Réttarhöld hefjast 18. október 21. september 2004 00:01 Réttarhöld í líkfundarmálinu hefjast 18. október í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn hafnaði í dag kröfu verjenda um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hinn látna, Vaidas Jusevicius. Þeim Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskas er gert að sök að hafa staðið að innflutningi á amfetamíni sem Vaidas Jusevicius flutti hingað til lands- innvortis. Þá er ákærðu gefið að sök brot gegn lífi og líkama, fyrir að koma Vaidasi ekki til hjálpar í lífsháska, eftir að hann veiktist 3. febrúar vegna stíflu í mjógirni af völdum fíkniefnapakkninga sem leiddi hann til dauða þremur dögum síðar. Ákærðu er einnig gefið að sök ósæmileg meðferð á líki Vaidasar með því að hafa flutt lík hans austur í Neskaupstað þar sem ákærðu sökktu því í sjó. Við fyrirtöku málsins játaði Grétar Sigurðarson, einn sakborninga, að hafa stungið lík Vaidasar Jusevicius. Tomas Malakauskas játaði að hafa staðið að innflutningi amfetamínsins ásamt Viadasi. Jónas Ingi Ragnarsson sagðist saklaus af öllum ákæruatriðum. Verjendur fóru fram á að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um Vaidas Jusevicius sem gætu varpað ljósi á andlát hans, en því hafnaði dómurinn í morgun. Myndin er af Grétari Sigurðarsyni við þingfestingu málsins fyrr á árinu. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Réttarhöld í líkfundarmálinu hefjast 18. október í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn hafnaði í dag kröfu verjenda um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hinn látna, Vaidas Jusevicius. Þeim Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskas er gert að sök að hafa staðið að innflutningi á amfetamíni sem Vaidas Jusevicius flutti hingað til lands- innvortis. Þá er ákærðu gefið að sök brot gegn lífi og líkama, fyrir að koma Vaidasi ekki til hjálpar í lífsháska, eftir að hann veiktist 3. febrúar vegna stíflu í mjógirni af völdum fíkniefnapakkninga sem leiddi hann til dauða þremur dögum síðar. Ákærðu er einnig gefið að sök ósæmileg meðferð á líki Vaidasar með því að hafa flutt lík hans austur í Neskaupstað þar sem ákærðu sökktu því í sjó. Við fyrirtöku málsins játaði Grétar Sigurðarson, einn sakborninga, að hafa stungið lík Vaidasar Jusevicius. Tomas Malakauskas játaði að hafa staðið að innflutningi amfetamínsins ásamt Viadasi. Jónas Ingi Ragnarsson sagðist saklaus af öllum ákæruatriðum. Verjendur fóru fram á að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um Vaidas Jusevicius sem gætu varpað ljósi á andlát hans, en því hafnaði dómurinn í morgun. Myndin er af Grétari Sigurðarsyni við þingfestingu málsins fyrr á árinu.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira