Viðskipti innlent

Vilja ræða við eigendur Samherja

Spillingarlögreglan í Namibíu vonast til þess að ná tali af fulltrúum Samherja þegar rannsókn lögreglunnar á ætluðum mútugreiðslum til háttsettra stjórnmála- og áhrifamanna í Namibíu er komin lengra.

Viðskipti innlent

Allt í hnút hjá Svarta sauðnum og Yarmi

Erfiðar deilur tveggja íslenskra handverksfyrirtækja hafa vakið upp spurningar um hugverkaumgjörð og hönnunarvernd hér á landi. Fyrirtækið Yarm er sakað um að hafa lengi reynt að koma í veg fyrir prjónavörusölu samkeppnisaðila án árangurs. Í framhaldinu hafa deilurnar farið stigvaxandi.

Viðskipti innlent

Enginn mun verða skikkaður í hælaskó

Icelandair tilkynnti á nýafstöðnu Heimsþingi kvenleiðtoga fyrirheit sín um kynjajafnrétti. Fyrirtækið ætlar meðal annars að fjölga karlflugþjónum og samræma reglur um milli kynja varðandi einkennisfatnað starfsmanna.

Viðskipti innlent

Áhættumat banka Samherja til skoðunar 

Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað.

Viðskipti innlent

Kara Connect tryggir sér 160 milljónir

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu.

Viðskipti innlent

Ábyrgð og ávöxtun líklegir förunautar

Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að ábyrg fjárfestingarstefna sé líkleg til að vera farsæl. Mikilvægt sé að taka umræðu um mál er varða aðra þætti en þá fjárhagslegu í rekstri fyrirtækja.

Viðskipti innlent