Viðskipti erlent 30.12.2014 12:10
Rekja eitt dauðsfall til galla í bíl Bílaframleiðandinn Fiat Chrysler hefur ákveðið að kalla inn um 67 þúsund pallbíla sem framleiddir voru árin 2006 og 2007 vegna galla í kveikibúnaði bílanna. Viðskipti erlent 30.12.2014 07:00
Stjórnvöld í Rússlandi koma banka til hjálpar Rússneski bankinn Trust er nú stýrt af stjórnvöldum, sem munu veita bankanum 30 milljarða rúbla svo hann verði ekki gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.12.2014 12:17
Skipaumferð hrundi á norðausturleiðinni Fraktsiglingar yfir norðurskautið um norðausturleiðina drógust óvænt saman um 70 prósent á þessu ári, eftir stöðuga aukningu undanfarin ár. Viðskipti erlent 21.12.2014 19:45
Meiri olía fundin á Kröflusvæðinu Nýfundin olíulind er talin ígildi milli 6 og 19 milljóna olíutunna. Krafla og Askja eru saman taldar geyma 75 til 143 milljónir olíutunna. Viðskipti erlent 19.12.2014 17:15
Helstu tæki ársins 2014 Vísir fer yfir nokkur af helstu raftækjunum sem litu dagsins ljós á árinu. Viðskipti erlent 19.12.2014 14:51
Sjáið, það hækkar, hrópa Norðmenn Verð á Norðursjávarolíu hækkaði um þrjú prósent í dag. Norðmenn spyrja hvort botninum sé náð. Viðskipti erlent 18.12.2014 20:38
Erlendar viðskiptafréttir á Vísi 2014 Farið var víða í fréttum úr erlendu viðskiptalífi á árinu. Viðskipti erlent 18.12.2014 13:51
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. Viðskipti erlent 17.12.2014 23:19
Norðmenn slaka á kröfum um aðgengi "Við þurfum að byggja fleiri og ódýrari íbúðir til að það verði ódýrara að komast inn á húsnæðismarkaðinn,“ segir ráðherra sveitarstjórnarmála. Viðskipti erlent 17.12.2014 15:00
Apple hættir netsölu í Rússlandi Segja rúbluna vera of lága til að netsala borgi sig í landinu. Viðskipti erlent 17.12.2014 13:45
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. Viðskipti erlent 17.12.2014 10:45
Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. Viðskipti erlent 16.12.2014 14:46
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. Viðskipti erlent 16.12.2014 07:31
Facebook þróar „dislike“ möguleika Mark Zuckerberg sagði nauðsynlegt að finna leið að tryggja að slíkur möguleiki yrði ekki notaður til að gera lítið úr færslum fólks. Viðskipti erlent 12.12.2014 13:52
Hlóðu oftast niður Frozen, The Walking Dead og Fancy Google greinir frá mest niðurhalaða efni ársins í netversluninni Google Play. Viðskipti erlent 12.12.2014 10:30
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 12.12.2014 09:49
Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. Viðskipti erlent 11.12.2014 23:27
„Comfyballs“-nærbuxurnar bannaðar í Bandaríkjunum Norsku nærbuxnaframleiðandinn Comfyballs hefur verið bannað að markaðssetja vöru sína í Bandaríkjunum þar sem nafnið þykir ósmekklegt og of dónalegt. Viðskipti erlent 11.12.2014 15:04
McDonald‘s fækkar kostum á matseðli Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hyggst notast við færri innihaldsefni til að flýta þjónustu og auka sölu. Viðskipti erlent 11.12.2014 13:58
Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. Viðskipti erlent 9.12.2014 15:32
Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. Viðskipti erlent 9.12.2014 11:45
Sveppur seldist á 7,7 milljónir Heimsins stærsti trufflu-sveppur seldist á uppboði í New York um helgina. Viðskipti erlent 8.12.2014 10:31
Krefja flugfélög um 310 milljarða í skaðabætur Schenker AG, dótturfélag þýska járnbrautarfyrirtækisins Deutsche Bahn AG (DB), ætlar að krefja nokkur flugfélög um skaðabætur fyrir verðsamráð á heimsvísu. Viðskipti erlent 5.12.2014 14:30
Gistináttagjald algengt víða um heim Af þeim 59 borgum sem flogið verður til frá Keflavík í sumar er greitt gistináttagjald í tuttugu þeirra. Viðskipti erlent 4.12.2014 16:24
Apple eyddi tónlist af tækjum notenda Tæknirisinn Apple hefur eytt lögum sem iPod eigendur höfðu sótt frá öðrum tónlistarveitum en veitu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.12.2014 10:34
Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. Viðskipti erlent 3.12.2014 12:55