Erlent

Hundruð manna fastir inni í námu

Hátt í tvö hundruð námamenn eru fastir inni í kolanámu, langt niðrí iðrum jarðar, eftir gríðarlega gassprengingu í námu í norðurhluta Kína í nótt. Óttast er að ekki takist að bjarga mönnunum. Slys eru tíð í kolanámum í Kína og hafa kínversk yfirvöld verið harðlega gagnrýnd fyrir að tryggja ekki öryggi starfsmanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×