Erlent

50% aukning áfengiseitrunar

Á fjórða þúsund Norðmenn voru fluttir á sjúkrahús á síðasta ári til þess að dæla úr maga þeirra vegna áfengiseitrunar. Þetta er 50% aukning frá árinu 1999. Fjölgunin hefur orðið mest hjá karlmönnum yfir fimmtugt. Það er þó alls ekki óalgengt að karlmenn undir sautján ára séu fluttir á sjúkrahús vegna áfengiseitrunar og sömu sögu er að segja af konum á aldrinum 18-24 ára.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×