Erlent

Google fyrir fræðimenn

Fyrirtækið Google hefur komið á fót leitarvél fyrir háskólasamfélagið. Leitarvélin, sem nefnist Google Scholar, mun gera fræðimönnum og öðrum fróðleiksfúsum einstaklingum kleyft að leita í ritgerðum, útdráttum og tæknilegum skýrslum, með einfölsum hætti. Þjónustan verður ókeypis fyrst um sinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×