Erlent

13 tróðust undir

Að minnsta kosti þrettán tróðust undir og fjölmargir slösuðust í fagnaðarlátum vegna loforða Evrópusambandsins um fjárhagaðstoð í Vestur-Afríkuríkinu Togo í dag. Mannfjöldinn hafði fylkt liði í höfuðborginni Lome til að hylla forseta landsins í tilefni tíðindanna en hann hefur farið mikinn undanfarna mánuði í að fá Evrópusmabndið í lið með sér. Mikil fátækt er í Togo auk þess sem tíðni alnæmis er há í landinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×