Enginn bæjarstjóri mætir 29. september 2004 00:01 Enginn forystumanna stærstu sveitarfélaga landsins ætlar að mæta á fund sem Kennarasambandið hafði boðið þeim á í dag til að útskýra fyrir þeim sjónarmið kennara. Formaður Félags grunnskólakennara segir deiluna í hnút og ekki útlit fyrir að neitt uppbyggilegt verði á borðinu á fundi deilenda með ríkissáttasemjara á morgun. Kennarasambandið hefur boðið bæjarstjórum stærstu bæjarfélaga landsins á sinn fund klukkan þrjú í dag. Tilgangur fundarins er að útskýra fyrir þeim sjónarmið kennara og kröfur þeirra í kjaraviðræðum við samninganefnd sveitarfélaga. Nú þegar þrír tímar eru til fundarins er ljóst að ekkert verður af fundinum, þar sem svör forystumannanna við fundarboðinu hafa öll verið á einn veg, að sögn Finnboga Sigurðssonar, formanns Félags grunnskólakennara. Það er, að málið sé upp á forræði launanefndar sveitarfélagana og því muni bæjarstjórarnir ekki mæta til fundarins. Spurður hvernig megi túlka áhuga- eða viljaleysi forystumannanna segir Finnbogi að það sé erftitt að gera. Kennarasambandið muni samt jafnvel leita annarra leiða til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá. Finnbogi segir ekki útlit fyrir að neitt uppbyggilegt verði á borðinu á fundi deilenda með ríkissáttasemjara á morgun og deilan sé því enn í hnút. Hægt er að hlusta á viðtal við Finnboga Sigurðsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Enginn forystumanna stærstu sveitarfélaga landsins ætlar að mæta á fund sem Kennarasambandið hafði boðið þeim á í dag til að útskýra fyrir þeim sjónarmið kennara. Formaður Félags grunnskólakennara segir deiluna í hnút og ekki útlit fyrir að neitt uppbyggilegt verði á borðinu á fundi deilenda með ríkissáttasemjara á morgun. Kennarasambandið hefur boðið bæjarstjórum stærstu bæjarfélaga landsins á sinn fund klukkan þrjú í dag. Tilgangur fundarins er að útskýra fyrir þeim sjónarmið kennara og kröfur þeirra í kjaraviðræðum við samninganefnd sveitarfélaga. Nú þegar þrír tímar eru til fundarins er ljóst að ekkert verður af fundinum, þar sem svör forystumannanna við fundarboðinu hafa öll verið á einn veg, að sögn Finnboga Sigurðssonar, formanns Félags grunnskólakennara. Það er, að málið sé upp á forræði launanefndar sveitarfélagana og því muni bæjarstjórarnir ekki mæta til fundarins. Spurður hvernig megi túlka áhuga- eða viljaleysi forystumannanna segir Finnbogi að það sé erftitt að gera. Kennarasambandið muni samt jafnvel leita annarra leiða til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá. Finnbogi segir ekki útlit fyrir að neitt uppbyggilegt verði á borðinu á fundi deilenda með ríkissáttasemjara á morgun og deilan sé því enn í hnút. Hægt er að hlusta á viðtal við Finnboga Sigurðsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira