Erlent

Danir mótmæla reglum ESB

Danir munu berjast hart gegn nýjum reglum Evrópusambandsins um flutning á sláturdýrum. Í nýju reglunum er mönnum gefnar nánast frjálsar hendur um hversu lengi dýrin eru látin hírast á flutningabílum, auk þess sem ekkert er kveðið á um lágmarkspláss. Danir segja flutning á sláturdýrum í Evrópu vera ómannúðlegan og hneykslanlegan, enda sé algengt að nokkur hluti dýranna drepist á leiðinni vegna illrar meðferðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×