Viðskipti innlent Árni tekur stoltur við sem forstjóri Marel Árni Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Marel. Hann hefur gengt starfinu tímabundið undanfarnar vikur eftir að Árni Oddur Þórðarson lauk störfum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 11.12.2023 17:26 Kemur til Heimkaupa frá Krónunni Lára Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin sem vöruflokkastjóri hjá Heimkaupum og hefur þegar hafið störf. Hún kemur til félagsins frá Krónunni. Viðskipti innlent 11.12.2023 10:06 YoYo kveður Egilsgötuna Ísbúðinni YoYo á Egilsgötu við Snorrabraut í Reykjavík hefur verið lokað. Greint er frá lokuninni á miða á inngangi ísbúðarinnar. Eigendaskipti urðu á búðinni í fyrra. Viðskipti innlent 10.12.2023 20:01 Pylsumeistarinn flytur yfir götuna Pylsumeistarinn í Laugardal í Reykjavík flytur nú í húsnæði hinum megin við götuna. Verslunin hefur um árabil verið rekin í litlu rými við Hrísateig en flytur nú yfir götuna. Viðskipti innlent 10.12.2023 10:58 Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi lokað í dag Ísbúð Vesturbæjar við Grensásveg verður lokað í dag. Starfsemin verður flutt í nýja ísbúð í Grímsbæ en það er ekki vitað hvenær hún verður opnuð. Starfsmaður segir daginn hafa verið heldur rólegan. Viðskipti innlent 9.12.2023 23:09 Atvinnuleitendur af erlendum uppruna með íslenskukennslu í símanum Vinnumálastofnun hefur hafið innleiðingu á stafræna íslenskukennaranum Bara tala hjá Akademias. Fólk í atvinnuleit af erlendum uppruna, þar með talið flóttafólk, á nú kost á að fá aðgang að Bara tala í gegnum Vinnumálastofnun. Frá þessu er greint í tilkynningu. Viðskipti innlent 9.12.2023 15:26 Bókasamlagið og Junkyard sameinast í Valkyrjuna Vegan kaffihúsið, Bókasamlagið, og vegan veitingastaðurinn, Junkyard, sameinast og verða Valkyrjan, Bistró & bar. Nýr veitingastaður verður rekinn í húsnæði Bókasamlagsins í Skipholti og opnar formlega þann 2. janúar. Viðskipti innlent 9.12.2023 09:54 ÍL-sjóður kaupir íbúðabréf að andvirði 26 milljarða Tvö skiptiútboð á vegum ÍL-sjóðs fóru fram í dag þar sem eigendum íbúðabréfaflokkanna HFF34 og HFF44 gafst möguleiki á að skipta bréfunum út fyrir ríkisskuldabréf í eigu ÍL-sjóðs. ÍL-sjóður keypti bréf að andvirði 26 milljarða króna. Viðskipti innlent 8.12.2023 17:57 Ólafur tekur við stöðu Ólafs hjá Carbfix Ólafur Elínarson hefur verið ráðinn til Carbfix þar sem hann mun starfa að samskiptamálum og samfélagstengslum fyrir hönd fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.12.2023 14:39 Guðbjörg hringdi bjöllunni Viðskipti með hlutabréf Ísfélags hf. á aðalmarkaði Nasdaq Iceland hófust í morgun. Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags, hringdi af því tilefni Kauphallarbjöllunni um borð í Sigurði VE í Vestmannaeyjahöfn í morgun og naut hún þar aðstoð barnabarna sinna, þeim Magnúsi og Sigurði. Viðskipti innlent 8.12.2023 11:50 Landsbankinn tekur rúmlega tíu milljarða lán Landsbankinn og Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) hafa undirritað samning um að NIB láni Landsbankanum 75 milljónir Bandaríkjadala til sjö ára. Upphæðin nemur um 10,5 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Viðskipti innlent 8.12.2023 11:25 Tekur við stöðu framkvæmdarstjóra Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins Bergþóra Laxdal hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins. Stjórn ráðsins samþykkti ráðninguna á fundi sínum í byrjun mánaðarins og hefur Bergþóra þegar hafið störf. Viðskipti innlent 8.12.2023 07:58 Simmi Vill leiðir nýtt félag Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, mun um áramótin taka við sem framkvæmdastjóri félagsins Eldum Gott ehf.. Félagið er í meirihlutaeigu Samkaupa til móts við Sigmar. Viðskipti innlent 7.12.2023 18:01 Flatey færir út kvíarnar og kaupir ísbúðir Nú um mánaðarmótin tók félagið á bakvið Flatey pítsustaðina við rekstri ísbúða Gaeta Gelato, en Gaeta framleiðir ítalskan gelató-ís frá grunni úr hráefni frá Ítalíu og íslenskri mjólk. Viðskipti innlent 7.12.2023 17:09 Alexandra Mjöll orðin „málpípa viðskiptavinarins“ Alexandra Mjöll Jóhönnudóttir hefur tekið við stöðu sérfræðings í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að Alexandra sé málpípa viðskiptavinarins. Viðskipti innlent 7.12.2023 13:43 RÚV uppfærir verðskrána og hættir að rukka fyrir táknið Ríkisútvarpið hefur breytt gjaldskránni fyrir svokallaðar Jólakveðjur Ríkisútvarpsins, þar sem kveðjur landsmanna til ástvina eru lesnar upp á Rás 1 að kvöldi 22. desember og alla Þorláksmessu. Viðskipti innlent 7.12.2023 11:40 Gunnar segir skilið við Kviku Gunnar Sigurðsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Kviku Securities Ltd. í London (KSL), dótturfélags Kviku banka hf. Stjórn hefur ráðið Richard Beenstock sem nýjan framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 7.12.2023 10:43 Reikna með því að Bonaqua nái Toppstölunum aftur Forsvarsmenn Coca Cola á Íslandi segja sölu á Bonaqua sódavatninu eftir að nafninu var breytt vera á áætlun sem fyrirtækið hafi sett sér í byrjun júlí þegar nafni drykksins var breytt úr Toppur. Viðskipti innlent 7.12.2023 06:46 Segir gamlan vin valda sér vonbrigðum Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, segir gamlan vin sinn, Sigmar Guðmundsson þingmann Viðreisnar, valda sér vonbrigðum með málflutningi sínum. Báðir hafa þeir fjallað um Kveiksþátt sem var sýndur í Ríkissjónvarpinu í gær og varðaði íslensku krónuna. Viðskipti innlent 7.12.2023 00:21 Segir nýja Bjarna gagnrýna gamla Bjarna Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi fjölmiðlamaður, segist ósammála Bjarna Benediktssyni, utanríkisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, um Kveiksþátt sem var sýndur í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Bjarni deildi þeirri skoðun sinni í dag að þátturinn innihéldi áróður og væri „eiginlega hneyksli“, en Sigmar segir hins vegar þáttinn stórfínan og hið raunverulega hneyksli vera gagnrýni Bjarna. Viðskipti innlent 6.12.2023 21:02 Túristi verður FF7 Ferðamálavefurinn Túristi fær innan tíðar nýtt nafn, FF7 - Frásagnir og fréttir alla daga. Áfram verður ferðamál í öndvegi en til stendur að leita fanga víðar með tilliti til áhuga áskrifenda miðilsins. Viðskipti innlent 6.12.2023 15:09 Sævar Helgi ráðinn sérfræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs Sævar Helgi Bragason hefur verið ráðinn sérfræðingur á Náttúrufræðistofu Kópavogs og hefur þar störf í ársbyrjun 2024. Viðskipti innlent 6.12.2023 13:34 Bjarni ósáttur við Kveik: „Mér fannst þessi þáttur eiginlega hneyksli“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir umfjöllun Kveiks í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi hafa verið samfelldan áróður gegn íslensku krónunni sem hafi verið grunnurinn að miklum hagvexti á Íslandi undanfarinn áratug. Hann segir þáttinn „eiginlega hneyksli“. Viðskipti innlent 6.12.2023 10:22 Segir óvissu vegna rafbílasölu á nýju ári of mikla Brynjar Elefsen Óskarsson, framkvæmdastjóri B&L segist hafa áhyggjur af stöðu rafbílasölu í landinu og segir óljósar upplýsingar liggja fyrir frá stjórnvöldum um hvaða aðgerðir taki gildi um áramót. Skattspor rafbíla sé að aukast of hratt. Viðskipti innlent 6.12.2023 09:47 Bein útsending: Gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans, og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, munu gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar sem birt var í morgun á blaðamannafundi sem hefst klukkan 9:30. Viðskipti innlent 6.12.2023 09:01 Fjármálaskilyrði hafa versnað Fjármálaskilyrði á Íslandi hafa versnað samhliða því sem hægt hefur á efnahagsumsvifum. Aftur á móti er skuldahlutfall bæði heimila og fyrirtækja hóflegt, hvort heldur miðað er við tekjur eða eiginfjárstöðu. Viðskipti innlent 6.12.2023 08:32 Enn fjölgar Bæjarins beztu á flugvellinum Pylsuvagnar Bæjarins beztu pylsna eru orðnir þrír á Keflavíkurflugvelli eftir opnun nýs staðar í síðustu viku. Viðskipti innlent 6.12.2023 07:01 Landsbankafólk fær væna viðbótargreiðslu í desember Allir starfsmenn Landsbankans, sem starfa í nóvember og desember, fá 200 þúsund krónur greiddar til viðbótar við kjarasamningsbundna desemberuppbót. Sambærileg ákvörðun hefur ekki verið tekin af hinum stóru viðskiptabönkunum tveimur. Viðskipti innlent 5.12.2023 16:12 Sjötíu og níu starfsmönnum Controlant á Íslandi var sagt upp Sjötíu og níu starfsmenn Controlant á Íslandi misstu vinnuna í hópuppsögn í nóvember. Um var að ræða einu hópuppsögnina sem tilkynnt var til Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 5.12.2023 14:24 Bein útsending: Metfjöldi umsókna um hlutdeildarlán Alls bárust Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 73 umsóknir um hlutdeildarlán í október síðastliðinn. Lang flestar þeirra voru vegna kaupa á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu eða 58 umsóknir, fjórtán umsóknir voru á vaxtarsvæðum utan höfuðborgarsvæðisins og ein umsókn á landsbyggð utan vaxtarsvæða. Viðskipti innlent 5.12.2023 09:00 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 334 ›
Árni tekur stoltur við sem forstjóri Marel Árni Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Marel. Hann hefur gengt starfinu tímabundið undanfarnar vikur eftir að Árni Oddur Þórðarson lauk störfum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 11.12.2023 17:26
Kemur til Heimkaupa frá Krónunni Lára Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin sem vöruflokkastjóri hjá Heimkaupum og hefur þegar hafið störf. Hún kemur til félagsins frá Krónunni. Viðskipti innlent 11.12.2023 10:06
YoYo kveður Egilsgötuna Ísbúðinni YoYo á Egilsgötu við Snorrabraut í Reykjavík hefur verið lokað. Greint er frá lokuninni á miða á inngangi ísbúðarinnar. Eigendaskipti urðu á búðinni í fyrra. Viðskipti innlent 10.12.2023 20:01
Pylsumeistarinn flytur yfir götuna Pylsumeistarinn í Laugardal í Reykjavík flytur nú í húsnæði hinum megin við götuna. Verslunin hefur um árabil verið rekin í litlu rými við Hrísateig en flytur nú yfir götuna. Viðskipti innlent 10.12.2023 10:58
Ísbúð Vesturbæjar á Grensásvegi lokað í dag Ísbúð Vesturbæjar við Grensásveg verður lokað í dag. Starfsemin verður flutt í nýja ísbúð í Grímsbæ en það er ekki vitað hvenær hún verður opnuð. Starfsmaður segir daginn hafa verið heldur rólegan. Viðskipti innlent 9.12.2023 23:09
Atvinnuleitendur af erlendum uppruna með íslenskukennslu í símanum Vinnumálastofnun hefur hafið innleiðingu á stafræna íslenskukennaranum Bara tala hjá Akademias. Fólk í atvinnuleit af erlendum uppruna, þar með talið flóttafólk, á nú kost á að fá aðgang að Bara tala í gegnum Vinnumálastofnun. Frá þessu er greint í tilkynningu. Viðskipti innlent 9.12.2023 15:26
Bókasamlagið og Junkyard sameinast í Valkyrjuna Vegan kaffihúsið, Bókasamlagið, og vegan veitingastaðurinn, Junkyard, sameinast og verða Valkyrjan, Bistró & bar. Nýr veitingastaður verður rekinn í húsnæði Bókasamlagsins í Skipholti og opnar formlega þann 2. janúar. Viðskipti innlent 9.12.2023 09:54
ÍL-sjóður kaupir íbúðabréf að andvirði 26 milljarða Tvö skiptiútboð á vegum ÍL-sjóðs fóru fram í dag þar sem eigendum íbúðabréfaflokkanna HFF34 og HFF44 gafst möguleiki á að skipta bréfunum út fyrir ríkisskuldabréf í eigu ÍL-sjóðs. ÍL-sjóður keypti bréf að andvirði 26 milljarða króna. Viðskipti innlent 8.12.2023 17:57
Ólafur tekur við stöðu Ólafs hjá Carbfix Ólafur Elínarson hefur verið ráðinn til Carbfix þar sem hann mun starfa að samskiptamálum og samfélagstengslum fyrir hönd fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.12.2023 14:39
Guðbjörg hringdi bjöllunni Viðskipti með hlutabréf Ísfélags hf. á aðalmarkaði Nasdaq Iceland hófust í morgun. Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags, hringdi af því tilefni Kauphallarbjöllunni um borð í Sigurði VE í Vestmannaeyjahöfn í morgun og naut hún þar aðstoð barnabarna sinna, þeim Magnúsi og Sigurði. Viðskipti innlent 8.12.2023 11:50
Landsbankinn tekur rúmlega tíu milljarða lán Landsbankinn og Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) hafa undirritað samning um að NIB láni Landsbankanum 75 milljónir Bandaríkjadala til sjö ára. Upphæðin nemur um 10,5 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Viðskipti innlent 8.12.2023 11:25
Tekur við stöðu framkvæmdarstjóra Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins Bergþóra Laxdal hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins. Stjórn ráðsins samþykkti ráðninguna á fundi sínum í byrjun mánaðarins og hefur Bergþóra þegar hafið störf. Viðskipti innlent 8.12.2023 07:58
Simmi Vill leiðir nýtt félag Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, mun um áramótin taka við sem framkvæmdastjóri félagsins Eldum Gott ehf.. Félagið er í meirihlutaeigu Samkaupa til móts við Sigmar. Viðskipti innlent 7.12.2023 18:01
Flatey færir út kvíarnar og kaupir ísbúðir Nú um mánaðarmótin tók félagið á bakvið Flatey pítsustaðina við rekstri ísbúða Gaeta Gelato, en Gaeta framleiðir ítalskan gelató-ís frá grunni úr hráefni frá Ítalíu og íslenskri mjólk. Viðskipti innlent 7.12.2023 17:09
Alexandra Mjöll orðin „málpípa viðskiptavinarins“ Alexandra Mjöll Jóhönnudóttir hefur tekið við stöðu sérfræðings í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem segir að Alexandra sé málpípa viðskiptavinarins. Viðskipti innlent 7.12.2023 13:43
RÚV uppfærir verðskrána og hættir að rukka fyrir táknið Ríkisútvarpið hefur breytt gjaldskránni fyrir svokallaðar Jólakveðjur Ríkisútvarpsins, þar sem kveðjur landsmanna til ástvina eru lesnar upp á Rás 1 að kvöldi 22. desember og alla Þorláksmessu. Viðskipti innlent 7.12.2023 11:40
Gunnar segir skilið við Kviku Gunnar Sigurðsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Kviku Securities Ltd. í London (KSL), dótturfélags Kviku banka hf. Stjórn hefur ráðið Richard Beenstock sem nýjan framkvæmdastjóra. Viðskipti innlent 7.12.2023 10:43
Reikna með því að Bonaqua nái Toppstölunum aftur Forsvarsmenn Coca Cola á Íslandi segja sölu á Bonaqua sódavatninu eftir að nafninu var breytt vera á áætlun sem fyrirtækið hafi sett sér í byrjun júlí þegar nafni drykksins var breytt úr Toppur. Viðskipti innlent 7.12.2023 06:46
Segir gamlan vin valda sér vonbrigðum Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, segir gamlan vin sinn, Sigmar Guðmundsson þingmann Viðreisnar, valda sér vonbrigðum með málflutningi sínum. Báðir hafa þeir fjallað um Kveiksþátt sem var sýndur í Ríkissjónvarpinu í gær og varðaði íslensku krónuna. Viðskipti innlent 7.12.2023 00:21
Segir nýja Bjarna gagnrýna gamla Bjarna Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi fjölmiðlamaður, segist ósammála Bjarna Benediktssyni, utanríkisráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, um Kveiksþátt sem var sýndur í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Bjarni deildi þeirri skoðun sinni í dag að þátturinn innihéldi áróður og væri „eiginlega hneyksli“, en Sigmar segir hins vegar þáttinn stórfínan og hið raunverulega hneyksli vera gagnrýni Bjarna. Viðskipti innlent 6.12.2023 21:02
Túristi verður FF7 Ferðamálavefurinn Túristi fær innan tíðar nýtt nafn, FF7 - Frásagnir og fréttir alla daga. Áfram verður ferðamál í öndvegi en til stendur að leita fanga víðar með tilliti til áhuga áskrifenda miðilsins. Viðskipti innlent 6.12.2023 15:09
Sævar Helgi ráðinn sérfræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs Sævar Helgi Bragason hefur verið ráðinn sérfræðingur á Náttúrufræðistofu Kópavogs og hefur þar störf í ársbyrjun 2024. Viðskipti innlent 6.12.2023 13:34
Bjarni ósáttur við Kveik: „Mér fannst þessi þáttur eiginlega hneyksli“ Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir umfjöllun Kveiks í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi hafa verið samfelldan áróður gegn íslensku krónunni sem hafi verið grunnurinn að miklum hagvexti á Íslandi undanfarinn áratug. Hann segir þáttinn „eiginlega hneyksli“. Viðskipti innlent 6.12.2023 10:22
Segir óvissu vegna rafbílasölu á nýju ári of mikla Brynjar Elefsen Óskarsson, framkvæmdastjóri B&L segist hafa áhyggjur af stöðu rafbílasölu í landinu og segir óljósar upplýsingar liggja fyrir frá stjórnvöldum um hvaða aðgerðir taki gildi um áramót. Skattspor rafbíla sé að aukast of hratt. Viðskipti innlent 6.12.2023 09:47
Bein útsending: Gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankans, og Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, munu gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar sem birt var í morgun á blaðamannafundi sem hefst klukkan 9:30. Viðskipti innlent 6.12.2023 09:01
Fjármálaskilyrði hafa versnað Fjármálaskilyrði á Íslandi hafa versnað samhliða því sem hægt hefur á efnahagsumsvifum. Aftur á móti er skuldahlutfall bæði heimila og fyrirtækja hóflegt, hvort heldur miðað er við tekjur eða eiginfjárstöðu. Viðskipti innlent 6.12.2023 08:32
Enn fjölgar Bæjarins beztu á flugvellinum Pylsuvagnar Bæjarins beztu pylsna eru orðnir þrír á Keflavíkurflugvelli eftir opnun nýs staðar í síðustu viku. Viðskipti innlent 6.12.2023 07:01
Landsbankafólk fær væna viðbótargreiðslu í desember Allir starfsmenn Landsbankans, sem starfa í nóvember og desember, fá 200 þúsund krónur greiddar til viðbótar við kjarasamningsbundna desemberuppbót. Sambærileg ákvörðun hefur ekki verið tekin af hinum stóru viðskiptabönkunum tveimur. Viðskipti innlent 5.12.2023 16:12
Sjötíu og níu starfsmönnum Controlant á Íslandi var sagt upp Sjötíu og níu starfsmenn Controlant á Íslandi misstu vinnuna í hópuppsögn í nóvember. Um var að ræða einu hópuppsögnina sem tilkynnt var til Vinnumálastofnunar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 5.12.2023 14:24
Bein útsending: Metfjöldi umsókna um hlutdeildarlán Alls bárust Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 73 umsóknir um hlutdeildarlán í október síðastliðinn. Lang flestar þeirra voru vegna kaupa á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu eða 58 umsóknir, fjórtán umsóknir voru á vaxtarsvæðum utan höfuðborgarsvæðisins og ein umsókn á landsbyggð utan vaxtarsvæða. Viðskipti innlent 5.12.2023 09:00