Erlent

ESB kemur sér upp her

Evrópusambandið mun hafa fjórar viðbragðssveitir hermanna tilbúnar á næsta ári til þess að senda hvert sem er í heiminum, ef þörf krefur. Átta sveitir til viðbótar eiga að vera til staðar árið 2007. Um fimmtán hundruð hermenn verða í hverri sveit. Bandaríkjamenn líta á þennan herafla með nokkurri tortryggni og segja jafnvel sumir að þetta sé tilraun Frakka til þess að grafa undan NATO þar sem Bandaríkin eru í mjög sterkri stöðu, svo ekki sé meira sagt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×