Erlent

Fékk sjúkragögn Arafats afhent

Ekkja Arafats, Suha, sótti í gær sjúkragögn hins látna eiginmanns síns á hersjúkrahúsið í París þar sem hann naut aðhlynningar síðustu daga ævi sinnar. Í gögnunum er dánarorsök tilgreind en palestínsk yfirvöld hafa sóst eftir að fá þær upplýsingar. Suha hefur kynnt sér gögnin og veltir fyrir sér samkvæmt fréttastofunni AP að gera þau opinber eða að minnsta kosti að kynna þau útvöldum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×