Erlent

Do They Know It´s ...? endurtekið

Tuttugu ára jólalag, „Do They Know It´s Christmas“, hefur verið endurvakið með söngstjörnum nútímans. Upprunalega útgáfan er með mest seldu plötum allra tíma. Tilgangurinn er að hvetja til meiri aðstoðar við fátæk Afríkuríki. U2-stjarnan Bono er sá eini sem syngur í báðum útgáfum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×