NATO hefur ekkert hlutverk í Írak 19. júní 2004 00:01 Atlantshafsbandalagið hefur ekkert hlutverk í Írak, nema lögbundin ríkisstjórn í Íraks óski sjálf eftir því. Þetta segir framkvæmdastjóri bandalagsins, sem kom til landsins í gær, og átti fund með íslenskum stjórnvöldum. Jaap De Hoop Scheffer er í sinni fyrstu heimsókn á Íslandi sem framkvæmdastjóri NATO en hefur raunar komið tvisvar áður til landsins í öðrum tilgangi. Á fundi með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra ræddi Scheffer hlutverk bandalagsins sem hefur breyst verulega á undanförnum árum og verður enn til skoðunar á fundi bandalagsins í Istanbúl eftir helgi. Þar verður meðal annars rætt um hugsanlegar aðgerðir NATO í Írak, sem Scheffer segir að komi aðeins til greina ef Írakar óski sjálfir eftir því. „Það er fullkomlega lögleg ríkisstjórn í Bagdad samkvæmt ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og lykillinn er því í Bagdad,“ sagði Scheffer á blaðamannafundi eftir fund sinn með Davíð og Halldór í gær. Á fundinum, sem fram fór í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötum, var líka rætt um hvort bandaríski herinn hverfi frá Íslandi en sem kunnugt er hafa slíkar hugmyndir fallið í grýttan jarðveg hjá íslenskum stjórnvöldum. Scheffer segist vera tilbúinn að leggja því máli lið með einhverjum hætti líkt og forveri hans, Robinson lávarður, gerði á sínum tíma. Hann ítrekar þó að hér sé fyrst og fremst um málefni ríkjanna tveggja að ræða. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Atlantshafsbandalagið hefur ekkert hlutverk í Írak, nema lögbundin ríkisstjórn í Íraks óski sjálf eftir því. Þetta segir framkvæmdastjóri bandalagsins, sem kom til landsins í gær, og átti fund með íslenskum stjórnvöldum. Jaap De Hoop Scheffer er í sinni fyrstu heimsókn á Íslandi sem framkvæmdastjóri NATO en hefur raunar komið tvisvar áður til landsins í öðrum tilgangi. Á fundi með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra ræddi Scheffer hlutverk bandalagsins sem hefur breyst verulega á undanförnum árum og verður enn til skoðunar á fundi bandalagsins í Istanbúl eftir helgi. Þar verður meðal annars rætt um hugsanlegar aðgerðir NATO í Írak, sem Scheffer segir að komi aðeins til greina ef Írakar óski sjálfir eftir því. „Það er fullkomlega lögleg ríkisstjórn í Bagdad samkvæmt ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og lykillinn er því í Bagdad,“ sagði Scheffer á blaðamannafundi eftir fund sinn með Davíð og Halldór í gær. Á fundinum, sem fram fór í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötum, var líka rætt um hvort bandaríski herinn hverfi frá Íslandi en sem kunnugt er hafa slíkar hugmyndir fallið í grýttan jarðveg hjá íslenskum stjórnvöldum. Scheffer segist vera tilbúinn að leggja því máli lið með einhverjum hætti líkt og forveri hans, Robinson lávarður, gerði á sínum tíma. Hann ítrekar þó að hér sé fyrst og fremst um málefni ríkjanna tveggja að ræða.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira