Erlent

Átu ljón

Íbúar í þorpi nokkru í Zimbababve lögðu sér ljón til munns í vikunni sem leið. Ljónið hafði ráðist á skepnur í þorpinu og étið og þótti íbúum þá rétt að launa ljóninu greiðann með því að skella því á grillið. Að sögn vonuðust margir þorpsbúanna til þess að fá hugrekki og styrk ljónsins í kjölfar átunnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×