Erlent

Skyndiverkfall á Ítalíu

Athafnalíf og samgöngur á Ítalíu verða meira og minna lömuð í dag vegna skyndiverkfalls félagsmanna í fjórum stærstu verkalýðsfélögum landsins til að mótmæla efnahagsstefnu stjórnvalda. Flugfélagið Al Italia hefur aflýst hátt í 140 flugferðum og lestar munu stöðvast í nokkrar klkukkustundir auk þess sem vinna verður lögð niður í verksmiðjum, verslunum og fleiri atvinnugreinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×