Viðskipti

Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið

Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið.

Atvinnulíf

Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks

Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum.

Viðskipti erlent

Sama mantran í 40 daga, ísköld sturta og stórstjörnur

Morgunrútínan er Hrönn Marinósdóttur framkvæmdastjóra RIFF kvikmyndahátíðarinnar mjög mikilvæg og nýverið vonaðist hún til að rekast á Jeremy Irons og Hillary Clinton þegar hún var stödd á kvikmyndahátíð. Hrönn situr fyrir svörum í kaffispjalli helgarinnar.

Atvinnulíf

Þynnka í vinnunni: Fimm góð ráð

Var mannfagnaður í gærkveldi og morguninn erfiður? Hefur þú einhvern tíman mætt þunn/ur til vinnu? Rannsókn í Bandaríkjunum gefur til kynna að meirihluti fólks hafi einhvern tíman upplifað þynnkudag í vinnunni.

Atvinnulíf

„Við höfum alltaf gert þetta svona“ ekki lengur í boði

Óðaverðbólga og óvissa eftir hrun ber á góma þegar litið er til áskorana fortíðarinnar í fyrirtækja. Í dag eru það tækniframfarir, mögulegur loðnubrestur, umhverfis- og loftlagsmál og síðan álögur og ný regluverk stjórnvalda sem reynsluboltar úr atvinnulífinu nefna meðal annars.

Atvinnulíf